30/05/2015 NÝJAST 12:59

Fasteignir - mobile applications

Fasteignir.is er mikið í mun að vera ávallt í forystu með nýjungar. Það er því ánægjuefni að geta boðið öllum fasteignasölum að koma eignum sem þeir hafa til sölumeðferðar á framfæri með sem áhrifaríkustum hætti.
Til upplýsinga þá geta notendur snjallsíma litið í síma sinn í gegnum appið og m.a. séð allar þær eignir sem eru til sölumeðferðar á því svæði sem þeir eru staddir á.

Smelltu hér fyrir neðan til að sækja appið fyrir þinn síma:

Iphone app

Android app