Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 200 Kópavogur 5503000 - www.fasteignamidstodin.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Magnús Leopoldsson

Flórída Terraces at Reunion , 999 Finnst ekki/erlendis Tilboð

130 m², raðhús, 4 herbergi

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími 550 3000 býður ykkur að eignast hlut í einni glæsilegustu sumarparadísinni í Flórída.
Bærinn er hannaður af Ginn fyritækinu sem topp klassa sumarleyfisstaður, með þremur keppnis golfvöllum, vatnaskemmtigarði, miðbæ með veslunum og veitingastöðum, klúbbhúsi með veitingastað og heilsulind, tennisvöllum og fleirru. Golfvellirnir eru hannaðir af: Jack Nicklaus, Arnold Palmer og Tom Watson. Reunion er sumarleifistaður það sem þú getur sannarleg notið þess besta sem í boði er. Hverfið er staðsett rétt sunnan við Disney skemmtigarðana og nokkuð vegin mitt á milli Daytona Beach og Tampa. Tímabundið eru í boði nokkrar gerðir af íbúðum sem eru Þriggja svenherbergja, tveggja baðherbergja, stofa, borðstofa, elhús, svalir og einfaldur bílskúr á sérstökum afsláttakjörum. Stærðirnar eru frá 130 fermetrum til 146 fermetra og er stærð bílskúrsins ekki talin með. Verðin í dag eru frá aðeins 308,000 Bandaríkjadölum til 315,000 Bandaríkjadalir. Þetta eru verðin eftir að rúmlega 40% verðlækkun hefur átt sér stað. Íbúðunum fylgja: Ísskápar, eldavélar, örbylgjuofnar, þvottavélar, þurrkarar, öryggiskerfi og peningaskápar. Lofthæð er yfir þrír metrar, mikið um Franska glugga og hurðir, þær eru einstaklega bjartar og hafa allar góðar svalir, endaíbúðirnar er allar með svalir á tveimur hliðum. Ef þú og/eða fjölskylda þín er eitthvað fyrir það að njóta lífsins þá er þetta staðurinn fyrir þig.

Verð íbúðannar er frá USD 308,000 til USD 315,000 Tegund Íbúð í lyftuhúsi, herbergi 3, baðherberi 2, stofa, borðstofa, eldhús, svalir og einfaldur bílskúr. Inngangur sér. Upphitun Rafmagn, Lyfta, Byggingaár 2007.

Víkingaaslátturinn af þessum íbúðum byrjar í USD 6,000, Verðin eru tímabundin tilboð frá Oriole Homes og geta breyttst fyrirvaralaust. Munið að spyrja um "Stay and Play" tilboðið sem veitir afslátt af gistingu í Reunion fyrir þá sem kaupa eignir þar.

Sjá bækling

Nánari upplýsingar veitir Magnús Leópoldsson og Hinrik Olsen hjá Fasteignamiðstöðinni í síma 550 3000 og Pétur Sigurðsson, Petur@TheVikingTeam.com , sími 321-263-5096

Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími 550 3000 www.fasteignamidstodin.is Eftir lokun skiptiborðs:

- Hinrik Olsen sölufulltrúi og lögg. leigumiðlari sími 550 3000 tölvupóstfang hinrik@fasteignamidstodin.is

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
  • Brunabótamat0 kr.
  • Fasteignamat0 kr.
  • Áhvílandi0 kr.
  • Skráð25. nóv. 2011
  • Flettingar4585
  • Skoðendur4521
  • 130 m²
  • 4 herbergi
  • 2 baðherbergi
  • 3 svefnherbergiSenda fyrirspurn vegna Flórída Terraces at Reunion, 999 Finnst ekki/erlendis

Verð:Tilboð Stærð: 130 m² Tegund:Raðhús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Fasteignamiðstöðin

Sími: 5503000
fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is
www.fasteignamidstodin.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Magnús Leopoldsson

Eignin var skráð 25 nóvember 2011
Síðast breytt 10 desember 2015

Senda á vin eignina Flórída Terraces at Reunion, 999 Finnst ekki/erlendis

Verð:Tilboð Stærð: 130 m² Tegund:Raðhús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Fasteignamiðstöðin

Sími: 5503000
fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is
http://www.fasteignamidstodin.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Magnús Leopoldsson

Eignin var skráð 25 nóvember 2011
Síðast breytt 10 desember 2015

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store