Gimli fasteignasala Grensásvegur 13 - 2 hæð - 108 Reykjavík 5704800 - www.gimli.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Halla Unnur Helgadóttir
Elín Urður Hrafnberg

Sveitasetur í þýskalandi , 999 Finnst ekki/erlendis 219.000.000 kr.

343 m², einbýlishús, 8 herbergi

Gimli fasteignasala kynnir: Sveitasetur nærri Mósel í Þýskalandi, byggt 1850, með 6 svefnherbergjum og stendur á rúmlega 5 hektara eignarlóð. Í dag er íbúðarhlutinn um 343 fm en auk þess er í húsinu mjög mikið pláss til viðbótar, sem hægt er að innrétta og nýta til að fjölga vistaverum eða nýta á annan hátt. Húsið var upphaflega, að hluta til mylla, ásamt íbúðarhúsi, hlöðu, fjósi, hesthúsi ofl en var allt tekið í gegn 1985 og hefur fengið gott viðhald síðan.
Nánari upplýsingar veitir Kristján Gíslason, Löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 691-4252 eða með tölvupósti til kristjan@gimli.is

NÁNARI LÝSING:
Eignin samanstendur af U-laga byggingum. Hægra megin er íbúðarhúsið, við endann er fjós/hesthús/hlaða og vinstra megin er yfirbyggt skýli. Annað yfirbyggt skýli er við heimkeyrsluna, fjær húsinu.                     
Íbúðarhús:
Jarðhæð; Hún er um 166 fm og þar eru tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, stórt hol, borðstofa og stofa þar sem gengt er út á svalir.  
Efrihæð; Er um 101 fm og þar eru þrjú svefnherbergi, baðherbergi, alrými og hol.
Kjallari; Þar eru nýtttir í dag um 76 fm og þar er einnig kyndiherberg, vínkjallari og tómstundaherbergi.
Fjós/Hesthús/Hlaða:
Jarðhæð; Þar er eitt svefnherbergi ásamt stóru alrými en gengt er þangað úr íbúðarhúsinu, en auk þess er sér inngangur frá hlaðinu. Á jarðhæðinni er einnig gamalt fjós/hesthús.
Ris: Þar er hlöðuloft yfir öllu, sem aðeins er nýtt sem geymsla í dag.
Kjallari: Þar var íbúð, sem ekki er nýtt í dag, en einnig eru þar geymslur.
Tvö yfirbyggð bílskýli; eru á lóðinni. Annað tengt Fjósinu/hlöðunni og hitt stendur við innkeyrsluna, fjær húsinu.
Lóð; Er rúmir 5 hektarar, þar af hálfur hektari skólendi og restin er akurlendi og svo lóðin í kringum húsið.
Meðfram húsinu rennur lækur/lítil á, sem áður rann í göngum undir húsið og var vatnsorkan nýtt til að knýja mylluna. 
Kynding; Olíukynding er í húsinu auk tveggja viðarkamína.
Stutt er að fara yfir í Móse-dalinn og rétt rúmlega 20 mínútna akstur er í miðbæ Trier.
Eignarhald liggur í íslensku einkahlutafélagi, en það einfaldar kaupin til muna.
Nánari upplýsingar veitir Kristján Gíslason Löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 691-4252, eða með tölvupósti til kristjan@gimli.is

Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnar því 40 ára starfsafmæli á árinu 2022. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli, gerir betur...

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.500,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
 • Brunabótamat0 kr.
 • Fasteignamat0 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð21. nóv. 2022
 • Flettingar3526
 • Skoðendur3040
 • 343 m²
 • 8 herbergi
 • 2 baðherbergi
 • 6 svefnherbergi
 • Sérinngangur
 • Þvottahús

Lánareiknir: 219.000.000 kr. ásett verð
Veljið upphæð útborgunar og lánstíma í árum.
Lántaka: 175.200.000 kr.
Fyrsta eign:
Útborgun: 43.800.000 kr.
Lánstími: 40 ár


Senda fyrirspurn vegna Sveitasetur í þýskalandi, 999 Finnst ekki/erlendis

Verð:219.000.000 kr. Stærð: 343 m² Tegund:Einbýli Herbergi: 8
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Gimli fasteignasala

Sími: 5704800
gimli@gimli.is
www.gimli.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Halla Unnur Helgadóttir
Elín Urður Hrafnberg

Eignin var skráð 21 nóvember 2022
Síðast breytt 21 nóvember 2022

Senda á vin eignina Sveitasetur í þýskalandi, 999 Finnst ekki/erlendis

Verð:0 kr. Stærð: 343 m² Tegund:Einbýli Herbergi: 8
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Gimli fasteignasala

Sími: 5704800
gimli@gimli.is
http://www.gimli.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Halla Unnur Helgadóttir
Elín Urður Hrafnberg

Eignin var skráð 21 nóvember 2022
Síðast breytt 21 nóvember 2022

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store