Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Snorri Sigurfinnsson

Guðrún Hulda Ólafsdóttir

Loftur Erlingsson

Halldóra Kristín Ágústsdóttir
























Ólafsvellir 11, 825 Stokkseyri 85.000.000 kr.
237,8 m², einbýlishús, 8 herbergi
HÚS Fasteignasala og Jens Magnús Jakobsson aðstoðamaður fasteignasala s: 8931984 kynna í einkasölu Ólafsvelli 11, Stokkseyri. Stórt og veglegt fjölskylduhús með 6 svefnherbergjum. Skilast fullbúið með lokaúttekt.
Húsið er í byggingu og er á byggingastigi 4, seljendur verða búnir að koma húsinu á byggingastig 7 (fullklárað) og greiða skipulagsgjald fyrir afhendingu húsins. Verið er að klæða húsið að utan og klára allan frágang utandyra.
Ólafsvellir 11 eru í nýlegu hverfi á Stokkseyri. Húsið er á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr sem er 43,7 fm og 6 svefnherbergjum. Húsið er steypt og verður klætt með svartri viðhaldsléttri báru klæðningu.
Innra skipulag.
Neðri hæð.
Forstofa er flísalögð og innaf forstofu er svefn- og baðherbergi.
Eldhús og stofa í opnu rými. Snyrtileg eldhúsinnrétting með helluborði og innbyggðum ofni, uppþvottavél og ísskáp sem fylgja með. Flísar eru á gólfum á neðri hæðinni.
Innangengt er í bílskúr úr þvottahúsinu sem er með innréttingu
Flísar eru á gólfum á neðri hæðinni.
Efri hæð.
Svefnherbergi eru 5 talsins og ágætlega rúmgóð og þar er einnig rúmgott baðherbergi með sturtu og baðkari.
Einnig er setustofa á efri hæðinni sem er með útgengi á stórar 20 fm svalir til suðvesturs
Parket er á gólfum efri hæðar.
Stíginn á milli hæða kemur frá Vélsmiðju Suðurlands einnig kemur handriðið á svölum frá þeim.
Innihurðar, sem eru nýlegar, koma úr Bykó ásamt bílskúrshurð sem er nýleg.
Gólfhiti er í öllu húsinu og verður búið að koma fyrir þráðlausri stýringu í öllum herbergjum.
Plast er í gluggum og útidyrahurðum.
Snyrtilegt fjölskylduhús þar sem stutt er í leikskóla og skóla.
Nánari upplýsingar og bókanir í skoðun er hjá Jens Magnús Jakobsson nemi í löggildingu s. 8931984 eða magnus@husfasteign.is og Snorri Sigurfinnsson lgf. snorri@husfasteign.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, 0,4 % fyrir fyrstu kaupendur.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS Fsteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Sýna alla lýsingu
Húsið er í byggingu og er á byggingastigi 4, seljendur verða búnir að koma húsinu á byggingastig 7 (fullklárað) og greiða skipulagsgjald fyrir afhendingu húsins. Verið er að klæða húsið að utan og klára allan frágang utandyra.
Ólafsvellir 11 eru í nýlegu hverfi á Stokkseyri. Húsið er á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr sem er 43,7 fm og 6 svefnherbergjum. Húsið er steypt og verður klætt með svartri viðhaldsléttri báru klæðningu.
Innra skipulag.
Neðri hæð.
Forstofa er flísalögð og innaf forstofu er svefn- og baðherbergi.
Eldhús og stofa í opnu rými. Snyrtileg eldhúsinnrétting með helluborði og innbyggðum ofni, uppþvottavél og ísskáp sem fylgja með. Flísar eru á gólfum á neðri hæðinni.
Innangengt er í bílskúr úr þvottahúsinu sem er með innréttingu
Flísar eru á gólfum á neðri hæðinni.
Efri hæð.
Svefnherbergi eru 5 talsins og ágætlega rúmgóð og þar er einnig rúmgott baðherbergi með sturtu og baðkari.
Einnig er setustofa á efri hæðinni sem er með útgengi á stórar 20 fm svalir til suðvesturs
Parket er á gólfum efri hæðar.
Stíginn á milli hæða kemur frá Vélsmiðju Suðurlands einnig kemur handriðið á svölum frá þeim.
Innihurðar, sem eru nýlegar, koma úr Bykó ásamt bílskúrshurð sem er nýleg.
Gólfhiti er í öllu húsinu og verður búið að koma fyrir þráðlausri stýringu í öllum herbergjum.
Plast er í gluggum og útidyrahurðum.
Snyrtilegt fjölskylduhús þar sem stutt er í leikskóla og skóla.
Nánari upplýsingar og bókanir í skoðun er hjá Jens Magnús Jakobsson nemi í löggildingu s. 8931984 eða magnus@husfasteign.is og Snorri Sigurfinnsson lgf. snorri@husfasteign.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, 0,4 % fyrir fyrstu kaupendur.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS Fsteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

- Brunabótamat83.050.000 kr.
- Fasteignamat55.800.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð13. maí. 2022
- Flettingar1449
- Skoðendur1251
- 237,8 m²
- Byggt 2007
- 8 herbergi
- 2 baðherbergi
- 6 svefnherbergi
- Sérinngangur
- Bílskúr
- Þvottahús






















