Opið hús Sunnudaginn 20.07.2025 milli 16:00 og 17:00 Hlökkum til að sjá ykkur Díana 895-9989 og Hulda 771-2528
Lýsing
sumarhús á frábærum stað í Húsafelli.
Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 23,9 m²
Bústaðurinn er parketlagður.
Svefnherbergi með parket.
Herbergi með parket, sturta inni í herbergi.
Baðherbergi með innréttingu og handlaug, wc og glugga.
Hol með parket þar sem er stigi upp á svefnloft.
Svefnloft með parket, gluggi og opið að alrými.
Eldhús með parket, hvít innrétting í opnu rými með stofu.
Stofa með parket opið rými með eldhúsi og útgangur á verönd.
Geymsluskúr köld geymsla á verönd.
Pottur er á verönd og útisturta sem þarf að standsetja.
Annað hitaveita, ljósleiðari, verönd er með heitum potti, það er kynnt með hitaveitu, svefnloft, geymsluskúr.
Staðsett á rólegum stað innst í botnlanga.
Göngufæri frá sundlaug og leiksvæði fyrir börn, tjaldsvæði fyrir gesti, golfvöll, hótel með veitingarstað.
Laus til afhendingar, innbú fylgir
Fjarlægð frá Reykjavík er 130 kílómetrar. Öll helsta þjónusta er á staðnum, veitingastaður, strandblakvöllur, sundlaug og þjónustumiðstöð. Á svæðinu eru sérlega fallegar gönguleiðir og stutt í náttúruperlur eins og Langjökul, Arnarvatnsheiði, Hraunfossa, Barnafossa og einnig er á staðnum 9 holu glæsilegur golfvöllur. Á svæðinu er glæsilegt tjaldstæði með aðgangi að sturtum, salerni, þvottahúsi og rafmagni. Húsafell er paradís fyrir sumarbústaðaeigendur jafn á sumrin og veturnar. Stutt upp á jökul, góðar gönguleiðir, sundlaug, golfvöllur, veitingarstaður, verslun o.fl. Þjónustustig stöðugt að aukast á svæðinu.
Upplýsingar gefa:
Díana Arnfjörð, löggiltur fasteignasali s. 8959989 netfang: diana@fastgardur.is
Hulda Ósk Baldvinsdóttir, löggiltur fasteignasali s:7712528 netfang: hulda@fastgardur.is
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
www.fastgardur.is | Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður