


























Strandgata 31, 220 Hafnarfjörður 49.700.000 kr.
67,3 m², fjölbýlishús, 1 herbergi
HÚSASKJÓL KYNNIR:
Strandgata 31, 220 Hafnarfjörður er seld og er í fjármögnunarferli. Mjög mikil eftirspurn er eftir litlum íbúðum undir 50.000.000 á höfuðborgarsvæðinu. Við erum með 28 kaupendur á skrá sem eru að leita að sambærilegri eign.
Á hvað eru fjölbýli í 220 Hafnarfirði að seljast? Smelltu hér til að sjá alla kaupsamninga í 220 Hafnarfirði
Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka frítt sölumat á þinni eign.
Fáðu ábendingu á nýjar eignir úr kaupóskakerfinu
Meðmæli fyrri viðskiptavina
Fylgdu mér á Instagram
SMELLTU HÉR TIL AÐ SÆKJA UPPLÝSINGABÆKLING FYRIR STRANDGÖTU 31
Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka frítt sölumat á þinni eign.
67,3 fm íbúð á 2. hæð í algjörlega endurnýjuðu lyftuhúsi við Strandgötu 31, 220 Hafnarfirði með góðu útsýni yfir gamla bæinn. Íbúðin er skráð 67,3 fm og þar af er sérgeymsla í sameign 14,8 fm. Íbúðin er teiknuð sem 2ja herbergja en fyrrverandi eigandi lét taka niður veggi og opna hana til að rýmin nýttust betur. Sameiginlegar þaksvalir eru á efstu hæð fyrir alla íbúa hússins.
Smelltu hér til að skoða myndband af eigninni
Smelltu hér til að skoða teikningar af eigninni
Lýsing íbúðar: Komið er inn í anddyri með fataskáp. Opið svefnherbergi með fataskáp er til hliðar við inngang. Eldhús og stofa eru í opnu rými, eldhúsinnrétting með efri og neðri skápum á einum vegg. Baðherbergi er með sturtu og upphengdu salerni. Gengið er út á svalir úr stofu, fallegt útsýni yfir gamla bæinn.
Eigninni fylgir stórt hobbyherbergi/geymsla í sameign sem býður upp á mikla möguleika, hérna er nóg pláss fyrir allt dótið, jafnvel hægt að breyta því í litla æfingastöð t.d. fyrir hjólreiðafólk, nóg pláss fyrir hjólið, golfsettið, veiðidótið, skíðin eða hvað eina sem fylgir plássfrekum tómstundum. Einstakt tækifæri að eignast nýja íbúð á grónum stað í hjarta Hafnarfjarðar þar sem stutt er í alla þjónustu. Hentar vel þeim sem vilja eyða timanum sínum í annað en að dytta að húsnæðinu og njóta þess að sinna áhugamálunum.
Nærumhverfi: Eignin er staðsett í miðbæ Hafnarfjarðar í verslunargötu sem liggur frá Hafnarfjarðarkirkju að Reykjavíkurvegi. Fjörður Verslunarmiðstöð er skammt frá. Góður hjóla og göngustígur liggur meðfram sjónum þar sem hægt að er að fara upp með Herjólfsgötu og út á Álftanes eða í hina áttina, upp á Holt, en fjöldi göngu- og hjólaleiða liggja um Hafnarfjörð. Hafnarfjörður er menningarlegur bær og býður upp á ýmislegt. Fjöldi kaffihúsa í næsta nágrenni. Stutt er í náttúruna, Ásfjallið og Ástjörnina. Hvaleyravatn og Helgafell eru líka í næsta nágrenni.
Í kjallara er sameiginlegt þvottahús, hver íbúð hefur sér pláss fyrir þvottavél, einnig sér hobbyherbergi/geymsla
Á hvað eru fjölbýli að seljast í Hafnarfirði? Smelltu hér til að sjá alla kaupsamninga í Hafnarfirði
Á hvað eru fjölbýli í Grafarvogi að seljast? Skoðaðu Verðsaga Húsaskjóls fyrir alla kaupsamninga í Grafarvogi
Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka frítt sölumat á þinni eign.
Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk Valsdóttir, löggiltur fasteignasali í email: asdis@husaskjol.is eða í síma: 863-0402
Pantaðu FRÍTT verðmat
Kynntu þér nýlegar sölur í þínu hverfi
Fáðu ábendingu á nýjar eignir úr kaupóskakerfinu
Meðmæli fyrri viðskiptavina
Fylgdu mér á Instagram
Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli
Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar
Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls
Ertu í fasteignahugleiðingum erlendis? Húsaskjól er meðlimur í Leading Real Estate Companies of the World
Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer, sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald. Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

- Brunabótamat37.350.000 kr.
- Fasteignamat37.000.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð30. nóv. 2022
- Flettingar3177
- Skoðendur2450
- 67,3 m²
- Byggt 1967
- 1 herbergi
- 1 baðherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Út af stofu
- Lyfta
- Garður
- Þvottahús

Ásdís Ósk Valsdóttir Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala
Húsaskjól fasteignasala
Ármúli 4-6, 108 Reykjavík
asdis@husaskjol.is
519-2600





















