Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Þórdís Pála Reynisdóttir

Styrmir Þór Sævarsson














































Árdalur 19, 735 Eskifjörður Tilboð
193,7 m², einbýlishús, 4 herbergi
Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Árdalur 19, Eskifirði.
Mjög vandað einbýlishús úr sérsmíðuðum dönskum timbureiningum, Húsið er með innbyggðum bílskúr.
Hluta bílskúrsins hefur verið breytt í rúmgott tómstundaherbergi en hægt að færa aftur í fyrra horf.
3 svefnherbergi eru í húsinu, 2 með góðum fataskápum og 1 með fataherbergi inn úr.
Stofan er með dyrum út á verönd en einnig er gengið út á veröndina úr öðru baðherberginu.
2 rúmgóð baðherbergi, bæði með sturtu, handklæðaofnum og upphengdum klósettum.
Gólf og veggir á baðherbergjum eru flísalögð.
Borðplötur á baðherbergjum eru heilsteyptar ásamt vöskunum
Eldhúsið er mjög vel útbúið með vönduðum tækjum og góðri innréttingu með granít borðplötum.
Forstofan er mjög rúmgóð og skemmtileg og með góðum skáp.
Innfeld lýsing er í loftum.
Innangengt er úr þvottahúsi í bílskúr.
Þvottahúsið er með stórri og góðri innréttingu og flísum á gólfi.
Gólfhiti er í húsinu og eru gólfefni parket og flísar.
Heitur pottur á verönd fylgir með við sölu.
Húsið er einstaklega vel einangrað.
Loftskiptikerfi er í húsinu sem minnkar rykmyndun og kemur í veg fyrir þungt loft og rakamyndun í húsinu.
Mikið var lagt í hönnun raflagna í húsinu. Allir ljósarofar eru fjarstýrðir og hægt að færa að vild.
Öflugt ryksugukerfi er innbyggt í húsið.
Bílskúrinn er minni en skráning segir og var íbúðin stækkuð sem því nemur.
Stórt upphitað, hellulagt plan er framan við húsið.
Stutt er í leikskóla og góða sundlaug ásamt líkamsrækt. Einnig er stutt í skemmtilegar gönguleiðir og til rjúpna.
Húsið stendur á hornlóð í útjaðri bæjarins og er mikið útsýni frá því.
Nýlegar framkvæmdir eru: Garður, skjólveggir úr lerki fyrir allan pallinn, ruslatunnugeymsla, auka herbergi í bílskúr, rennihurð fyrir bókaherbergi, hillur og gólf á háalofti (betra geymslurými).
Hitaveita er í húsinu.
Sýna alla lýsingu
Árdalur 19, Eskifirði.
Mjög vandað einbýlishús úr sérsmíðuðum dönskum timbureiningum, Húsið er með innbyggðum bílskúr.
Hluta bílskúrsins hefur verið breytt í rúmgott tómstundaherbergi en hægt að færa aftur í fyrra horf.
3 svefnherbergi eru í húsinu, 2 með góðum fataskápum og 1 með fataherbergi inn úr.
Stofan er með dyrum út á verönd en einnig er gengið út á veröndina úr öðru baðherberginu.
2 rúmgóð baðherbergi, bæði með sturtu, handklæðaofnum og upphengdum klósettum.
Gólf og veggir á baðherbergjum eru flísalögð.
Borðplötur á baðherbergjum eru heilsteyptar ásamt vöskunum
Eldhúsið er mjög vel útbúið með vönduðum tækjum og góðri innréttingu með granít borðplötum.
Forstofan er mjög rúmgóð og skemmtileg og með góðum skáp.
Innfeld lýsing er í loftum.
Innangengt er úr þvottahúsi í bílskúr.
Þvottahúsið er með stórri og góðri innréttingu og flísum á gólfi.
Gólfhiti er í húsinu og eru gólfefni parket og flísar.
Heitur pottur á verönd fylgir með við sölu.
Húsið er einstaklega vel einangrað.
Loftskiptikerfi er í húsinu sem minnkar rykmyndun og kemur í veg fyrir þungt loft og rakamyndun í húsinu.
Mikið var lagt í hönnun raflagna í húsinu. Allir ljósarofar eru fjarstýrðir og hægt að færa að vild.
Öflugt ryksugukerfi er innbyggt í húsið.
Bílskúrinn er minni en skráning segir og var íbúðin stækkuð sem því nemur.
Stórt upphitað, hellulagt plan er framan við húsið.
Stutt er í leikskóla og góða sundlaug ásamt líkamsrækt. Einnig er stutt í skemmtilegar gönguleiðir og til rjúpna.
Húsið stendur á hornlóð í útjaðri bæjarins og er mikið útsýni frá því.
Nýlegar framkvæmdir eru: Garður, skjólveggir úr lerki fyrir allan pallinn, ruslatunnugeymsla, auka herbergi í bílskúr, rennihurð fyrir bókaherbergi, hillur og gólf á háalofti (betra geymslurými).
Hitaveita er í húsinu.
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

- Brunabótamat88.880.000 kr.
- Fasteignamat35.200.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð17. maí. 2022
- Flettingar4970
- Skoðendur4106
- 193,7 m²
- Byggt 2007
- 4 herbergi
- 2 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Margir inngangar
- Bílskúr
- Sólpallur
- Útsýni
- Garður
- Þvottahús

Þórdís Pála Reynisdóttir Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala
LF-fasteignasala
Reykjavík, Austurland
thordis@lindinfasteignir.is
893-1319












































