Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ingólfur Geir Gissurarson

Heiðar Friðjónsson

Snorri Snorrason

Elín Viðarsdóttir

Jónas H. Jónasson

















Stafafellsfjöll 30D, 781 Höfn í Hornafirði 17.800.000 kr.
37 m², sumarhús, 2 herbergi
SUMARHÚS Í STAFAFELLSFJÖLLUM Í LÓNI HORNAFIRÐI. Valhöll fasteignasala Síðumúla 27, Sími: 588-4477 og Snorri Snorrason. Lg.fs. Sími: 895-2115 eða snorri@valholl.is, kynna til sölu Stafafellsfjöll 30D sem er 37,2 fm sumarhús í Lóni í Hornafirði byggt 2006. Húsið er SG timbur einingahús sem stendur á steyptum sökulveggjum. Við húsið er góð verönd með skjólveggjum og geymslur er á lóðinni. Neysluvatn kemur úr 17 m djúpri borholu sem staðsett er innan lóðar.
Nýr lóðarleigusamningur með forleigurétti verður gerður til 20 ára með forleigurétti. Leigugjald fyrir árið 2022 er kr. 93.138,-
Stafafellsfjöll í Lóni er paradís í 20 min aksturfjarlægð frá Höfn, þar er stórbrotið landslag, mikil litadýrð í fjöllum og mikið af frábærum gönguleiðum, t.d inn í Kollumúla yfir göngubrú á Jökulsá.
Nánari lýsing.
Húsið skiptist í gott miðrými, svefnherbergi og bað. Parket er á gólfi en veggir og súð er panilklætt.
Eldhúsinnrétting er við borðkrók með eldavél, ísskáp og örbylgjuofn. Baðherbergi er með sturtuklefa og hvítum hreinlætistækjum. Í herbergi er gott rúm og fataskápur.
Húsbúnaður eins og stólar, eldhúsborð, skápar hillur og fleira fylgir með eftir samkomulagi en húsbúnaður og persónulegir munir verða teknir.
Lóðin er afgirt 4.000 fm, leigulóð sem eigendur hafa platnað í ýmsum trjágróðri td öspum, birki ofl.
Skipulagi sumarhússins hefur verið breytt frá teikningu en þar er gert ráð fyrir 2 svefnherbergjum.
Nánar um skipulag í Stafafellsfjöllum.
http://skipulagsaaetlanir.skipulagsstofnun.is/skipulagvefur/DisplayDoc.aspx?itemid=04635507136694766017
http://skipulagsaaetlanir.skipulagsstofnun.is/skipulagvefur/DisplayDoc.aspx?itemid=04635507137078681216
VALHÖLL FASTEIGNASALA SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR. VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Sýna alla lýsingu
Nýr lóðarleigusamningur með forleigurétti verður gerður til 20 ára með forleigurétti. Leigugjald fyrir árið 2022 er kr. 93.138,-
Stafafellsfjöll í Lóni er paradís í 20 min aksturfjarlægð frá Höfn, þar er stórbrotið landslag, mikil litadýrð í fjöllum og mikið af frábærum gönguleiðum, t.d inn í Kollumúla yfir göngubrú á Jökulsá.
Nánari lýsing.
Húsið skiptist í gott miðrými, svefnherbergi og bað. Parket er á gólfi en veggir og súð er panilklætt.
Eldhúsinnrétting er við borðkrók með eldavél, ísskáp og örbylgjuofn. Baðherbergi er með sturtuklefa og hvítum hreinlætistækjum. Í herbergi er gott rúm og fataskápur.
Húsbúnaður eins og stólar, eldhúsborð, skápar hillur og fleira fylgir með eftir samkomulagi en húsbúnaður og persónulegir munir verða teknir.
Lóðin er afgirt 4.000 fm, leigulóð sem eigendur hafa platnað í ýmsum trjágróðri td öspum, birki ofl.
Skipulagi sumarhússins hefur verið breytt frá teikningu en þar er gert ráð fyrir 2 svefnherbergjum.
Nánar um skipulag í Stafafellsfjöllum.
Á skipulagssvæðinu eru skilgreindar alls 78 lóðir undir frístundarhús. Á hverri lóð er heimlit að byggja allt að 3 hús, sem fer þó eftir stærð lóða. Frístundarhús/aðalhús má vera allt að 120fm og ekki minni en 30fm. Aukahús/gestahús getur verið allt að 30fm. þó ekki stærra en helmingur af stærð aðalhúss.
Geymsla getur verið allt að 25fm. Á lóðum sem eru 6000fm og stærri er leyfilegt byggingarmagn allt að 180fm en á minni lóðum takmarkast það við nýtingarhlutfallið 0,03
Vatnsöflun á svæðinu er á ábyrgð hvers lóðareiganda. Allt sorp verður að setja í gám sem er staðsettur við Jökulsárbrú.
http://skipulagsaaetlanir.skipulagsstofnun.is/skipulagvefur/DisplayDoc.aspx?itemid=04635507136694766017
http://skipulagsaaetlanir.skipulagsstofnun.is/skipulagvefur/DisplayDoc.aspx?itemid=04635507137078681216
VALHÖLL FASTEIGNASALA SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR. VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

- Brunabótamat17.650.000 kr.
- Fasteignamat11.100.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð19. maí. 2022
- Flettingar2086
- Skoðendur1852
- 37 m²
- Byggt 2006
- 2 herbergi
- 1 baðherbergi
- 1 svefnherbergi
- Verönd
- Laus strax

Snorri Snorrason Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala
Valhöll fasteignasala
Síðumúla 27, 108 Reykjavík
snorri@valholl.is
895-2115















