
















Hamraborg 5, 200 Kópavogur 99.000.000 kr.
313,4 m², atvinnuhúsnæði, 5 herbergi
Nánari lýsing:
Matshluti 0101: Stærsta bilið (Antikbúðin). Opið rúmgott rými með góðum gluggum og fínni lofthæð ( kerfisloft ). Innaf rýminu er stúkuð af skrifstofa, starfsmannaaðstaða og snyrting. Hæglega má skipta þessu bili niður í tvær aðskildar einingar.
Matshluti 0102: (Gullsmiður). Mjög bjart og snyrtilegt rými með góðum gluggum, fínni lofthæð (kerfisloft) og parketi á gólfi. Innaf rýminu er stúkuð af vinnuaðstaða og snyrting.
Matshluti 0103: Lítið endabil. Um er að ræða mikið endurnýjað verslunarrými, með starfsmannaaðstöðu og snyrtingu. Rýmið er laust til afhendingar.
Innaf stigagangi eru góðar geymslur sem fylgja eigninni. Hægt að opna inn í matshluta 0101 frá stigagangi.
Húsið er klætt að utan og viðhaldslétt. Næg bílastæði eru framan við húsnæðið.
Allar nánari upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson löggiltur fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@miklaborg.is

- Brunabótamat85.150.000 kr.
- Fasteignamat49.350.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð 5. apr. 2019
- Flettingar914
- Skoðendur836
- 313,4 m²
- 5 herbergi
- 3 baðherbergi
- Sérinngangur







