DIXON fasteigna & jarðasala Aðalstræti 5, 450 Patreksfirði 8391100 - https://dixon.is/
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Steinunn Sigmundsdóttir

Stekkar 19, 450 Patreksfjörður 150.000.000 kr.

489,7 m², Óflokkað, 16 herbergi

DIXON - Fasteigna & Jarðasala kynnir;

Stekkaból er einstakt Gistiheimili á Patreksfirði sem samanstendur af 2 einbýlishúsum og samtals 14 svefnherbergjum.

Stekkaból hefur verið rekið sem gistiheimil síðan árið 1997, það er því löngu orðið þekkt á meðal þeirra sem leggja leið sína vestur.


* Stekkaból samanstendur af 2 einbýlishúsum á 3 fastanúmerum.
* 14 herbergi eru í þessum 2 húsum ásamt 8 baðherbergjum.
* Herbergin eru ýmist 2 manna herbergi eða stærri fjölsyldu herbergi.

Baklóðirnar eru samhliða en þar hafa eigandur svo sannarlega nostrað við að gera fallegt fyrir gestina, 2 útisturtur, sólpallur og til stendur að útbúa eldstæði sem búið er að safna grjóti í. Engin hús eru fyrir ofan Stekkaból og því er einstaklega friðsælt og fallegt um að litast í garðinum.
Stekkar 19 eru skráðir 289,7 fm.
Þar af er efri hæðin 146,5 fm og neðri hæðin er skráð 106,2 fm + 37 fm sem eru á sér fastanúmeri.
Stekkar 21 eru óskráðir að stærð hjá þjóðskrá íslands en talið er að húsið sé u.þ.b 200 fm.
Samtals eru þetta því c.a 500 fm.

Stekkar 19, efri hæðin telur; Lobbý (forstofu), lítið salerni, stóran matsal með stórum gluggum, þaðan er óhindrað útsýni út á fjörðinn.
Eldhús,  2 svefnherbergi og rúmgott baðherbergi með sturtu sem búið er að gera upp.
Gengið er niður steyptan stiga á neðri hæðina, þar eru 5 svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi með sturtu sem einnig er búið að gera upp.
Á neðri hæðinni er einnig á sér fastanúmeri 37 fm rými með sér inngangi, þar er rúmgott herbergi ásamt litlu salerni með vask.

Stekkar 21, er einbýlíshúsið við hliðiná, það er eins og áður sagði ekki með skráða fm hjá þjóðskrá íslands en það er u.þ.b 200 fm.
Þar er gengið inn um sér inngang á neðri hæð hússins, þar er lítið saleni með handlaug, 3 svefnherbergi og 1 svíta með ný uppgerðu baðherbergi innaf.
Á efri hæð hússins eru 3 svefnherbergi, ný uppgert baðherbergi með sturtu ásamt sameiginlegu eldhúsi þar sem gestir geta eldað sér.

Baklóðirnar er eins og áður sagði sérlega skemmtilegar, sólpallurinn er samblanda af grjóti úr hlíðinni og timbri, 2 glæsilegar útisturtur og fallegur gróður er í kringum lóðirnar. Eigendur hafa útbúið geymsluskúr með rafmagniog hita, geymsluskúrinn stendur fyrir aftan Stekka 21, en það er rúmlega 14 fm hús sem er nýtt sem vinnuaðstaða og svo sem geymsla fyrir útihúsgögnin á veturnar. Einnig eru 2 útisnúrur.


* Stekkaból er gott sem fullbókað fyrir sumarið 2022, á veturnar hefur húsið verið í herbergjaleigu. Búið er að innleiða framandi bókunarkerfi fyrir gistiheimilið sem auðveldar allt bókhald. Hægt er að bóka sér gistingu á Booking.com

* Hér er á ferðinni spennandi tækifæri í ferðaþjónustu, Stekkaból er gistiheimili sem er virkilega snyrtilegt og þangað er notalegt að koma. Eigendur hafa nostrað við húsið og nærumhverfið af mikilli natni. Á Booking.com er Stekkaból með 9.0 í einkun. Kaupendum stendur til boða að fá fullbúið gistiheimili sem er fullbókað afhent hratt og örugglega. 


 

Allar frekari upplýsingar um eignina gefur Steinunn Sigmundsdóttir Lg. Fasteignasali
Hægt er að ná í mig í síma 839-1100 eða á steinunn@dixon.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
 • Brunabótamat139.150.000 kr.
 • Fasteignamat57.980.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð 5. des. 2022
 • Flettingar605
 • Skoðendur554
 • 489,7 m²
 • Byggt 1975
 • 16 herbergi
 • 8 baðherbergi
 • 14 svefnherbergi
 • Þvottahús

Steinunn Sigmundsdóttir Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala

DIXON fasteigna & jarðasala
Aðalstræti 5, 450 Patreksfirði
steinunn@dixon.is
839-1100


Lánareiknir: 150.000.000 kr. ásett verð
Veljið upphæð útborgunar og lánstíma í árum.
Lántaka: 120.000.000 kr.
Fyrsta eign:
Útborgun: 30.000.000 kr.
Lánstími: 40 ár


Senda fyrirspurn vegna Stekkar, 450 Patreksfjörður

Verð:150.000.000 kr. Stærð: 252.7 m² Tegund:Óflokkað Herbergi: 16
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

DIXON fasteigna & jarðasala

Sími: 8391100
steinunn@dixon.is
https://dixon.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Steinunn Sigmundsdóttir

Eignin var skráð 5 desember 2022
Síðast breytt 2 febrúar 2023

Senda á vin eignina Stekkar, 450 Patreksfjörður

Verð:0 kr. Stærð: 252.7 m² Tegund:Óflokkað Herbergi: 16
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

DIXON fasteigna & jarðasala

Sími: 8391100
steinunn@dixon.is
https://dixon.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Steinunn Sigmundsdóttir

Eignin var skráð 5 desember 2022
Síðast breytt 2 febrúar 2023

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store