Fasteignir.is í samvinnu við stærsta fasteignaleitarvef Norðurlanda langar að veita notendum fasteignir.is einstakt tækifæri til að fá hugmyndir að fallegu heimili. Sérvaldar myndir af eignum þar sem eitthvað virkilega fallegt og áhugavert er til staðar eru notaðar. Allar myndirnar eiga það sammerkt að vera teknar af eignum sem eru til sölumeðferðar bæði frá fasteignir.is og eins sænska vefnum.