Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Sveinn Sigurðsson

Björn Davíðsson




























Reynihlíð 4b , 604 Akureyri 96.900.000 kr.
182,5 m², parhús, 5 herbergi
Reynihlíð 4b - Glæsileg 5 herbergja parhúsaíbúð með bílskúr nýlegu hverfi í Hörgársveit - stærð 182,5 m²
- Eignin er seld með fyrirvara -
Eignin skiptist í forstofu, eldhús og stofu í opnu rými, þrjú barnaherbergi, hjónaherbergi með sér baðherbergi og fataherbergi, þvotthús, baðherbergi og bílskúr.
Forstofa er með flísum á gólfum, innfelldri lýsingu og tvöföldum skáp.
Eldhús, hvít innrétting og eyja með dökkum steini á bekkjum. Mjög gott skápa- og bekkjarpláss. Ísskápur og uppþvottavél eru innfelld í innréttingu og fylgja með við sölu eignar.
Stofa og eldhús eru í opnu rými með harð parketi á gólfi og innfelldri lýsingu í loftum. Stórir gólfsíðir gluggar og tvær gönguhurðar út á verönd. Í loftum er hvítu dúkur. Sjónvarpsskápur fylgir með við sölu eignar.
Barnaherbergin eru þrjú, öll með harð parketi á gólfi og þreföldum hvítum fataskápum. Hvítur dúkur er í loftum og innfelld lýsing.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott, með harð parketi á gólfi, hvítum dúk í lofti og innfelldri lýsingu. Inn af hjónaherberginu er fataherbergi með hvítum innréttingum og baðherbergi með flísum á gólfi og þiljum á veggjum, hvítri innréttingu með stein bekkplötu, upphengdu wc, sturtu með innfelldum tækjum, handklæðaofni og hurð út á verönd. Innfelld lýsing er í lofti og hvítur dúkur.
Aðal baðherbergið er einkar glæsilegt, með flísum á gólfi og þiljum á veggjum, svartri innréttingu með stein bekkplötu, upphengdu wc, frístandandi baðkari, sturtu og handklæðaofni. Blöndunartæki í sturtu og við baðkar eru innfelld. Innfelld lýsing er í lofti og hvítur dúkur.
Þvottahús er á tengigangi úr íbúð inn í bílskúr, þar eru flísar á gólfi og hvít innrétting með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Frystiskápur er innfelldur í innréttingu og fylgir með við sölu. Fellistigi er í loftinu upp á geymsluloft sem er yfir hluta íbúðar.
Bílskúr er skráður 31,8 m² að stærð og með flísum á gólfi. Innst í bílskúrnum er dökk innrétting með innfelldum ísskáp sem fylgir með við sölu eignar. Innkeyrsluhurð er með rafdrifnum opnara. Sér gönguhurð.
Annað
- Steypt verönd er með allri bakhlið hússins og steyptir skjólveggir. Hitalagnir eru í veröndinni og lagnir fyrir heitan pott.
- Steypt stétt með hitalögnum í er frá forstofuhurð og með vesturhliðinni að verönd.
- Fyrir framan húsið er steypt bílaplan með hitalögnum í.
- Varmaskiptir er á neysluvatni.
- Hljóðdemprandi dúkur er í loftum í flestum rýmum
- Eignin er í einkasölu
Sýna alla lýsingu
- Eignin er seld með fyrirvara -
Eignin skiptist í forstofu, eldhús og stofu í opnu rými, þrjú barnaherbergi, hjónaherbergi með sér baðherbergi og fataherbergi, þvotthús, baðherbergi og bílskúr.
Forstofa er með flísum á gólfum, innfelldri lýsingu og tvöföldum skáp.
Eldhús, hvít innrétting og eyja með dökkum steini á bekkjum. Mjög gott skápa- og bekkjarpláss. Ísskápur og uppþvottavél eru innfelld í innréttingu og fylgja með við sölu eignar.
Stofa og eldhús eru í opnu rými með harð parketi á gólfi og innfelldri lýsingu í loftum. Stórir gólfsíðir gluggar og tvær gönguhurðar út á verönd. Í loftum er hvítu dúkur. Sjónvarpsskápur fylgir með við sölu eignar.
Barnaherbergin eru þrjú, öll með harð parketi á gólfi og þreföldum hvítum fataskápum. Hvítur dúkur er í loftum og innfelld lýsing.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott, með harð parketi á gólfi, hvítum dúk í lofti og innfelldri lýsingu. Inn af hjónaherberginu er fataherbergi með hvítum innréttingum og baðherbergi með flísum á gólfi og þiljum á veggjum, hvítri innréttingu með stein bekkplötu, upphengdu wc, sturtu með innfelldum tækjum, handklæðaofni og hurð út á verönd. Innfelld lýsing er í lofti og hvítur dúkur.
Aðal baðherbergið er einkar glæsilegt, með flísum á gólfi og þiljum á veggjum, svartri innréttingu með stein bekkplötu, upphengdu wc, frístandandi baðkari, sturtu og handklæðaofni. Blöndunartæki í sturtu og við baðkar eru innfelld. Innfelld lýsing er í lofti og hvítur dúkur.
Þvottahús er á tengigangi úr íbúð inn í bílskúr, þar eru flísar á gólfi og hvít innrétting með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Frystiskápur er innfelldur í innréttingu og fylgir með við sölu. Fellistigi er í loftinu upp á geymsluloft sem er yfir hluta íbúðar.
Bílskúr er skráður 31,8 m² að stærð og með flísum á gólfi. Innst í bílskúrnum er dökk innrétting með innfelldum ísskáp sem fylgir með við sölu eignar. Innkeyrsluhurð er með rafdrifnum opnara. Sér gönguhurð.
Annað
- Steypt verönd er með allri bakhlið hússins og steyptir skjólveggir. Hitalagnir eru í veröndinni og lagnir fyrir heitan pott.
- Steypt stétt með hitalögnum í er frá forstofuhurð og með vesturhliðinni að verönd.
- Fyrir framan húsið er steypt bílaplan með hitalögnum í.
- Varmaskiptir er á neysluvatni.
- Hljóðdemprandi dúkur er í loftum í flestum rýmum
- Eignin er í einkasölu

- Brunabótamat79.270.000 kr.
- Fasteignamat62.400.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð 7. maí. 2022
- Flettingar5700
- Skoðendur4462
- 182,5 m²
- Byggt 2019
- 5 herbergi
- 2 baðherbergi
- 4 svefnherbergi
- Bílskúr
- Útsýni
- Þvottahús


























