Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1990
66,8 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Melasíða 1 íbúð 303 - Rúmgóð og vel um gengin 2ja herbergja íbúð á 3. hæð(efstu) í fjölbýli í Síðuhverfi - stærð 66,8 m²
Eignin skiptist i forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Í kjallaranum er sér geymsla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Forstofa er ljósu plast parketi á gólfi og opnu hengi.
Þvottahús er inn af forstofunni, þar er dúkur á gólfi og sprautulökkuð innrétting með stálvaska.
Eldhús, ljóst plast parket á gólfi og hvít sprautulökkuð L-laga innrétting með flísum á milli skápa. Stæði er í innréttingu fyrir ísskáp og 45cm uppþvottavél.
Stofa er ágætlega rúmgóð, með ljósu plast parketi á gólfi og hurð út á steyptar suðvestur svalir sem eru skv. teikningum 16,4 m² að stærð.
Svefnherbergi er með ljósu plast parketi á gólfi og fjórföldum hvítum sprautulökkuðum fataskáp.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri sprautulakkaðri innréttingu, wc og baðkari með sturtutækjum.
Sér geymsla er í kjallaranum, skráð skv. teikningum 4,8 m² að stærð. Þar er lakkað gólf, hillur og opnanlegur gluggi.
Annað
- Snyrtileg sameign
- Húsið var málað að utan árið 2019 og sameign að innan árið 2018
- Möguleiki er að allt innbú fyrir utan persónulega muni geti fylgt með við sölu.
- Stutt í leik- og grunnskóla og verslunarmiðstöðina Norðurtorg.
Eignin skiptist i forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Í kjallaranum er sér geymsla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Forstofa er ljósu plast parketi á gólfi og opnu hengi.
Þvottahús er inn af forstofunni, þar er dúkur á gólfi og sprautulökkuð innrétting með stálvaska.
Eldhús, ljóst plast parket á gólfi og hvít sprautulökkuð L-laga innrétting með flísum á milli skápa. Stæði er í innréttingu fyrir ísskáp og 45cm uppþvottavél.
Stofa er ágætlega rúmgóð, með ljósu plast parketi á gólfi og hurð út á steyptar suðvestur svalir sem eru skv. teikningum 16,4 m² að stærð.
Svefnherbergi er með ljósu plast parketi á gólfi og fjórföldum hvítum sprautulökkuðum fataskáp.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri sprautulakkaðri innréttingu, wc og baðkari með sturtutækjum.
Sér geymsla er í kjallaranum, skráð skv. teikningum 4,8 m² að stærð. Þar er lakkað gólf, hillur og opnanlegur gluggi.
Annað
- Snyrtileg sameign
- Húsið var málað að utan árið 2019 og sameign að innan árið 2018
- Möguleiki er að allt innbú fyrir utan persónulega muni geti fylgt með við sölu.
- Stutt í leik- og grunnskóla og verslunarmiðstöðina Norðurtorg.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. jún. 2011
11.650.000 kr.
11.800.000 kr.
66.8 m²
176.647 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024