Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1977
113,1 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Opið hús: 22. júlí 2025
kl. 16:00
til 16:30
Opið hús: Stíflusel 8, 109 Reykjavík, Íbúð merkt: 05 02 04. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 22. júlí 2025 milli kl. 16:00 og kl. 16:30.
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala kynnir til sölu: Vel skipulagða, bjarta og rúmgóða 113,1 fm fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð í snyrtilegri sameign í Stífluseli 8 í Reykjavík. Húsið var múrviðgert og málað fyrir ca 10 árum og var skipt um hurðir á öllum íbúðum og settar hljóðeinangrandi eldvarnarnarhurðir, ásamt hurð í aðalinngangi árið 2019/20. Þak hússins var málað árið 2023.
Íbúðin er 100,2 fm (merkt 05-0204), geymsla er 12,9 fm (merkt 05-0008), svalir eru 6,9 fm og eru óskráðir fm (merkt 05-0210), samtals er eignin 113,1 fm skv. skráningu Þjóðskrá Íslands.
Nánari lýsing:
Forstofa er með flísum á gólfi ásamt skáp.
Stofa er með harðparketi á gólfi og þaðan er útgengt á flísalagðar suðursvalir.
Eldhús er með flísum á gólfi, hvít innrétting, flísar á milli efri og neðri skápa.
Svefnherbergin eru 3 og eru tvö með plastparketi og eitt með harðparketi ásamt skápum í tveim herbergjum.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi, wc, skúffur undir vask, skápar og gluggi. Tengt fyrir þvottavél og þurkara.
Í sameign er sameiginlegt þvottahús, þurkherbergi og hjóla- og vagnageymsla.
Rúmgóð sér geymsla í kjallara.
Allar nánari upplýsingar veitir: Páll Þórólfsson Löggiltur fasteignasali s. 893-9929 eða pall@betristofan.is
Íbúðin er 100,2 fm (merkt 05-0204), geymsla er 12,9 fm (merkt 05-0008), svalir eru 6,9 fm og eru óskráðir fm (merkt 05-0210), samtals er eignin 113,1 fm skv. skráningu Þjóðskrá Íslands.
Nánari lýsing:
Forstofa er með flísum á gólfi ásamt skáp.
Stofa er með harðparketi á gólfi og þaðan er útgengt á flísalagðar suðursvalir.
Eldhús er með flísum á gólfi, hvít innrétting, flísar á milli efri og neðri skápa.
Svefnherbergin eru 3 og eru tvö með plastparketi og eitt með harðparketi ásamt skápum í tveim herbergjum.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi, wc, skúffur undir vask, skápar og gluggi. Tengt fyrir þvottavél og þurkara.
Í sameign er sameiginlegt þvottahús, þurkherbergi og hjóla- og vagnageymsla.
Rúmgóð sér geymsla í kjallara.
Allar nánari upplýsingar veitir: Páll Þórólfsson Löggiltur fasteignasali s. 893-9929 eða pall@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
5. nóv. 2020
40.150.000 kr.
41.000.000 kr.
113.1 m²
362.511 kr.
21. ágú. 2006
17.400.000 kr.
18.100.000 kr.
113.1 m²
160.035 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025