Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björgvin Guðjónsson























Dverghólar 24, 800 Selfoss 74.700.000 kr.
151,5 m², raðhús, 5 herbergi
Eignatorg kynnir: Eignin er seld og í fjármögnunarferli.
Fallegt fimm herbergja raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Sólpallur við húsið. Húsið er byggt árið 2002 klætt með steni utanhúsklæðningu. Eign sem staðsett er á góðum stað stutt frá Sunnulækjarskóla og leikskólanum Jötunheimum.
Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðarhlutinn 115 fm og bílskúrinn 36,5 fm. Samtals er eignin því skráð 151,5 fm.
Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og forstofuskáp. Rúmgott herbergi sem stúkað er af frá bílskúr með harðparketi á gólfi, skáp og hurð út. Herbergi með parketi á gólfi. Gangur með flísum á gólfi og þakglugga. Herbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, sturtu, hornbaðkari, innréttingu, handklæðaofni, upphengdu salerni og glugga. Hjónaherbergi með parketi á gólfi. Stofa með parketi á gólfi, gluggum til suðurs og hurð út á suðursólpall. Opið eldhús með flísum á gólfi, fallegri innréttingu með eyju og glugga. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Inn af eldhúsinu er þvottahús og geymsla.
Bílskúrinn er með rafmagni, hita, gönguhurð, rafdrifnum opnara á innkeyrsluhurð og geymslulofti.
Stúkað hefur verið af eitt svefnherbergi frá bílskúr og er hann því minni sem því nemur í dag. Auðvelt að breyta til baka.
Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 0 - 90.000.-. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. Þjónustusamning.
Sýna alla lýsingu
Fallegt fimm herbergja raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Sólpallur við húsið. Húsið er byggt árið 2002 klætt með steni utanhúsklæðningu. Eign sem staðsett er á góðum stað stutt frá Sunnulækjarskóla og leikskólanum Jötunheimum.
Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðarhlutinn 115 fm og bílskúrinn 36,5 fm. Samtals er eignin því skráð 151,5 fm.
Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og forstofuskáp. Rúmgott herbergi sem stúkað er af frá bílskúr með harðparketi á gólfi, skáp og hurð út. Herbergi með parketi á gólfi. Gangur með flísum á gólfi og þakglugga. Herbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, sturtu, hornbaðkari, innréttingu, handklæðaofni, upphengdu salerni og glugga. Hjónaherbergi með parketi á gólfi. Stofa með parketi á gólfi, gluggum til suðurs og hurð út á suðursólpall. Opið eldhús með flísum á gólfi, fallegri innréttingu með eyju og glugga. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Inn af eldhúsinu er þvottahús og geymsla.
Bílskúrinn er með rafmagni, hita, gönguhurð, rafdrifnum opnara á innkeyrsluhurð og geymslulofti.
Stúkað hefur verið af eitt svefnherbergi frá bílskúr og er hann því minni sem því nemur í dag. Auðvelt að breyta til baka.
Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 0 - 90.000.-. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. Þjónustusamning.

- Brunabótamat52.650.000 kr.
- Fasteignamat50.750.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð21. jún. 2022
- Flettingar2732
- Skoðendur2419
- 151,5 m²
- Byggt 2002
- 5 herbergi
- 1 baðherbergi
- 4 svefnherbergi
- Sérinngangur
- Bílskúr
- Sólpallur
- Garður
- Þvottahús





















