Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hallgrímur Óskarsson








Háheiði 2, 800 Selfoss 32.800.000 kr.
100,3 m², atvinnuhúsnæði, 0 herbergi
LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900
Háheiði 2 bil 107, Selfossi. Einksasölu.Um er að ræða vel staðsett 71,8 fm. iðnaðarbil ásamt 28,5 fm millilofti í Háheiði 2. Bilið er fullgert. Loft er klætt með lituðu bárujárni. Epoxy er á gólfi. Á lofti er snyrting með sturtu, eldhúskrókur og setustofa. Timburstigi liggur upp á milliloftið. Lóð er malbikuð framan við húsið.
Nánari upplýsingar veita
Sigurður Sigurðsson, löggiltur fasteignasali í síma 690-6166, sigurdur@log.is
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali Skjalavinnsla í síma 845-9900, halli@log.is

- Brunabótamat28.300.000 kr.
- Fasteignamat16.650.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð 8. feb. 2022
- Flettingar1888
- Skoðendur1644
- 100,3 m²
- Byggt 2005
- 0 herbergi






