Lögmenn Suðurlandi Austurvegi 3, 800 Selfoss 4802900 - www.log.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Steindór Guðmundsson

Hamar 1 og 2 , 801 Selfoss 80.000.000 kr.

869 m², lóð, 0 herbergi

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Hamar 1 og 2, Flóahreppi.
Jörðin er alls um 195 ha. Heimaland jarðarinnar er 156 ha. og um 40 ha. á Miklavatnsmýri.  Ræktað land eru um 38 ha.  Bæjarlækurinn Hamarslækur rennur rétt við íbúðarhúsið með fallegum tjörnum, auðugum af fuglalífi og smá silungsveiði.
Íbúðarhúsið er 95,1 fm byggt árið 1955 úr holsteini. Húsið er nýlega klætt að utan með bárujárni bæði þak og veggir,  nýlegir gluggar og útihurð. Nýleg rafmagnstafla.  Nýlegar skolplagnir. Hitatúpa og ofnakerfi.  Hitakútur fyrir neysulvatn. Flísalögð forstofa, þvottahús og geymsla úr geymslu er stigi upp á geymsluloft.  Eldhús með plastparketi og upprunalegri innréttingu.  Baðherbergi  flísalagt þar er baðkar.  Tvö plastparketlögð svefnherbergi.  Stofa með plastparketi.  Timburverönd er við húsið.
Fjós og hlaða er sambyggt.  Fjósið er 183,0 fm  byggt úr steinsteypu árið 1979 með haughúsi undir.  Á þaki er bárujárn. Loft eru einangruð og klædd með fjósplötum.  Búið er að breyta fjósinu í hesthús fyrir 18 hross með rúmum göngum auk þess er stía fyrir tryppi og folöld.  Milligerði í hesthúsinu eru úr timbri.  Hlaðan er 200 fm byggð árið 1984 bárujárnklætt stálgrindahús með góðri lofthæð.  Í hlöðunni er innaðstaða og stíur fyrir nautgripi og sauðfé.  Stór nýleg innkeyrsluhurð er á stafni.
Véla/verkfærageymsla er byggð árið 2000 hún er 242,0 fm stálgrindarhús þéttklætt með krossvið.  Bárujárn er á þaki og veggjum.   Tvær innkeyrsluhurðir eru á langhlið hússins.  Lagt er fyrir vatni og rafmagni frá íbúðarhúsi en ekki er búið að tengja það.  Möl er í gólfi.
Fjárhús eru byggð árði 1992 og eru þau 138,0 fm húsin standa nokkuð frá öðrum húsum á jörðinni.  Húsin eru timburhús klædd með bárujárni.  Loft eru einangruð og plöstuð.  Í húsunum er vatn og rafmagn.  

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Reikna lán
 • Brunabótamat89.781.000 kr.
 • Fasteignamat1.845.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð10. sep. 2018
 • Flettingar5304
 • Skoðendur4233
 • 869 m²
 • 0 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 2 svefnherbergi
 • Verönd


Senda fyrirspurn vegna Hamar 1 og 2, 801 Selfoss

Verð:80.000.000 kr. Stærð: 0 m² Tegund:Jörð/lóð Herbergi: 0
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Lögmenn Suðurlandi

Sími: 4802900
selfoss@log.is
www.log.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Steindór Guðmundsson

Eignin var skráð 10 september 2018
Síðast breytt 25 september 2018

Senda á vin eignina Hamar 1 og 2, 801 Selfoss

Verð:0 kr. Stærð: 0 m² Tegund:Jörð/lóð Herbergi: 0
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Lögmenn Suðurlandi

Sími: 4802900
selfoss@log.is
http://www.log.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Steindór Guðmundsson

Eignin var skráð 10 september 2018
Síðast breytt 25 september 2018

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store