Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson

Vigdís R. S. Helgadóttir

Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir

Gylfi Jens Gylfason

Jóhanna K. Gustavsdóttir

Hörður Björnsson

Þórunn S. Eiðsdóttir

Þórunn Gísladóttir

Sigrún Matthea Sigvaldadóttir

Bjarni Blöndal


















Samtún 30, 105 Reykjavík 39.800.000 kr.
60,9 m², fjölbýlishús, 3 herbergi
RE/MAX ásamt Guðbjörgu Helgu og Gylfa Jens kynna Samtún 30, 105 Reykjavík:
Björt og afar vel skipulögð 3ja herbergja efri sérhæð í parhúsi með sérinngangi. Heildarstærð eignar er 60,9 fm, auk þess sem geymsluskúr í garði er séreign þessarar íbúðar. Húsið sem er forskalað timburhús er steinað að utan, hefur verið mikið endurnýjað og fengið reglulegt viðhald. Húsfélag hefur samþykkt að endurnýja bárujárn á þaki vor 2021 og stendur hússjóður vel. Húsið stendur á baklóð og er parhús (Samtún 30 og 32), tvær íbúðir / hæðir í hvoru húsi. Stór og gróinn garður, Sameiginleg innkeyrsla er að húsinu.
Sæktu þér SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST með því að smella hér
SKOÐAÐU EIGNINA BETUR Í ÞRÍVÍDD (3-D) með því að smella hér
NÁNARI LÝSING Á EIGN;
Nokkrar tröppur liggja að sérinngangi í íbúðina. Fljótandi plastparket er á herbergjum og alrými með stofu og eldhúsi.
Forstofa: Flísar á gólfi, innri forstofuhurð inn í hol.
Hol: Tengir saman rýmin í íbúðinni. Þar er hátt til lofts og þakgluggi. Tengi fyrir tvö veggjljós.
Eldhús: Hvít L-laga innrétting með skúffum og dökkbrúnnni borðplötu. Vegghilla. Nýr ofn með sjálfhreinsibúnaði, stálútlit er á honum. Dökkgrár mattur veggháfur. Innbyggð uppþvottavél. Góður gluggi með screen gardínu. Tveir innbyggðir búrskápar með hillum og hvítmáluðum hurðum.
Stofa: Opin við eldhús. Tveir gluggar með screen gardínum, einstaklega björt stofa og alrými með eldhúsinu.
Herbergi 1: Hvítir opnir paxskápar, ein speglahurð. Skúffur og hengi í skáp. Gluggi með gardínustöng og bastgardínu. Plastparket var tekið af hluta herbergis nýverið og þarf að setja nýtt gólfefni á herbergið. Seljandi mun greiða fyrir sambærilegt parket (tryggingatjón) en hér er tækifæri fyrir kaupanda að velja sér gólfefnið.
Herbergi 2: Plastparket á herbergi, innbyggður fataskápur með hvítmáluðum hurðum. Gluggi.
Baðherbergi: Flísar á gólfi. Gólffest salerni, handlaug með hvítri innréttingu með skáp. Efri speglaskápur Sturtuklefi.
Sérgeymsla: er í kjallara hússins. Auk þess er geymsluloft yfir íbúðinni sem nýtist vel.
Geymsluskúr á lóð: Costco skúr í garðinum er eign þessarar íbúðar.
Sameiginlegt þvottahús: er í kjallara hússins og er sameiginlegt með neðri hæð.
Sameiginleg lóð: Lóðin er sameiginleg með neðri hæðinni. Gróinn stór garður.
FRAMKVÆMDASAGA
Væntanlegt;
2021 Endurnýjun á þakjárni og ytri þakgluggum (húsfélag 30 og 32; samþykki liggur fyrir en eftir að leita uppfærðra tilboða frá 2020. Til fyrir meirihluta framkvæmdakostnaðar skv. tilboði frá 2020.
Búið að endurnýja/lagfæra:
2020: Nýr bakaraofn með sjálfhreinsibúnaði
2019; Nýtt salerni og rúmgóður geymsluskúr keyptur í garðinn. Sérsniðin screen gluggatjöld sett í eldhús og stofu.
2018: Nýjar túnþökur settar í garðinn.
2018: Nýr Pax fataskápur í herbergi 1
2017: Nýjar rennur settar á húsið og var þak yfirfarið og viðgert.
2016: Ytra byrði hússins steinað og gluggar málaðir
2013: Formlegt húsfélag var stofnað; Samtún 30 og 32
2014: Íbúð breytt, tekinn niður einn veggur milli stofu og eldhúss með styrkingu þar sem loft kemur niður. Rafmagn var yfirfarið.
2014: Sett ný eldhúsinnrétting og parket á íbúðina.
2005: Gólf á neðri hæð: Nýtt gólf steypt og járnabundið.
2000: Einhverjar lagnir utanhúss lagaðar út í götu (ekki vitað hvað var nákvæmlega endurnýjað)
Innra skipulagi hefur verið breytt frá upprunalegum teikningum. Til eru teikningar af eigninni með núverandi skipulagi auk teikninga fasteignasala af núverandi innra skipulagi. (Sem er innra mál- gróf nettómæling).
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG BÓKUN SKOÐUNAR:
Guðbjörg Helga lgf. í síma 897 7712, gudbjorg@remax.is
Gylfi Jens lgf. í síma 822 5124, gylfi@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar), 0,4% (einstaklingar ef fyrstu kaup), 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Sýna alla lýsingu
Björt og afar vel skipulögð 3ja herbergja efri sérhæð í parhúsi með sérinngangi. Heildarstærð eignar er 60,9 fm, auk þess sem geymsluskúr í garði er séreign þessarar íbúðar. Húsið sem er forskalað timburhús er steinað að utan, hefur verið mikið endurnýjað og fengið reglulegt viðhald. Húsfélag hefur samþykkt að endurnýja bárujárn á þaki vor 2021 og stendur hússjóður vel. Húsið stendur á baklóð og er parhús (Samtún 30 og 32), tvær íbúðir / hæðir í hvoru húsi. Stór og gróinn garður, Sameiginleg innkeyrsla er að húsinu.
Sæktu þér SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST með því að smella hér
SKOÐAÐU EIGNINA BETUR Í ÞRÍVÍDD (3-D) með því að smella hér
NÁNARI LÝSING Á EIGN;
Nokkrar tröppur liggja að sérinngangi í íbúðina. Fljótandi plastparket er á herbergjum og alrými með stofu og eldhúsi.
Forstofa: Flísar á gólfi, innri forstofuhurð inn í hol.
Hol: Tengir saman rýmin í íbúðinni. Þar er hátt til lofts og þakgluggi. Tengi fyrir tvö veggjljós.
Eldhús: Hvít L-laga innrétting með skúffum og dökkbrúnnni borðplötu. Vegghilla. Nýr ofn með sjálfhreinsibúnaði, stálútlit er á honum. Dökkgrár mattur veggháfur. Innbyggð uppþvottavél. Góður gluggi með screen gardínu. Tveir innbyggðir búrskápar með hillum og hvítmáluðum hurðum.
Stofa: Opin við eldhús. Tveir gluggar með screen gardínum, einstaklega björt stofa og alrými með eldhúsinu.
Herbergi 1: Hvítir opnir paxskápar, ein speglahurð. Skúffur og hengi í skáp. Gluggi með gardínustöng og bastgardínu. Plastparket var tekið af hluta herbergis nýverið og þarf að setja nýtt gólfefni á herbergið. Seljandi mun greiða fyrir sambærilegt parket (tryggingatjón) en hér er tækifæri fyrir kaupanda að velja sér gólfefnið.
Herbergi 2: Plastparket á herbergi, innbyggður fataskápur með hvítmáluðum hurðum. Gluggi.
Baðherbergi: Flísar á gólfi. Gólffest salerni, handlaug með hvítri innréttingu með skáp. Efri speglaskápur Sturtuklefi.
Sérgeymsla: er í kjallara hússins. Auk þess er geymsluloft yfir íbúðinni sem nýtist vel.
Geymsluskúr á lóð: Costco skúr í garðinum er eign þessarar íbúðar.
Sameiginlegt þvottahús: er í kjallara hússins og er sameiginlegt með neðri hæð.
Sameiginleg lóð: Lóðin er sameiginleg með neðri hæðinni. Gróinn stór garður.
FRAMKVÆMDASAGA
Væntanlegt;
2021 Endurnýjun á þakjárni og ytri þakgluggum (húsfélag 30 og 32; samþykki liggur fyrir en eftir að leita uppfærðra tilboða frá 2020. Til fyrir meirihluta framkvæmdakostnaðar skv. tilboði frá 2020.
Búið að endurnýja/lagfæra:
2020: Nýr bakaraofn með sjálfhreinsibúnaði
2019; Nýtt salerni og rúmgóður geymsluskúr keyptur í garðinn. Sérsniðin screen gluggatjöld sett í eldhús og stofu.
2018: Nýjar túnþökur settar í garðinn.
2018: Nýr Pax fataskápur í herbergi 1
2017: Nýjar rennur settar á húsið og var þak yfirfarið og viðgert.
2016: Ytra byrði hússins steinað og gluggar málaðir
2013: Formlegt húsfélag var stofnað; Samtún 30 og 32
2014: Íbúð breytt, tekinn niður einn veggur milli stofu og eldhúss með styrkingu þar sem loft kemur niður. Rafmagn var yfirfarið.
2014: Sett ný eldhúsinnrétting og parket á íbúðina.
2005: Gólf á neðri hæð: Nýtt gólf steypt og járnabundið.
2000: Einhverjar lagnir utanhúss lagaðar út í götu (ekki vitað hvað var nákvæmlega endurnýjað)
Innra skipulagi hefur verið breytt frá upprunalegum teikningum. Til eru teikningar af eigninni með núverandi skipulagi auk teikninga fasteignasala af núverandi innra skipulagi. (Sem er innra mál- gróf nettómæling).
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG BÓKUN SKOÐUNAR:
Guðbjörg Helga lgf. í síma 897 7712, gudbjorg@remax.is
Gylfi Jens lgf. í síma 822 5124, gylfi@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar), 0,4% (einstaklingar ef fyrstu kaup), 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

- Brunabótamat17.750.000 kr.
- Fasteignamat31.700.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð18. feb. 2021
- Flettingar7009
- Skoðendur5655
- 60,9 m²
- Byggt 1942
- 3 herbergi
- 1 baðherbergi
- 2 svefnherbergi
- Sérinngangur
- Bílskúr
















