Hraunhamar fasteignasala Bæjarhraun 10, 220 Hafnarfjörður 5207500 - www.hraunhamar.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Magnús Emilsson
Freyja Sigurðardóttir
Ágústa Hauksdóttir

Vesturbraut Tvær íbúðir 19, 220 Hafnarfjörður 62.900.000 kr.

139,4 m², einbýlishús, 5 herbergi

Hraunhamar fallegt hús í hjarta gamla Vesturbæjarins í Hafnarfirði. Húsið stendur á horni Vesturbrautar og Brunnstígs, stutt í Hellisgerði, Víðistaðatún og miðbæ Hafnarfjarðar.Húsið er 139,4 fm Miðhæðin er 69,7 fm, þvottahús og geymslur 35,9 fm og aukaíbðúðin er 33,8 fm. Húsið er mun stærra en opinberar skráning segir til þar sem rishæðin er ekki skráð í fermetratölu eignarinnar. Húsið er með tvö fastanúmer en selst í einu lagi.

Skipting eignarinnar: Miðhæðin: Forstofa, baðherbergi, eldhús með borðkróki, stofa og tvö svefnherbergi.
Ris: Tvö til þrjú svefnherbergi.
Jarðhæðin (aukaíbúð): Stofa, eldhús, herbergi, baðherbergi með sturtu. Á jarðhæð er einnig þvottahús og geymslur.

Fasteignamat fyrir 2019 er 52.4 millj.

Lýsing eignarinnar: Efri hæðin:
Gengið upp tröppur á Timburpall með girðingu og skyggni yfir útidyrahurðina, þar er góð aðstaða fyrir grill og fleira. Rúmgóð forstofa, þar er baðherbergi, sem er með sturtuklefa, innréttingu og upphendu salerni. Stigi úr forstofunni upp á rishæðina þar er opið rými og svefnherbergi, möguleiki á tveimur herbergjum þar e.t.v. Gott hol, björt stofa og tvö fín herbergi, annað með fataskápum, en vantar hurðir á skápana, Möguleiki að stækka annað herbergið. Úr öðru herberginu er lúga niður í Kjallarann, þar sem er þvottahús og tvær geymslur. brattur stigi þar, en einnig er hægt að ganga í það rými utanfrá. Eldhús með nýrri smekklegri innréttingu og fallegum borðkróki. Gott geymslupláss undir stiga og stór geymsla sem þarfnast frágangs.

Íbúðin á jarðhæðinni er með sérinngangi. Gengið er inn í opið svæði sem tengir stofu og eldhús. Inn af eldhúsi er eitt svefnherbergi er svo baðherbergi með sturtu. íbúðin nýlega máluð, lagt harðparket á gólf, sett upp ný rafmagnstafla, neysluvatnslagnir og frárennsli endurnýjað að hluta. Tengi fyrir þvottavél er í íbúðinni. Miklir möguleikar fylgja íbúðinni niðri, t.d. á útleigu fyrir skamm- eða langtímaleigu. Íbúðin er með sér fastanúmer og því hægt að selja sér. Jarðhæðin er steypt en hæðin ofan á er úr timbri.

Húsið hefur verið talsvert endurnýjað; skipt var um klæðningu og glugga á efri hæð og risi fyrir cirka 10 árum. Ný eldhúsinnrétting er á efri hæð. Frárennsli endurnýjað að hluta. Bílastæði og tveir sólpallar með skjólveggjum byggðir 2007 ásamt stigahúsi sem er ófrágengið en býður uppá ýmsa möguleika. Tveggja herbergja íbúð er á jarðhæðinni með sérinngangi hefur verið mikið endurnýjuð, þar er ný rafmagnstafla og ný gólfefni og neysluvatnslagnir endurnýjaðar að hluta

Húsið að utan er í góðu ásigkomulagi en tími er kominn á viðhald á þakinu. Einnig þarf að skipta um gólfplötu í forstofu og á baðherbergi á miðhæð en sperrur í lagi.

Þetta er sjarmerandi eign á þessum eftirstótta stað í Vesturbæ Hafnarfjarðar.


Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson löggiltur fasteignasali í s. 698-2603 eða í gegnun tölvupóst á hlynur@hraunhamar.is

Reikna lán
 • Brunabótamat36.550.000 kr.
 • Fasteignamat44.900.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð14. sep. 2018
 • Flettingar960
 • Skoðendur842
 • 139,4 m²
 • Byggt 1916
 • 5 herbergi
 • 4 svefnherbergi
 • Sérinngangur
 • Sólpallur
 • Garður


Senda fyrirspurn vegna Vesturbraut Tvær íbúðir, 220 Hafnarfjörður

Verð:62.900.000 kr. Stærð: 105.6 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Hraunhamar fasteignasala

Sími: 5207500
hraunhamar@hraunhamar.is
www.hraunhamar.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Magnús Emilsson
Freyja Sigurðardóttir
Ágústa Hauksdóttir

Eignin var skráð 14 september 2018
Síðast breytt 19 september 2018

Senda á vin eignina Vesturbraut Tvær íbúðir, 220 Hafnarfjörður

Verð:0 kr. Stærð: 105.6 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Hraunhamar fasteignasala

Sími: 5207500
hraunhamar@hraunhamar.is
http://www.hraunhamar.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Magnús Emilsson
Freyja Sigurðardóttir
Ágústa Hauksdóttir

Eignin var skráð 14 september 2018
Síðast breytt 19 september 2018

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store