EIGNAMARKAÐURINN Ármúla 4 - 6, 108 Reykjavík 5198484 - www.eignamarkadur.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Böðvar Reynisson

Keilufell 29, 111 Reykjavík 59.900.000 kr.

175,6 m², einbýlishús, 5 herbergi

EIGNAMARKAÐURINN s: 5 19 84 84 KYNNIR EFTIRFARANDI EIGN

 

EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI. Fjölskylduhús með bílskúr í jaðri Elliðárdalsins í Breiðholti. Um er að ræða 5 herbergja timburhús byggt 1973.  Húsinu fylgir bílskúr með geymslu og stór garður með leiktækjum.

Frárennslisrör endurnýjuð fyrir nokkrum árum að sögn seljanda.

Nánari upplýsingar veitir Anna Katrín Melstað, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 8650956 eða netfangið annakatrin@eignamarkadurinn.is

Neðri hæð:
Andyri
er snyrtilegt með skáp og korkflísum á gólfi. 
Baðherbergi með sturtuaðstöðu er inn af andyri, snyrtilegt með flísum á gólfi og lítilli innréttingu.
Svefnherbergi I er á hægri hönd þegar komið er úr andyri, rúmgott með korkflísum á gólfi.
Stofa/borðstofa er rúmgóð og björt, teppalögð með góðum gluggum. 
Eldhús er með rúmgóðri innréttingu og góðu vinnuplássi, korkflísar eru á gólfi. Innrétting sprautuð 2015 og nýr korkur settur á gólfið. Einfalt að taka niður vegg á milli eldhús og stofu.
Þvottahús er til vinstri þegar komið er úr andyri, dúkur á gólfi, pláss fyrir þvottavél, þurrkara og snúrur, útgengt í garð. 
Stigi er nettur tréstigi með korkflísum á þrepum. Undir stiga er lokuð geymsla sem nýtist vel.

Efri hæð: 
Hol er rúmgott með korkflísum á gólfi.
Svefnherbergi II er á vinstri hönd þegar komið er upp stigann, parketi á gólfi, opnanlegur gluggi í austur. Geymslupláss undir súð.
Svefnherbergi III er með parket á gólfi og opnanlegur gluggi í austur
Hjónaherbergi er með parket á gólfi, gott skápapláss og gluggi í vestur. 
Baðherbergi  er með baðkari, korkur á gólfi og dúkur á  veggjum, rúmgóð og snyrtileg innrétting.
Fataherbergi/geymsla við enda gangsins, dúkur á gólfi. 
Háaloft er yfir efrihæðinni og nýtist sem geymsla.

Bílskúr/geymsla er skráður 28.8 fm, með rafmagni og möguleiki á að taka inn heitt og kalt vatn. 

Garður er gróin með rólum og litlum skúr. Einnig er jarðaberjabrekka í garðinum að sögn seljenda. 

Húsið er staðsett á rólegum og gróðursælum stað í jaðri Elliðaárdalnum.
Stutt er í helstu þjónustu svo sem verslanir, sund og líkamsrækt. 
Leikskóli, grunnskóli og framhaldsskóli í göngufjárlægð.
Staðsetningin er þannig að auðvelt er að komast inn og út úr hverfinu og út á stofnbraut. 

VIÐ HUGSUM ÖÐRUVÍSI & FRAMKVÆMUM 

Reikna lán
 • Brunabótamat48.690.000 kr.
 • Fasteignamat59.600.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð15. maí. 2019
 • Flettingar1317
 • Skoðendur1040
 • 175,6 m²
 • Byggt 1973
 • 5 herbergi
 • 3 baðherbergi
 • 4 svefnherbergi
 • Bílskúr
 • Þvottahús


Senda fyrirspurn vegna Keilufell, 111 Reykjavík

Verð:59.900.000 kr. Stærð: 146.8 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

EIGNAMARKAÐURINN

Sími: 5198484
eignamarkadurinn@eignamarkadurinn.is
www.eignamarkadur.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Böðvar Reynisson

Eignin var skráð 15 maí 2019
Síðast breytt 23 maí 2019

Senda á vin eignina Keilufell, 111 Reykjavík

Verð:0 kr. Stærð: 146.8 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

EIGNAMARKAÐURINN

Sími: 5198484
eignamarkadurinn@eignamarkadurinn.is
http://www.eignamarkadur.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Böðvar Reynisson

Eignin var skráð 15 maí 2019
Síðast breytt 23 maí 2019

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store