Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Víðir Arnar Kristjánsson

Haukur Halldórsson

Björgvin Þór Rúnarsson

Árni Helgason

Aðalsteinn Bjarnason










Efrahóp 23, 240 Grindavík 29.900.000 kr.
362,2 m², einbýlishús, 7 herbergi
Domusnova fasteignasala og Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna:
Í einkasölu:
Lóð með sökklum og fyllingu ásamt teikningum fyrir íbúðarhús á tveimur hæðum. Samtals er stærð hússins 362,2 fermetrar
Búið er að steypa sökkla skv. teikningum og fylla inní þá.
Teikningar sem búið er að hanna á lóðina gera ráð fyrir einbýlishúsi á 2. hæðum, með auka íbúð á neðri hæð, samtals 362,2 fermetrar. Möguleiki er á að bæta við tveimur auka íbúðum á neðri hæð, þar sem í dag eru teiknuð holrými og eru því ekki í skráðri stærð hússins.
Teikningar gera ráð fyrir að á neðri hæð sé forstofa, geymsla og bílskúr ásamt stiga upp á efri hæð.
Á annarri hæð er gert ráð fyrir 60 fermetra eldhúsi og stofu, 12 fermetra sjónvarpsrými, 10 fermetra herbergi, tveimur 14 fermetra herbergjum, þar af annað með innangengt í 6 fermetra fataherbergi og 5 fermetra baðherbegi. Þvotta herbergi og baðherbergi
Íbúð á neðri hæð er með sér inngangi og gerir ráð fyrir 2 svefnherbergjum, fataherbergi/geymslu, baðherbergi/þvottahúsi og eldhúsi/stofu.
Möguleiki er að fá húsið afhent á efri byggingarstigum, allt eftir óskum kaupanda
Frábær staðsetning
Nánari upplýsingar veita:
Sverrir Sigurjónsson löggiltur fasteignasali / s.662 4422 / sverrir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Sýna alla lýsingu
Í einkasölu:
Lóð með sökklum og fyllingu ásamt teikningum fyrir íbúðarhús á tveimur hæðum. Samtals er stærð hússins 362,2 fermetrar
Búið er að steypa sökkla skv. teikningum og fylla inní þá.
Teikningar sem búið er að hanna á lóðina gera ráð fyrir einbýlishúsi á 2. hæðum, með auka íbúð á neðri hæð, samtals 362,2 fermetrar. Möguleiki er á að bæta við tveimur auka íbúðum á neðri hæð, þar sem í dag eru teiknuð holrými og eru því ekki í skráðri stærð hússins.
Teikningar gera ráð fyrir að á neðri hæð sé forstofa, geymsla og bílskúr ásamt stiga upp á efri hæð.
Á annarri hæð er gert ráð fyrir 60 fermetra eldhúsi og stofu, 12 fermetra sjónvarpsrými, 10 fermetra herbergi, tveimur 14 fermetra herbergjum, þar af annað með innangengt í 6 fermetra fataherbergi og 5 fermetra baðherbegi. Þvotta herbergi og baðherbergi
Íbúð á neðri hæð er með sér inngangi og gerir ráð fyrir 2 svefnherbergjum, fataherbergi/geymslu, baðherbergi/þvottahúsi og eldhúsi/stofu.
Möguleiki er að fá húsið afhent á efri byggingarstigum, allt eftir óskum kaupanda
Frábær staðsetning
Nánari upplýsingar veita:
Sverrir Sigurjónsson löggiltur fasteignasali / s.662 4422 / sverrir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

- Brunabótamat0 kr.
- Fasteignamat13.900.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð 5. des. 2022
- Flettingar1905
- Skoðendur1646
- 362,2 m²
- 7 herbergi
- Bílskúr








