Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björn Guðmundsson
Berglind Jónasardóttir
Greta Huld Mellado
Vista
fjölbýlishús

Grenivellir 14 - 202

600 Akureyri

42.500.000 kr.

528.607 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2146676

Fasteignamat

38.400.000 kr.

Brunabótamat

38.900.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1960
svg
80,4 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Grenivellir 14 - 202

Mikið endurnýjuð 4 herbergja íbúð í fimm íbúða fjölbýlishúsi á frábærum stað alveg við skóla á Eyrinni. Eignin er á 2. hæð með svalir til suðurs, samtals 80,4 fm en henni fylgja þrjár geymslur í sameign. Bílastæði eru við hlið eignar en þar er einnig bílskúrsréttur. 

Eignin skiptist í anddyri, eldhús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. 

Anddyri er með parket á gólfi og opnu fatahengi. 
Eldhús er nýlega uppgert með hvítri eldhúsinnréttingu og ljósri borðplötu, stæði fyrir uppþvottavél og eldhúskrókur er við enda hennar. 
Baðherbergi hefur einnig verið endurnýjað 2018, þar er hiti í gólfi, flísalagt í hólf og gólf, handklæðaofn, góð innrétting í kringum vask og skápur á vegg við inngang, upphengt salerni og baðkar með sturtutækjum, opnanlegt fag er í glugga. 
Svefnherbergi eru þrjú, öll með parket á gólfi og er hjónaherbergi og annað minna herbergjanna með góðum skápum en allir skápar eru nýlegir. Útgengt er út á suðaustur svalir úr hjónaherbergi. 
Stofa er rúmgóð og björt með parket á gólfi. 

Þrjár geymslur fylgja eigninni, ein í risi og tvær í sameign á jarðhæð. Þar er einnig sameiginlegt þvottahús. 

Annað: 
-Skipt um glugga í húsinu 2020,
-Útidyrahurð í sameign og rafmagnstafla í húsinu hefur verið endurnýjuð
-Rafmagnsrofar og dósir nýlegar
-Ljósleiðari tengdur í íbúð
-Leigjendur eru í íbúðinni og eru tilbúnir að halda áfram að leigja
-Mjög stutt í leik- og grunnskóla þar sem er komið frábært leiksvæði fyrir börn, ásamt verslun og annarri þjónustu.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Byggð fasteignasala

Byggð fasteignasala

Skipagata 16, 600 Akureyri
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. jún. 2021
25.200.000 kr.
26.000.000 kr.
80.4 m²
323.383 kr.
4. nóv. 2011
11.200.000 kr.
12.600.000 kr.
80.4 m²
156.716 kr.
21. júl. 2011
11.200.000 kr.
9.700.000 kr.
80.4 m²
120.647 kr.
1. okt. 2008
12.250.000 kr.
14.550.000 kr.
80.4 m²
180.970 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggð fasteignasala

Byggð fasteignasala

Skipagata 16, 600 Akureyri
phone