Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1940
53 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn sími 775 1515 kynnir: Víðimelur 78 - 3ja herbergja íbúð. Íbúð í kjallara: (53 fm): Sérinngangur er í kjallara.
Komið er inn í stofu.
2 svefnherbergi sem snúa út í garð.
Eldhús með ágætri innréttingu.
Lítið flísalagt baðherbergi með baðkari.
Gólfefni: Plastparket.
Íbúðin er í kjallara og er í leigu í dag.
Í kjallara er sameiginlegt þvottahús.
Íbúðin í kjallara er skráð sem verslunarhúsnæði hjá Þjóðskrá Íslands en á teikningum eru rýmin skráð sem geymslur og verið er að láta teikna rýmin upp á nýtt.
Eignin er skráð 43 skv. HMS en er með nýjum eignaskiptasamningi sem er í vinnslu þá verður hún skráð 53 fermetrar.
Að sögn eiganda er mögulegt er að skrá eignina sem íbúð skv. nýju deiliskipulagi.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 15 15 - löggiltur fasteignasali - jason@betristofan.is
Komið er inn í stofu.
2 svefnherbergi sem snúa út í garð.
Eldhús með ágætri innréttingu.
Lítið flísalagt baðherbergi með baðkari.
Gólfefni: Plastparket.
Íbúðin er í kjallara og er í leigu í dag.
Í kjallara er sameiginlegt þvottahús.
Íbúðin í kjallara er skráð sem verslunarhúsnæði hjá Þjóðskrá Íslands en á teikningum eru rýmin skráð sem geymslur og verið er að láta teikna rýmin upp á nýtt.
Eignin er skráð 43 skv. HMS en er með nýjum eignaskiptasamningi sem er í vinnslu þá verður hún skráð 53 fermetrar.
Að sögn eiganda er mögulegt er að skrá eignina sem íbúð skv. nýju deiliskipulagi.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 15 15 - löggiltur fasteignasali - jason@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. okt. 2021
14.200.000 kr.
14.500.000 kr.
43.5 m²
333.333 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025