Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Snorri Sigurfinnsson

Guðbergur Guðbergsson

Íris Hall

Guðrún Hulda Ólafsdóttir

Auður Sigr Kristinsdóttir

Loftur Erlingsson













































Vesturströnd 15, 170 Seltjarnarnes 98.000.000 kr.
206 m², raðhús, 5 herbergi
Fasteignasalan Bær kynnir í einkasölu 5-6 herb. 206 fm. endaraðhús á tveimur hæðum, með innbyggðum bílskúr. Húsið stendur á eignarlóð. Sólskáli er með útgengt á svalir. Frá svölum liggur stigi niður í fallegan garð. Snjóbræðslulögn er undir hluta hella við bílskúr og inngang. Forhitari er á vatnslögn. Frábær staðsetning og stutt í skóla, leikskóla, verslanir, sundlaug, íþróttafélag og þjónustu. Örstutt í skemmtilegar gönguleiðir meðfram ströndinni.
Nánari upplýsingar veitir: Eggert Ólafsson, löggiltur fasteignasali, í síma 893 1819,
eggert@fasteignasalan.is
Viltu frítt verðmat fyrir sölu? Get ég aðstoðað þig við sölu eða leigu íbúðar þinnar?
Endurnýjað m.a. að sögn seljanda:
Árið 2020 var heitavatnslögn endurnýjuð í eldhús. Árið 2009 var járn á þaki endurnýjað. Árið 2007 var eldhúsinnrétting endurnýjuð. Gler hefur verið endurnýjað í gegnum árin. Einnig var sólskáli byggður. Vesturhlið hússins hefur verið klædd.
Nánari lýsing:
Inngangur er frá jarðhæð:
Forstofa: Með fataskáp.
Tvö herbergi: Annað með fataskáp og hitt er skráð á teikningu sem geymsla og var einnig hluti bílskúrs.
Hol: Með stiga sem liggur upp á efri hæð.
Snyrting: Inn af holi með opnanlegum glugga og flísum upp veggi.
Þvottaherbergi: Inn af holi og með útgengt í garð.
Gólfefni: Flísar eru á gólfum, nema á herbergjum þar sem er parket og á þvottaherbergi er málað gólf.
Steyptur stigi, parketlagður með eikarhandriði, liggur upp á efri hæð:
Gangur: Opinn inn í stofu og eldhús.
Stofa/borðstofa: Björt, með upptekin loft og opin að hluta til inn í sólskála.
Sólskáli: Er opinn að hluta til inn í stofu og með útgengt á svalir.
Eldhús: Innrétting með viðaráferð, flísum milli efri og neðri skápa og góðum borðkrók.
Hjónaherbergi: Með fataskáp.
Herbergi: Rúmgott og var áður tvö herbergi.
Baðherbergi: Með sturtuklefa, baðkari, opnanlegum glugga og flísum í hólf og gólf.
Gólfefni: Parket er á gólfum, nema á sólskála, eldhúsi og baðherbergi þar sem eru flísar og á herbergi er teppi.
Loft: Panill í lofti, nema í baðherbergi og hjónaherbergi þar sem eru hvítar plötur.
Bílskúr: Innbyggður, með innagengt frá holi, hita, rennandi vatni og máluðu gólfi. Hluti bílskúrs er í dag nýttur sem herbergi og geymsla.
Annað: Skipulagi hefur verið breytt í bílskúr, frá teikningu. Ekkert formlegt húsfélag er starfrækt í húsinu Vesturströnd 15-19 og því liggur ekki fyrir yfirlýsing húsfélags. Samkvæmt Fasteignaskrá Íslands er jarhæð 46,1 fm., efri hæð 95,2 fm., sólskáli 11,5 fm. og bílskúr 53,2 fm, eða samtals 206 fm.
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasalan Bær því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4 til 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.
Sýna alla lýsingu
Nánari upplýsingar veitir: Eggert Ólafsson, löggiltur fasteignasali, í síma 893 1819,
eggert@fasteignasalan.is
Viltu frítt verðmat fyrir sölu? Get ég aðstoðað þig við sölu eða leigu íbúðar þinnar?
Endurnýjað m.a. að sögn seljanda:
Árið 2020 var heitavatnslögn endurnýjuð í eldhús. Árið 2009 var járn á þaki endurnýjað. Árið 2007 var eldhúsinnrétting endurnýjuð. Gler hefur verið endurnýjað í gegnum árin. Einnig var sólskáli byggður. Vesturhlið hússins hefur verið klædd.
Nánari lýsing:
Inngangur er frá jarðhæð:
Forstofa: Með fataskáp.
Tvö herbergi: Annað með fataskáp og hitt er skráð á teikningu sem geymsla og var einnig hluti bílskúrs.
Hol: Með stiga sem liggur upp á efri hæð.
Snyrting: Inn af holi með opnanlegum glugga og flísum upp veggi.
Þvottaherbergi: Inn af holi og með útgengt í garð.
Gólfefni: Flísar eru á gólfum, nema á herbergjum þar sem er parket og á þvottaherbergi er málað gólf.
Steyptur stigi, parketlagður með eikarhandriði, liggur upp á efri hæð:
Gangur: Opinn inn í stofu og eldhús.
Stofa/borðstofa: Björt, með upptekin loft og opin að hluta til inn í sólskála.
Sólskáli: Er opinn að hluta til inn í stofu og með útgengt á svalir.
Eldhús: Innrétting með viðaráferð, flísum milli efri og neðri skápa og góðum borðkrók.
Hjónaherbergi: Með fataskáp.
Herbergi: Rúmgott og var áður tvö herbergi.
Baðherbergi: Með sturtuklefa, baðkari, opnanlegum glugga og flísum í hólf og gólf.
Gólfefni: Parket er á gólfum, nema á sólskála, eldhúsi og baðherbergi þar sem eru flísar og á herbergi er teppi.
Loft: Panill í lofti, nema í baðherbergi og hjónaherbergi þar sem eru hvítar plötur.
Bílskúr: Innbyggður, með innagengt frá holi, hita, rennandi vatni og máluðu gólfi. Hluti bílskúrs er í dag nýttur sem herbergi og geymsla.
Annað: Skipulagi hefur verið breytt í bílskúr, frá teikningu. Ekkert formlegt húsfélag er starfrækt í húsinu Vesturströnd 15-19 og því liggur ekki fyrir yfirlýsing húsfélags. Samkvæmt Fasteignaskrá Íslands er jarhæð 46,1 fm., efri hæð 95,2 fm., sólskáli 11,5 fm. og bílskúr 53,2 fm, eða samtals 206 fm.
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasalan Bær því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4 til 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

- Brunabótamat60.500.000 kr.
- Fasteignamat87.550.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð20. feb. 2021
- Flettingar2468
- Skoðendur1191
- 206 m²
- Byggt 1977
- 5 herbergi
- 2 baðherbergi
- 4 svefnherbergi
- Sérinngangur
- Bílskúr
- Þvottahús











































