Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1960
190 m²
7 herb.
4 baðherb.
5 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 kynnir nýtt í einkasölu: Fallegt, vel skipulagt og gríðarlega mikið endurnýjað einbýlishús miðsvæðis í Kópavogi með auka íbúð. Eignin telur anddyri, gestasnyrtingu, fína stofu með arni og útgengi á verönd. Borðstofa, hol og eldhús eru saman í opnu rými.
Svefnherbergin eru 3-4, að svefnherbergisgangi er einnig fataherbergi. Vinnustofa / íbúð er á neðri hæð með sér inngangi og telur gott alrými, eldhús og baðherbergi. Innkeyrsla er steypt og upphituð, góð verönd er á baklóð með heitum potti og útigeymslu. Aðgengi að húsinu er einnig um stóran suður lóð sem býður uppá mikla möguleika. Eignin getur verið laus fljótlega.
Nánari lýsing:
Forstofa er flísalögð með fataskáp.
Stofa er rúmgóð og björt með fallegum arni, innfelldri lýsingu og útgengi á sólríka og skjólgóða suður-verönd og lóð.
Hol, borðstofa og eldhús mynda saman fallegt rými með mikilli lofthæð og innfelldri lýsingu. Í eldhúsi er falleg innrétting með miklu skápaplássi og vönduðum tækjum.
Svefnherbergin eru 3-4, hjónaherbergi er með útgengi út á verönd. Tvö fín barnaherbergi með fataskápum. Fjórða herbergi nýtist í dag sem vinnuherbergi.
Fataherbergi er á svefnherbergisganginum með góðum skápum.
Baðherbergi er flísalagt og rúmgott með stórri innréttingu, baðkari og einhalla sturtu með gleri, gluggi er á baðherberginu.
Þvottahús er inn af baðherberginu, flísar á gólfi, góð innrétting, tæki í vinnuhæð og skolvaskur, gluggi er á þvottahúsinu.
Gestasnyrting er innaf forstofu, flísar á gólfi og fín innrétting, gluggi er á rýminu.
Vinnustofa / auka íbúð er á jarðhæð með sér inngangi á framhlið hússins.
Opið fínt alrými, með parketi á gólfi og fataskáp.
Eldhús er opið við alrýmið með ágætri innréttingu, uppþvottavél og ísskápur fylgja.
Baðherbergi er flísalagt, góð innrétting, sturta og tengi fyrir þvottavél.
Lóð:
Innkeyrsla er rúmgóð, upphituð og steypt.
Á baklóð er suður garður með stórri timburverönd, heitum potti, steyptum skjólveggjum og útigeymsla. Aðgengi er einnig að baklóð og m.a hægt að geyma þar hjólhýsi ofl.
Endurbætur:
Húsið endurteinað og skipulagt af Jón-ark arkitekt. Nýjar verkfæðiteikningar Al – Hönnun.
Allt endurinnréttað á fallegan og vandaðan máta.
Þak hússins var endurnýjað og yfirfarið.
Skipt um alla glugga og hurðar (ál/tré).
Húsið einangrað og klætt að utan.
Öll inntök endurnýjuð.
Rafmagnsefni allt endurnýjað, lagnir, tenglar, rofar, ljós rafmagnstöflur ofl.
Gólfhiti fræstur í öll rými og neysluvatnslagnir endurnýjaðar. Varmaskiptar á neysluvatni og gólfhita
Frárennsli, drén og skólp.
Gólfefni á húsinu eru vínilparket og flísar á votrýmum, parket á auka íbúð.
Þetta er fallegt mikið endurnýjað fjölskylduhús miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.
Allar nánari upplýsingar veitir Atli Sigvarðsson fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is
Svefnherbergin eru 3-4, að svefnherbergisgangi er einnig fataherbergi. Vinnustofa / íbúð er á neðri hæð með sér inngangi og telur gott alrými, eldhús og baðherbergi. Innkeyrsla er steypt og upphituð, góð verönd er á baklóð með heitum potti og útigeymslu. Aðgengi að húsinu er einnig um stóran suður lóð sem býður uppá mikla möguleika. Eignin getur verið laus fljótlega.
Nánari lýsing:
Forstofa er flísalögð með fataskáp.
Stofa er rúmgóð og björt með fallegum arni, innfelldri lýsingu og útgengi á sólríka og skjólgóða suður-verönd og lóð.
Hol, borðstofa og eldhús mynda saman fallegt rými með mikilli lofthæð og innfelldri lýsingu. Í eldhúsi er falleg innrétting með miklu skápaplássi og vönduðum tækjum.
Svefnherbergin eru 3-4, hjónaherbergi er með útgengi út á verönd. Tvö fín barnaherbergi með fataskápum. Fjórða herbergi nýtist í dag sem vinnuherbergi.
Fataherbergi er á svefnherbergisganginum með góðum skápum.
Baðherbergi er flísalagt og rúmgott með stórri innréttingu, baðkari og einhalla sturtu með gleri, gluggi er á baðherberginu.
Þvottahús er inn af baðherberginu, flísar á gólfi, góð innrétting, tæki í vinnuhæð og skolvaskur, gluggi er á þvottahúsinu.
Gestasnyrting er innaf forstofu, flísar á gólfi og fín innrétting, gluggi er á rýminu.
Vinnustofa / auka íbúð er á jarðhæð með sér inngangi á framhlið hússins.
Opið fínt alrými, með parketi á gólfi og fataskáp.
Eldhús er opið við alrýmið með ágætri innréttingu, uppþvottavél og ísskápur fylgja.
Baðherbergi er flísalagt, góð innrétting, sturta og tengi fyrir þvottavél.
Lóð:
Innkeyrsla er rúmgóð, upphituð og steypt.
Á baklóð er suður garður með stórri timburverönd, heitum potti, steyptum skjólveggjum og útigeymsla. Aðgengi er einnig að baklóð og m.a hægt að geyma þar hjólhýsi ofl.
Endurbætur:
Húsið endurteinað og skipulagt af Jón-ark arkitekt. Nýjar verkfæðiteikningar Al – Hönnun.
Allt endurinnréttað á fallegan og vandaðan máta.
Þak hússins var endurnýjað og yfirfarið.
Skipt um alla glugga og hurðar (ál/tré).
Húsið einangrað og klætt að utan.
Öll inntök endurnýjuð.
Rafmagnsefni allt endurnýjað, lagnir, tenglar, rofar, ljós rafmagnstöflur ofl.
Gólfhiti fræstur í öll rými og neysluvatnslagnir endurnýjaðar. Varmaskiptar á neysluvatni og gólfhita
Frárennsli, drén og skólp.
Gólfefni á húsinu eru vínilparket og flísar á votrýmum, parket á auka íbúð.
Þetta er fallegt mikið endurnýjað fjölskylduhús miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.
Allar nánari upplýsingar veitir Atli Sigvarðsson fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
2. okt. 2015
42.950.000 kr.
33.100.000 kr.
172.5 m²
191.884 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025