Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sveinbjörn Halldórsson
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Baldur Jezorski
Díana Arnfjörð
Hulda Ósk Baldvinsdóttir
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2006
svg
126,2 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sérinngangur

Lýsing

Fasteignasalan Garður 

Díana og Hulda hjá Fasteignasölunni Garður kynna:
Stórglæsilegt heilsárshús ásamt gestahúsi með geymslu í Úthlíð.
Sækja söluyfirlit
Húsið stendur á 3809 fm leigulóð og er með heitu vatni og góðum leigusamningi. Stór 214,6 fm suðurverönd með heitum potti við húsið
Óhindrað útsýni til fjalla og nærsveita.
Læst símahlið er að hverfinu og gott sumarhúsafélag.
Gólfhiti er á neðri hæð hússins.

Neðri hæð:
Forstofa: Komið er inn í fallega forstofu með flísum á gólfi.
Eldhús: Stórt og bjart, falleg IKEA eldhúsinnrétting með uppþvottavél og tvöföldum ísskáp flísar á gólfi.
Stofa/ borðstofa: Stór og björt stofa hátt til lofts með flísum á gólfi.
Baðherbergi: Fallegt baðherbergi með IKEA innréttingu með handlaug, handklæðaofni upphengdu salerni og "walk in" sturtu og þaðan er hægt að ganga beint út á pall þar sem heiti potturinn er.
Þvottahús: Þvottahús gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara. Kerfisgrind. Flísar á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott bjart með góðum fataskápum. Flísar á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott bjart með fataskáp. Flísar á gólfi.
Svefnherbergi Rúmgott bjart með fataskáp. Flísar á gólfi
Efri hæð:
Gengið eru upp stiga af herbergisgangi. Bjart svefnloft, 58,2 fm auðvelt að hafa sem leiksvæði / sjónvarpsherbergi eða auka svefnherbergi. Fjórir þakgluggar og gluggi við stiga. Parket á gólfi.
Í dag er það notað sem svefnaðstaða ásamt sjónvarpsherbergi. 
Gestahús/geymsluhús/ Gufubað sem er í vinnslu. Ókláraður að innan.

Virkilega fallegt hús og hefur verið vel hugsað um það.
Pallurinn er stór og mikið rými, aðgengi að lóðinni gott.

Einstaklega falleg eign í fallegri náttúru ca klst akstur frá höfuðborgarsvæðinu. Glæsileg ferðaþjónusta er rekin í Úthlíð og þar er m.a 9 holu golfvöllur, hestaleiga og í Réttinni er veitingastaður og fleira skemmtilegt. Í næsta nágrenni eru t.d 3 golfvellir, útivistar og göngusvæði, Geysir er í ca 10 mín akstri og ca 15 mín akstur er á Flúðir og Laugarvatn. Stutt er í Reykholt og Friðheima.

Lóðarleiga er um  152.308 þúsund á ári en greitt er til viðbótar fyrir félagsgjald.

NÁNARI UPPLÝSINGAR:

Díana Arnfjörð löggiltur fasteignasali
diana@fastgardur.is   s: 895 9989
Instagram: dianaarnfjordlfs

Hulda Ósk löggiltur fasteignasali
hulda@fastgardur.is    s: 771 2528
Instagram: huldaosklfs

Hafðu samband ef þú vilt frekari upplýsingar eða ert með eign sem við getum aðstoðað þig við sölumeðferð á.


 


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður 

img
Hulda Ósk Baldvinsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Fasteignasalan Garður
Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður
Fasteignasalan Garður

Fasteignasalan Garður

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður
img

Hulda Ósk Baldvinsdóttir

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. feb. 2011
13.825.000 kr.
18.500.000 kr.
126.2 m²
146.593 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignasalan Garður

Fasteignasalan Garður

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður

Hulda Ósk Baldvinsdóttir

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður