Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
fjölbýlishús

Daggarvellir 4

221 Hafnarfjörður

64.900.000 kr.

727.578 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2268710

Fasteignamat

62.700.000 kr.

Brunabótamat

50.680.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2005
svg
89,2 m²
svg
3 herb.
svg
2 svefnh.
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

Lind fasteignasala og Arinbjörn Marinósson lögg. fasteignasali kynna til sölu 89 fermetra 3ja - 4ra herbergja íbúð á fjórðu hæð í góðu fjölbýli með lyftu við Daggarvelli 4B í Hafnarfirði. Eigninni fylgir sérmerkt stæði í lokaðri bílageymslu. Geymsla er innan íbúðar sem mögulegt er að nota sem lítið herbergi eða skrifstofu. Sér þvottahús er innan íbúðar. Þá er einnig sérgeymsla í kjallara sem er 4,7 fermetrar. Allar nánari upplýsingar veitir Arinbjörn í síma 822-8574 eða arinbjorn@fastlind.is

Um er að ræða góða staðsetningu í fjölskylduvænu hverfi þar sem stutt er í leikskóla, grunnskóla og alla verslun og þjónustu. Frábærar hjóla- og gönguleiðir í næsta nágrenni, sundlaug (Ásvallalaug), heilsurækt (World Class), íþróttasvæði (Haukar) og golfvöll (Hvaleyrarvöllur).

Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi og góðum skápum.
Eldhús með harðparketi á gólfi og eikar eldhúsinnréttingu. Úr eldhúsi er opið inn í stofu.
Stofa/Borðstofa er rúmgóð með harðparketi á gólfi. Úr stofur er útgengt út á 10 fm. svalir.
Hjónaherbergi með harðparketi á gólfi og góðum fataskápum.
Svefnherbergi með harðparketi á gólfi og fataskáp.
Geymsla/herbergi með harðparketi á gólfi og opnanlegum glugga.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta. Á baðherbergi er baðkar með sturtuaðstöðu.
Þvottaherbergi með flísum á gólfi, vaski og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 

Eigninni fylgir sérmerkt stæði í bílageymslu ásamt 4,7 fm geymslu í kjallara en þar er einnig sameiginleg hjóla og vagnageymsla.


Nánari upplýsingar veitir Arinbjörn Marinósson löggiltur fasteignasali, í síma 822-8574 eða arinbjorn@fastlind.is.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. des. 2013
20.350.000 kr.
767.050.000 kr.
3608.5 m²
212.568 kr.
3. apr. 2009
21.790.000 kr.
22.040.000 kr.
89.2 m²
247.085 kr.
25. jún. 2007
20.650.000 kr.
20.950.000 kr.
89.2 m²
234.865 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone