





























Kirkjuvellir 12B, 221 Hafnarfjörður 44.900.000 kr.
81,2 m², fjölbýlishús, 3 herbergi
Eignin telur anddyri, samliggjandi eldhús og stofu, baðherbergi, hjónaherbergi, barnaherbergi og sér geymslu í sameign.
Nánari lýsing:
Anddyri: Flísar á gólfi og fataskápur
Eldhús: Harðparket á gólfi og innrétting frá Parka. Eldhús með eyju, skápar upp í loft, innbyggð uppþvottavél, ofn og helluborð.
Stofa: Bjart rými með harðparketi á gólfi og útgengi á góðar suðursvalir með tréflísum.
Baðherbergi: Mjög rúmgott með opnanlegu fagi. Flísar í hólf og gólf, ljós innrétting, handklæðaofni og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Herbergi 1: Rúmgott herbergi með harðparketi á gólfum og rúmgóðum fataskápum
Herbergi 2: Harðparket á gólfi og fataskápur
Í sameign er sér geymsla og sameiginleg hjólageymsla.
Sérstaklega björt og falleg eign þar sem stutt er í alla helstu þjónustu eins og skóla, leikskóla, íþróttamiðstöð Hauka, sundlaug, verslun og fallegar náttúru.
Allar nánari upplýsingar gefur Barbara Rut Bergþórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 823-0339 eða barbara@miklaborg.is

- Brunabótamat36.800.000 kr.
- Fasteignamat37.950.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð19. feb. 2021
- Flettingar1301
- Skoðendur1049
- 81,2 m²
- Byggt 2017
- 3 herbergi
- 1 baðherbergi
- 2 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur




















