Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Ólafur Finnbogason
Kjartan Ísak Guðmundsson
Gústaf Adolf Björnsson
Viðar Böðvarsson
Rakel Viðarsdóttir
Vala Georgsdóttir
Ragnheiður Pétursdóttir
Vista
fjölbýlishús

Hraunbær 118

110 Reykjavík

67.000.000 kr.

685.773 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2045057

Fasteignamat

58.450.000 kr.

Brunabótamat

48.650.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1968
svg
97,7 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
Opið hús: 22. júlí 2025 kl. 16:30 til 17:00

Lýsing

Miklaborg kynnir: Björt og falleg ca. 98.fm. 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð í góðri, lágri blokk á góðum stað við Hraunbæ.. Suðursvalir með frábæru útsýni. . Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu árum, m.a. er nýlegt þak er á húsinu. Stutt í verslanir og alla helstu þjónustu. Góð sameign og vel séð um lóð hússins. Fasteignamat næsta árs er kr. 64.750.000.-

Viðar Böðvarsson, viðskiptafræðingur og lögg.fast.: vidar@miklaborg.is, s. 6941401

Nánari lýsing: Anddyri er parketlagt með góðum fataskáp.
Stofa er mjög rúmgóð og björt, parket á gólfi. Suðursvalir frá stofumeð fallegu útsýni.

Eldhús er með góðri innréttingu, ofni í vinnuhæð og nýlegu spanhelluborði, nýleg blöndunartæki.. Flísar á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Baðkar með sturtuaðstöðu. Tengi fyrir þvottavél.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum skápum. Parket á gólfi.
Tvö önnur svefnherbergi eru í íbúðinni, skápur er í öðru þeirra.
Gott skápapláss er á herbergjagangi. Sérgeymsla er á jarðhæð og sameiginlegt þvottahús.

Neðangreindar endurbætur hafa verið gerðar á húsi og íbúð á síðustu árum skv. seljanda.
Sameign: Eldvarnarhurðir settar í inngangshurð allra íbúða og sameiginleg rými í stigagangi. Bílastæði tekið í gegn, lagt fyrir hleðslustöð í hvert og eitt einasta stæði og stæði merkt íbúðum. Auðvelt fyrir íbúa að kaupa/leigja stöð sem er þá sett upp við þeirra stæði. Ný þvottavél keypt í sameign sem allir íbúar hafa aðgang að. Sumar 2023: Norðurhlið máluð að utan, bæði múr og gluggar. Suðurhlið, tréverk málað (gluggar og svalahurð). Suðurhliðin er steinuð svo þar var enginn múr til að mála.2025: Nýir sílendra lása á útihurðum og sameiginlegum rýmum á sameign.

Íbúð: Nýtt spanhelluborð og ný blöndunartæki í eldhúsi.

Lóðin: Vel er séð um hana og leitast við að hafa leiktæki og annað í lagi.

Um er að ræða bjarta og fallega íbúð í góðu húsi í Hraunbænum

Viðar Böðvarsson, viðskiptafræðingur og lögg.fast.: vidar@miklaborg.is, s. 6941401

img
Viðar Böðvarsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Miklaborg fasteignasala
Lágmúli 4, 108 Reykjavík
Miklaborg fasteignasala

Miklaborg fasteignasala

Lágmúli 4, 108 Reykjavík
img

Viðar Böðvarsson

Lágmúli 4, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. apr. 2021
37.500.000 kr.
46.500.000 kr.
97.7 m²
475.947 kr.
22. okt. 2012
18.150.000 kr.
22.600.000 kr.
97.7 m²
231.320 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Miklaborg fasteignasala

Miklaborg fasteignasala

Lágmúli 4, 108 Reykjavík

Viðar Böðvarsson

Lágmúli 4, 108 Reykjavík