Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Hlynur Bjarnason
Dagrún Davíðsdóttir
Jason Kr. Ólafsson
Vista
svg

490

svg

441  Skoðendur

svg

Skráð  13. jún. 2024

einbýlishús

Brimklöpp 3

250 Garður

86.500.000 kr.

352.342 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2519969

Fasteignamat

68.350.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2023
svg
245,5 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 og Jason Kristinn s. 7751515 kynnr:
Virkilega fallegt og vel skipulagt einbýlishús á einni hæð í byggingu að Brimklöpp 3, 250 Garði, Suðurnesjabæ. 

Stærð 245.5 fm.
Eignin er skráð 245,5fm skv. HMS, er úr timbri, klætt steingrárri minibáru í bland við viðarklæðningu við anddyri og bílskúr. Íbúðarhlutinn er skráður 206,8fm og bílskúr 38,7fm.

4 svefnherhergi eru í húsinu og eru tvö þeirra með sér baðherbergi. Botnplata er staðsteypt. Hönnun hússins býður upp á aukaíbúð innan eignarinnar, sem nú er komin í íbúðarhæft ástand. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu, með möguleika á að bæta við því 5. og 3 baðherbergi. Bílskúr er 38,7fm. og íbúð 206.8fm. 

Húsið skilast tilbúið undir tréverk (byggingarstig 5).
Óski kaupandi eftir að fá húsið afhent fullbúið, getur seljandi annast þann þátt verksins. Hægt er að semja um að fá húsið fullbúið, með eða án lóðarfrágangs.

Skilalýsing:
Húsið skilast tilbúið undir tréverk eða á byggingarstigi 5.Votrými verða flísalögð og meginrými með harðparketi.  
Að utan skilast húsið fullklárað. Lóð grófjöfnuð.
Ídráttarrör og frárennsli er til staðar fyrir heitan pott bakatil.
Eignin selst tilbúin undir tréverk en kaupandi getur óskað eftir því að fá húsið fullbúið. Afhending gæti orðið 2 mánuði eftir kaupsamning.

Búið er að stúka af tvö herbergi og baðherbergi og búa til litla íbúð þar sem búið er að setja upp eldhúsinrréttingu.
Einnig er búið að setja upp salerni, handlaug og blöndunartæki og er kjörið tækifæri að halda þessu skipulagi ef kaupandi vill nýta part af eigninni í útleigu.

Stutt í þjónustu - göngufæri í skóla, sundmiðstöð og íþróttir
Stutt í Leifsstöð, Reykjanesbæ og til höfuðborgarinnar

Nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 löggiltur fasteignasali, jason@betristofan.is og Gunnar S. Jónsson, sími 8995856 gunnar@betristofan.is
 





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. okt. 2022
6.880.000 kr.
11.500.000 kr.
245.5 m²
46.843 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone