Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Víðir Arnar Kristjánsson

Haukur Halldórsson

Björgvin Þór Rúnarsson

Árni Helgason

Aðalsteinn Bjarnason




































Grundarhús 18, 112 Reykjavík 89.900.000 kr.
128,9 m², raðhús, 5 herbergi
*** SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN **
Domusnova fasteignasala og Sölvi Sævarsson lgf. kynna: Bjart og vel skipulagt raðhús á tveimur hæðum við Grundarhús 18.
Verönd í austur og góðir sólpallar með skjólveggjum í suðvestur. Húsið hefur verið töluvert endurnýjað á árunum 2019-2022
Húsið skiptist í neðri hæð þar sem er anddyri, þvottahús, snyrting, eldhús, borðstofa og stofa með hurð út á góðan sólpall í suðvestur. Á efri hæð eru þrjú góð svefnherbergi ásamt baðherbergi. Í risi er gott rými sem mætti nýta sem herbergi
** VIRKILEGA SNYRTILEG EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA **
Allar nánari upplýsingar veitir: Sölvi Sævarsson lgf. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is
Nánari Lýsing:
Anddyri – Hengi og hillur í anddyri. Flísar á gólfi.
Þvottahús – Hvít nýlega endurnýjuð innrétting frá 2018. Skolvaskur í innréttingu og flísar á gólfi frá 2018.
Snyrting – Öll endurnýjuð árið 2022. Snyrtileg innrétting með handlaug ofan á. Innfelld upphengt salerni. Flísar á gólfi og við salerni.
Eldhús – Innrétting og tæki í eldhúsi voru endurnýjað árið 2020, innrétting frá Ikea með borðplötu frá Fanntófell, niðurfelldur vaskur, spanhelluborð einnig niðurfellt, veggháfur þar fyrir ofan. Innbyggður ísskápur í innréttingu sem fylgir. Hvítar flísar við borðplötur á innréttingu.
Stofa/borðstofa – Ágætlega rúmgóð stofa við hlið borðstofu með harðparketi á gólfi (parket endurnýjað árið 2020). Hurð er úr stofurými út á stóran góðan sólpall sem afgirtur er með skjólveggjum.
Teppalagður timburstigi upp á efri hæð þar sem eru þrjú herbergi ásamt baðherbergi.
Hjónaherbergi – Fataskápar með eikarútliti úr melamin efni. Harðparket á gólfi. Opnanlegir Velux gluggar nýlegir frá árinu 2020.
Baðherbergi – Baðherbergi var allt endurnýjað árið 2020. Vandaðar flísar á baðherbergi. Baðkar og sturta á baðherbergi. Innfelld tæki eru við sturtuklefa og glerþil þar við. Baðinnrétting með góðu skáparými og spegill ofan við innréttingu. Svartur hanklæðaofn á baði. Opnanlegur Velux gluggi á baðherbergi.
Barnaherbergi 1 – Skápur í herbergi, harðparketi á gólfi.
Barnaherbergi 2 – Skápur í herbergi, harðparketi á gólfi.
Risherbergi/geymsla - Hringstigi er upp af efri hæð í risherbergi þar sem er gott geymslurými með þaklugga. Rýmið væri hægt að nýta sem fjórða herbergið.
Geymsla – Við hliðina á inngangi í hús er geymsla.
Innréttingar og gólfefni: Innréttingar í eldhúsi eru frá Ikea vandaðar með griphöldum, Innihurðar á neðri hæð eru yfirfelldar úr eik og voru endurnýjaðar árið 2020. Gólefni er harðparket á alrými og svefnherbergjum, flísar á anddyri og votrýmum.
Lóð og aðstaða við hús: Merkt stæði framan við hús. Eigendur settu upp hleðslustöð framan við hús sem fylgir. Góð verönd framan við hús þar sem morgunsólin kemur upp. Góður sólpallur afgirtur með skjólveggjum sem snýr í suðvestur. Góð útigeymsla á palli.
Næsta nágrenni: Örstutt í skóla og leikskóla ásam góðri íþróttaraðstöðu hjá Fjölni í Dalhúsum. Verslun og þjónusta í næsta nágrenni, Spönginni og stutt í Egilshöll.
Upplýsingar eiganda yfir framkvæmdir síðustu ára:
Árið 2018: - Innréttingar í þvottahúsi endurnýjaðar og gólf flísalagt - Gólfhiti settur í eldhús og ofn fjarlægður
Árið 2019: - Stigi málaður og teppalagður
Árið 2020: - Girðing framan við hús - Andyri flísalag - Bæði baðherbergi endurnýjuð og flísalögð, nýjar innréttingar og tæki - Gólfhiti lagður í baðherbergi á efri hæð - Ný eldhúsinnrétting - Nýtt parket á stofu, gang og eldhús - Nýjar innihurðar á neðri hæð - Nýr fataskápur í holi á neðri hæð
Neysluvatnslagnir endurnýjaðar að hluta - Rör fyrir vatn, stýrisstreng og rafmagn leitt út á sólpall - Rofar og tenglar á neðri hæð endurnýjaðir
Árið 2021: Hleðslustöð fyrir rafmagnsbíl sett upp á bílastæði
Árið 2022: - Fataskápum í hjónaherbergi skipt út
Framkvæmdir utanhús:
Árið 2022: - Endurnýjaðir þakgluggar í öllum svefnherbergjum og baðherbergi á efri hæð - Endurnýjaðar þakrennur og þakkantur vesturhlið hússins. Þakrennur við bíslag endurnýjaðar á austurhlið ásamt þakkanti. Þakkantur málaður.
Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is
– eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.
Sýna alla lýsingu
Domusnova fasteignasala og Sölvi Sævarsson lgf. kynna: Bjart og vel skipulagt raðhús á tveimur hæðum við Grundarhús 18.
Verönd í austur og góðir sólpallar með skjólveggjum í suðvestur. Húsið hefur verið töluvert endurnýjað á árunum 2019-2022
- Baðherbergi og snyrting endurnýjuð.
- Nýleg eldhúsinnrétting og gólfefni.
- þakgluggar endurnýjaðir, rennum og þakkantar yfirfarnir.
Húsið skiptist í neðri hæð þar sem er anddyri, þvottahús, snyrting, eldhús, borðstofa og stofa með hurð út á góðan sólpall í suðvestur. Á efri hæð eru þrjú góð svefnherbergi ásamt baðherbergi. Í risi er gott rými sem mætti nýta sem herbergi
** VIRKILEGA SNYRTILEG EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA **
Allar nánari upplýsingar veitir: Sölvi Sævarsson lgf. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is
Nánari Lýsing:
Anddyri – Hengi og hillur í anddyri. Flísar á gólfi.
Þvottahús – Hvít nýlega endurnýjuð innrétting frá 2018. Skolvaskur í innréttingu og flísar á gólfi frá 2018.
Snyrting – Öll endurnýjuð árið 2022. Snyrtileg innrétting með handlaug ofan á. Innfelld upphengt salerni. Flísar á gólfi og við salerni.
Eldhús – Innrétting og tæki í eldhúsi voru endurnýjað árið 2020, innrétting frá Ikea með borðplötu frá Fanntófell, niðurfelldur vaskur, spanhelluborð einnig niðurfellt, veggháfur þar fyrir ofan. Innbyggður ísskápur í innréttingu sem fylgir. Hvítar flísar við borðplötur á innréttingu.
Stofa/borðstofa – Ágætlega rúmgóð stofa við hlið borðstofu með harðparketi á gólfi (parket endurnýjað árið 2020). Hurð er úr stofurými út á stóran góðan sólpall sem afgirtur er með skjólveggjum.
Teppalagður timburstigi upp á efri hæð þar sem eru þrjú herbergi ásamt baðherbergi.
Hjónaherbergi – Fataskápar með eikarútliti úr melamin efni. Harðparket á gólfi. Opnanlegir Velux gluggar nýlegir frá árinu 2020.
Baðherbergi – Baðherbergi var allt endurnýjað árið 2020. Vandaðar flísar á baðherbergi. Baðkar og sturta á baðherbergi. Innfelld tæki eru við sturtuklefa og glerþil þar við. Baðinnrétting með góðu skáparými og spegill ofan við innréttingu. Svartur hanklæðaofn á baði. Opnanlegur Velux gluggi á baðherbergi.
Barnaherbergi 1 – Skápur í herbergi, harðparketi á gólfi.
Barnaherbergi 2 – Skápur í herbergi, harðparketi á gólfi.
Risherbergi/geymsla - Hringstigi er upp af efri hæð í risherbergi þar sem er gott geymslurými með þaklugga. Rýmið væri hægt að nýta sem fjórða herbergið.
Geymsla – Við hliðina á inngangi í hús er geymsla.
Innréttingar og gólfefni: Innréttingar í eldhúsi eru frá Ikea vandaðar með griphöldum, Innihurðar á neðri hæð eru yfirfelldar úr eik og voru endurnýjaðar árið 2020. Gólefni er harðparket á alrými og svefnherbergjum, flísar á anddyri og votrýmum.
Lóð og aðstaða við hús: Merkt stæði framan við hús. Eigendur settu upp hleðslustöð framan við hús sem fylgir. Góð verönd framan við hús þar sem morgunsólin kemur upp. Góður sólpallur afgirtur með skjólveggjum sem snýr í suðvestur. Góð útigeymsla á palli.
Næsta nágrenni: Örstutt í skóla og leikskóla ásam góðri íþróttaraðstöðu hjá Fjölni í Dalhúsum. Verslun og þjónusta í næsta nágrenni, Spönginni og stutt í Egilshöll.
Upplýsingar eiganda yfir framkvæmdir síðustu ára:
Árið 2018: - Innréttingar í þvottahúsi endurnýjaðar og gólf flísalagt - Gólfhiti settur í eldhús og ofn fjarlægður
Árið 2019: - Stigi málaður og teppalagður
Árið 2020: - Girðing framan við hús - Andyri flísalag - Bæði baðherbergi endurnýjuð og flísalögð, nýjar innréttingar og tæki - Gólfhiti lagður í baðherbergi á efri hæð - Ný eldhúsinnrétting - Nýtt parket á stofu, gang og eldhús - Nýjar innihurðar á neðri hæð - Nýr fataskápur í holi á neðri hæð
Neysluvatnslagnir endurnýjaðar að hluta - Rör fyrir vatn, stýrisstreng og rafmagn leitt út á sólpall - Rofar og tenglar á neðri hæð endurnýjaðir
Árið 2021: Hleðslustöð fyrir rafmagnsbíl sett upp á bílastæði
Árið 2022: - Fataskápum í hjónaherbergi skipt út
Framkvæmdir utanhús:
Árið 2022: - Endurnýjaðir þakgluggar í öllum svefnherbergjum og baðherbergi á efri hæð - Endurnýjaðar þakrennur og þakkantur vesturhlið hússins. Þakrennur við bíslag endurnýjaðar á austurhlið ásamt þakkanti. Þakkantur málaður.
Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is
– eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.

- Brunabótamat61.300.000 kr.
- Fasteignamat80.450.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð21. jan. 2023
- Flettingar1458
- Skoðendur1174
- 128,9 m²
- Byggt 1990
- 5 herbergi
- 2 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Sérinngangur
- Þvottahús


































