Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Sveinn Sigurðsson

Björn Davíðsson























Hlíðarvegur 53 íbúð 101 , 625 Ólafsfjörður 19.900.000 kr.
136,6 m², fjölbýlishús, 5 herbergi
Hlíðarvegur 53 - Vel skipulögð 5 herbergja íbúð með sér inngangi í tvíbýlishúsi á Ólafsfirði - stærð 136,6 m²
Húsið er staðsett ofan við götuna og er útsýnið virkilega gott.
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu og borðstofu í alrými, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og þvottahús.
Forstofa er með flísum á gólfi og gólfhita. Opið er úr forstofu inn í þvottahús.
Eldhús, ljós plastlögð innrétting með góðu skápa- og bekkjarplássi og dökkt plastparket á gólfi. Búið er að endurnýja glugga.
Stofa og borðstofa eru í alrými sem er með dökku parketi á gólfi og stórum suður glugga.
Svefnherbergin eru fjögur, öll með parketi á gólfi og tvö með fataskápum. Úr einu af barnaherbergjunum er hurð út til suðurs á timbur verönd.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, nýlegri viðar innréttingu, wc, walk-in sturtu og opnanlegum glugga.
Þvottahús, nýleg dökk innrétting og nýlegar gráar flísar á gólfum. Hiti er í gólfi.
Geymsla er inn af þvottahúsi, þar er lakkað gólf, hillur og gluggi.
Annað
- Skipt um vatnslagnir í íbúðinni árið 2010
- Árið 2014 var settur nýr pappi á þakið og norðurhlið klædd.
- Nýlegir gluggar eru í eldhúsi, stofu, baðherbergi og einu svefnherbergi.
- Góður og skjólsæll sólpallur til suðurs og vesturs. svefnherbergi.
- Ljósleiðari er tilbúin til notkunar.
- Eignin er í einkasölu.
Sýna alla lýsingu
Húsið er staðsett ofan við götuna og er útsýnið virkilega gott.
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu og borðstofu í alrými, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og þvottahús.
Forstofa er með flísum á gólfi og gólfhita. Opið er úr forstofu inn í þvottahús.
Eldhús, ljós plastlögð innrétting með góðu skápa- og bekkjarplássi og dökkt plastparket á gólfi. Búið er að endurnýja glugga.
Stofa og borðstofa eru í alrými sem er með dökku parketi á gólfi og stórum suður glugga.
Svefnherbergin eru fjögur, öll með parketi á gólfi og tvö með fataskápum. Úr einu af barnaherbergjunum er hurð út til suðurs á timbur verönd.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, nýlegri viðar innréttingu, wc, walk-in sturtu og opnanlegum glugga.
Þvottahús, nýleg dökk innrétting og nýlegar gráar flísar á gólfum. Hiti er í gólfi.
Geymsla er inn af þvottahúsi, þar er lakkað gólf, hillur og gluggi.
Annað
- Skipt um vatnslagnir í íbúðinni árið 2010
- Árið 2014 var settur nýr pappi á þakið og norðurhlið klædd.
- Nýlegir gluggar eru í eldhúsi, stofu, baðherbergi og einu svefnherbergi.
- Góður og skjólsæll sólpallur til suðurs og vesturs. svefnherbergi.
- Ljósleiðari er tilbúin til notkunar.
- Eignin er í einkasölu.

- Brunabótamat43.750.000 kr.
- Fasteignamat18.500.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð18. mar. 2022
- Flettingar2056
- Skoðendur1877
- 136,6 m²
- Byggt 1965
- 5 herbergi
- 1 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Sérinngangur
- Útsýni
- Þvottahús





















