Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 200 Kópavogur 5503000 - www.fasteignamidstodin.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Magnús Leopoldsson

Akur garðyrkjubýli , 801 Selfoss 117.000.000 kr.

2874,1 m², lóð, 0 herbergi

FasteignamiðstöðinHlíðasmára 17, 201 Kópavogi, sími 550 3000 er með til sölu garðyrkjustöðina Akur í Laugarási Biskupstungum, 801 Selfossi.
Garðyrkjustöðin Akur landnúmer 167144, er samkvæmt upplýsingum eiganda um 1 hektari að stærð. Girðingar eru á landmörkum. Stunduð er garðyrkja í gróðurhúsum á jörðinni. Landið sjálf er leiguland. Hitaveita er á svæðinu. Þriggja fasa rafmagn er á jörðinni. Íbúðarhúsið sem er 145m2 að stærð er byggt árið 1981 úr timbri, með bárujárni á þaki. Að utan er húsið klætt með standandi timburklæðningu. Að innan er húsið fjögur herbergi, stofa, hol, eldhús, sjónvarpsherbergi, baðherbergi, forstofa og þvottahús. Dúkar er á gólfum í herbergjum og eldhúsi en flísar á baði og forstofu. Filtteppi eru á stofu, holi og sjónvarpsherbergi. Málað gólf er í þvottahúsi. Í eldhúsinu er innrétting úr mdf plötum. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og þar er lítil innrétting og baðkar. Útgengt er úr stofunni á verönd á baklóð. Verulegur gólfhalli er í húsinu, bæði í eldhúsi og gangi en einnig í stofu. Lagnir eru upphaflegar. Á lóðinni er gróðurhús sem er 41,9m2. Það hús er með jarðvegsgólfi en stendur á steyptum sökklum. Á jörðinni eru eftirtalin hús:
- Gróðurhús, byggt árið 1970, 618 fm. Það hús var endurbyggt árið 1995. 3m frá gólfi upp í þverbita. Sjálfvirk opnun, lýsing, loftun og rakastýring er í húsinu.
Lýsingin er 180 w pr. m2.
- Gróðurhús, byggt árið 1983, 512 fm, lýsing er yfir hluta hússins þar sem plöntuuppeldi fer fram. Sjálfvirk opnun er á þaki, sjálfvirk vökvun og rakastýring
einnig. Gróðurhús byggt árið 2000, 1177fm. Í þessu húsi er 4m lofthæð og er einnig með sjálfvirkri opnun, rakastýringu og vökvun.
- Starfsmannahús, byggt árið 2009, 119 fm. Í starfsmannahúsinu eru fimm svefnherbergi, eldhús, 2 salerni og stofa.
- Pökkunarhús, byggt árið 2000, 256 fm. Pökkunarhúsið er stálgrindarhús, klætt með krossvið og járni. Gólfplatan er vélslípuð og innkeyrsluhurð er á stafni.
Tveir kælar eru í húsinu. Loft er yfir 3/4 hluta hússins en það er óinnréttað. Gert er ráð fyrir að kaffistofuaðstaða verði þar. Kaffistofa og eldhús eru afstúkuð
á neðri hæðinni og einnig starfsmannaaðstaða s.s. búningsaðstaða og snyrting.
- Að auki lítið gestahús, byggt árið 2007, 9,7 fm. Gestahúsið er byggt úr timbri og er flytjanlegt. Það er eitt rými, dúklagt. Einangrað og klætt að utan en
bárujárn er á þaki. Húsið er kynt með rafmagni.

Tilvísunarnúmer 10-2379 / 20-1125

Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími: 550 3000

Sjá einnig: fasteignamidstodin.is / fasteignir.is/mbl.is/fasteignir/ fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is

Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali gsm: 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is
María Magnúsdóttir hdl og lögg. fasteignasali gsm: 899 5600 maria@fasteignamidstodin.is
Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími: 550 3000 sjofn@fasteignamidstodin.is

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
  • Brunabótamat225.890.000 kr.
  • Fasteignamat70.113.000 kr.
  • Áhvílandi0 kr.
  • Skráð29. jan. 2019
  • Flettingar6371
  • Skoðendur5393
  • 2874,1 m²
  • 0 herbergi

Lánareiknir: 117.000.000 kr. ásett verð
Veljið upphæð útborgunar og lánstíma í árum.
Lántaka: 93.600.000 kr.
Fyrsta eign:
Útborgun: 23.400.000 kr.
Lánstími: 40 ár


Senda fyrirspurn vegna Akur garðyrkjubýli, 801 Selfoss

Verð:117.000.000 kr. Stærð: 0 m² Tegund:Jörð/lóð Herbergi: 0
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Fasteignamiðstöðin

Sími: 5503000
fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is
www.fasteignamidstodin.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Magnús Leopoldsson

Eignin var skráð 29 janúar 2019
Síðast breytt 7 september 2020

Senda á vin eignina Akur garðyrkjubýli, 801 Selfoss

Verð:0 kr. Stærð: 0 m² Tegund:Jörð/lóð Herbergi: 0
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Fasteignamiðstöðin

Sími: 5503000
fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is
http://www.fasteignamidstodin.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Magnús Leopoldsson

Eignin var skráð 29 janúar 2019
Síðast breytt 7 september 2020

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store