Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson

Vigdís R. S. Helgadóttir

Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir

Gylfi Jens Gylfason
.jpg)
Hörður Björnsson
.jpg)
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir

Bjarni Blöndal
.jpg)
Sveinn Gíslason

Páll Guðmundsson

Þórarinn Arnar Sævarsson
.jpg)
Guðbjörg Guðmundsdóttir

Berglind Hólm Birgisdóttir

Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir























Herjólfsgata 24, 220 Hafnarfjörður 64.000.000 kr.
111,6 m², fjölbýlishús, 4 herbergi
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna Herjólfsgötu 24, fnr. 207-5409 - GETUR VERIÐ LAUS TIL AFHENDINGAR UM MIÐJAN JÚNÍ.
Um er að ræða sérhæð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Íbúðin er skráð samkv. Þjóðskrá 111,6 fm og þar af er geymsla 7 fm. Húsið er byggt árið 1955 og er steypt. Búið er að klæða húsið með Steni-klæðningu. Íbúðin samanstendur af þremur svefnherbergjum, eldhúsi, stofu og baðherbergi. Útsýni að sjó og að Keili. Mikið af góðum göngu og hjólaleiðum í hverfinu og ósnortin náttura í umhverfinu.
FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.
Nánari lýsing:
Aðkoma: Steypt stétt að inngangi í húsið.
Forstofa/stigagangur: Nýlegt teppi á gólfi og nýbúið er að mála stigaganginn.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi. Hvítur fataskápur.
Barnaherbergi: Parket á gólfi á báðum barnaherbergjum.
Stofa/Borðstofa: Parket á gólfi.
Eldhús: Dúkur á gólfi. Upprunaleg eldhúsinnrétting er í rýminu. Eldavél. Þvottavél er í eldhúsi. Til er parket sem hægt væri að setja á eldhúsið sem er sams konar og er á parketlögðum rýmum í íbúðinni.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Hvít innrétting með handlaug. Baðkar með sturtutæki og hengi.
Bílskúr/geymsla: Búið er að skipta bílskúrnum upp á íbúðir hússins og setja geymslu fyrir hverja íbúð og svo er sameiginlegt rými fremst fyrir t.d reiðhjól og slíkt sem og það sem fylgir sameigninni.
Lóð: Falleg ræktuð lóð og svo er ósnortin náttura fyrir aftan húsið sem er pardís til útivistar.
Herjólfsgata 24 er hentug fjölskylduíbúð í vesturbæ Hafnarfjarðar. Barnvænn garður og út frá lóðarmörkum er fallegt svæði af hrauni og ósnortinni náttúru. Sundhöll Hafnarfjarðar er í næsta nágrenni. Hægt væri að stækka eldhús með því að taka eitt svefnherbergið og brjóta vegg niður sem skilur af rýmin.
Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is -
Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. Fagljósmyndari tekur allar ljósmyndir og svo er innifalin 3D myndataka af eignum.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Sýna alla lýsingu
Um er að ræða sérhæð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Íbúðin er skráð samkv. Þjóðskrá 111,6 fm og þar af er geymsla 7 fm. Húsið er byggt árið 1955 og er steypt. Búið er að klæða húsið með Steni-klæðningu. Íbúðin samanstendur af þremur svefnherbergjum, eldhúsi, stofu og baðherbergi. Útsýni að sjó og að Keili. Mikið af góðum göngu og hjólaleiðum í hverfinu og ósnortin náttura í umhverfinu.
FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.
Nánari lýsing:
Aðkoma: Steypt stétt að inngangi í húsið.
Forstofa/stigagangur: Nýlegt teppi á gólfi og nýbúið er að mála stigaganginn.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi. Hvítur fataskápur.
Barnaherbergi: Parket á gólfi á báðum barnaherbergjum.
Stofa/Borðstofa: Parket á gólfi.
Eldhús: Dúkur á gólfi. Upprunaleg eldhúsinnrétting er í rýminu. Eldavél. Þvottavél er í eldhúsi. Til er parket sem hægt væri að setja á eldhúsið sem er sams konar og er á parketlögðum rýmum í íbúðinni.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Hvít innrétting með handlaug. Baðkar með sturtutæki og hengi.
Bílskúr/geymsla: Búið er að skipta bílskúrnum upp á íbúðir hússins og setja geymslu fyrir hverja íbúð og svo er sameiginlegt rými fremst fyrir t.d reiðhjól og slíkt sem og það sem fylgir sameigninni.
Lóð: Falleg ræktuð lóð og svo er ósnortin náttura fyrir aftan húsið sem er pardís til útivistar.
Herjólfsgata 24 er hentug fjölskylduíbúð í vesturbæ Hafnarfjarðar. Barnvænn garður og út frá lóðarmörkum er fallegt svæði af hrauni og ósnortinni náttúru. Sundhöll Hafnarfjarðar er í næsta nágrenni. Hægt væri að stækka eldhús með því að taka eitt svefnherbergið og brjóta vegg niður sem skilur af rýmin.
Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is -
Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. Fagljósmyndari tekur allar ljósmyndir og svo er innifalin 3D myndataka af eignum.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

- Brunabótamat41.250.000 kr.
- Fasteignamat46.050.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð22. maí. 2022
- Flettingar3767
- Skoðendur3355
- 111,6 m²
- Byggt 1955
- 4 herbergi
- 1 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Útsýni





















