Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2024
143,4 m²
0 herb.
2 baðherb.
Sérinngangur
Laus strax
Lýsing
Fasteignasalan Hvammur
Goðanes 1b eignarhluti 104 - Nýlegt(2024) vel innréttað húsnæði á tveimur hæðum við Goðanes 1b á Akureyri, skráð 143,4 m² að stærð.
Lóðin er leigulóð í eigu Akureyrarbæjar, 4.049,1 m² að stærð.
Hér er um að ræða vel staðsett húsnæði sem getur hentað fyrir fjölbreyttan rekstur.
Neðri hæðin er skráð 73,7 m² að stærð - um 12 metrar á dýpt og um 5,9 metrar á breidd. Hæð upp í milliloft er um 3,3 metrar.
Efri hæðin er skráð 69,7 m² að stærð
Á neðri hæð er alrými með steyptu gólfi. Þar er stór rafdrifin innkeyrsluhurð og bekkur með ótengdum vask og án blöndunartækja.
Snyrting er undir stiga á með upphengdu wc, handlaug og lögnum fyrir sturtu.
Timburstigi er á milli hæða.
Efri hæðin skiptist í opið rými, baðherbergi og tvö herbergi. Gert er ráð fyrir eldhúsinnréttingu á langvegg.
Ljóst harð parketi er á öllum gólfum fyrir utan baðherbergi þar eru flísar.
Í alrýminu eru loft tekin upp og hurð út á vestur svalir, skráðar 4,5 m² að stærð.
Herbergin eru tvö og eru þau með harð parketi á gólfum. Í báðum herbergjum er einn veggur klæddur dökkum panil.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og upphengdu wc. Eftir er að setja upp handlaug og sturtuklefa.
Búið er að lekta og einangra langveggi. Loft verða klædd með hljóðdempandi þiljum og mun seljandi klára það fyrir afhendingu.
Annað
- Gólfhiti er á neðri hæð og ofnar á efri hæð.
- Sér mælar fyrir hita og rafmagn
- Malbikað bílastæði, hitalagnir er ca 6 metra út frá húsi.
- Á bílaplani er sér merkt auka stæði fyrir hvern eignarhluta, um 30 m² hvert stæði.
- Fyrir afhendingu mun seljandi setja upp gönguhurð inn í alrými á neðri hæð og eldvarnarhurð inn á efri hæðina.
Á eigninni hvílir vsk-kvöð og er gert ráð fyrir að hún sé yfirtekin auk kaupverðs, þ.e. kaupverð er tiltekið án vsk kvaðar.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Goðanes 1b eignarhluti 104 - Nýlegt(2024) vel innréttað húsnæði á tveimur hæðum við Goðanes 1b á Akureyri, skráð 143,4 m² að stærð.
Lóðin er leigulóð í eigu Akureyrarbæjar, 4.049,1 m² að stærð.
Hér er um að ræða vel staðsett húsnæði sem getur hentað fyrir fjölbreyttan rekstur.
Neðri hæðin er skráð 73,7 m² að stærð - um 12 metrar á dýpt og um 5,9 metrar á breidd. Hæð upp í milliloft er um 3,3 metrar.
Efri hæðin er skráð 69,7 m² að stærð
Á neðri hæð er alrými með steyptu gólfi. Þar er stór rafdrifin innkeyrsluhurð og bekkur með ótengdum vask og án blöndunartækja.
Snyrting er undir stiga á með upphengdu wc, handlaug og lögnum fyrir sturtu.
Timburstigi er á milli hæða.
Efri hæðin skiptist í opið rými, baðherbergi og tvö herbergi. Gert er ráð fyrir eldhúsinnréttingu á langvegg.
Ljóst harð parketi er á öllum gólfum fyrir utan baðherbergi þar eru flísar.
Í alrýminu eru loft tekin upp og hurð út á vestur svalir, skráðar 4,5 m² að stærð.
Herbergin eru tvö og eru þau með harð parketi á gólfum. Í báðum herbergjum er einn veggur klæddur dökkum panil.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og upphengdu wc. Eftir er að setja upp handlaug og sturtuklefa.
Búið er að lekta og einangra langveggi. Loft verða klædd með hljóðdempandi þiljum og mun seljandi klára það fyrir afhendingu.
Annað
- Gólfhiti er á neðri hæð og ofnar á efri hæð.
- Sér mælar fyrir hita og rafmagn
- Malbikað bílastæði, hitalagnir er ca 6 metra út frá húsi.
- Á bílaplani er sér merkt auka stæði fyrir hvern eignarhluta, um 30 m² hvert stæði.
- Fyrir afhendingu mun seljandi setja upp gönguhurð inn í alrými á neðri hæð og eldvarnarhurð inn á efri hæðina.
Á eigninni hvílir vsk-kvöð og er gert ráð fyrir að hún sé yfirtekin auk kaupverðs, þ.e. kaupverð er tiltekið án vsk kvaðar.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. ágú. 2024
33.200.000 kr.
49.900.000 kr.
10104 m²
4.939 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025