Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sverrir Kristinsson

Guðmundur Sigurjónsson

Kjartan Hallgeirsson

Þórarinn M. Friðgeirsson

Hilmar Þór Hafsteinsson

Guðlaugur Ingi Guðlaugsson

Magnea Sverrisdóttir

Brynjar Þór Sumarliðason

Daði Hafþórsson

Ármann Þór Gunnarsson

Hrafnhildur Björk Baldursdóttir

Bjarni Tómas Jónsson




















Hverfisgata 85A, 101 Reykjavík 43.900.000 kr.
66,9 m², fjölbýlishús, 2 herbergi
Eignamiðlun kynnir:
HVERFISGATA 85-93 - BÓKIÐ SKOÐUN: Ármann sími 847-7000 *** Sýnum daglegaNý 2ja herbergja 66.9 fm. íbúð merkt 01-10 í nýju lyftuhúsi í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin skilast fullbúin án gólfefna. Íbúðinni fylgir bílastæði í kjallara merkt B0-46. Áætluð afhending er í ágúst 2019.
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 66.9 fm þar af er 7,3 fm. sérgeymsla í sameign.
Íbúðin skiptist í forstofu/anddyri, alrými með eldhúsi, 1 svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu.
Frábærlega staðsettar íbúðir í miðborg Reykjavíkur. Öllum íbúðum fylgir stæði í bílakjallara. Í húsinu eru 70 fallegar og vel hannaðar 2ja-4ra herbergja íbúðir. Skjólgóður inngarður og gönguleiðir eru hannaður af landslagsarkitekt hússins. Húsið er hluti af heildaruppbyggingu á hluta Baróns- og Laugavegsreit með nýjum göngustígum, uppgerðum eldri húsum auk nýbygginga. Fyrirhugaðar eru listskreytingar á svæðinu í samvinnu við Reykjavíkurborg. Hverfið liggur ákaflega vel við samgöngum og styður vel við bíllausan lífsstíl fyrir þá sem það kjósa.
Tvö stigahús með lyftum eru í húsinu. Innkeyrsla í bílakjallara verður um inngötu frá Vitastíg og verður að hluta samnýtt með bílakjallara Skúlagötu 30. Inngangur í stigahús verður frá Hverfisgötu. Í húsinu eru tvær kjallarahæðir með bílastæðum og geymslum. Burðarvirki hússins er steinsteypt, veggir einangraðir að utan og klæddir með álplötum, steyptum plötum og viðarklæðningu. Hluti jarðhæðar og kjallara er einangraður að innan og múrhúðaður.
Sjá heimasíðu og skilalýsingu seljanda Vitaborg.
Kaupendur greiða skipulagsgjald þ.e 0,3% af endanlegu brunabótamati þegar það verður innheimt.
Allar nánari upplýsingar veita
Brynjar Þór Sumarliðason lögg fs. sími 896-1168, brynjar@eignamidlun.is
Herdís Valb. Hölludóttir lögg. fs. síma 694-6166, herdis@eignamidlun.is
Hreiðar Levý Guðmundsson lögg fs. sími 661-6021, hreidar@eignamidlun.is
Ármann Þór Gunnarsson lögg fs. sími 847-7000, armann@eignamidlun.is
Guðlaugur I. Guðlaugsson lögg fs. sími 864-5464, gudlaugur@eignamidlun.is
Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu eignamidlun@eignamidlun.is
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook

- Brunabótamat0 kr.
- Fasteignamat0 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð19. ágú. 2019
- Flettingar465
- Skoðendur377
- 66,9 m²
- Byggt 2019
- 2 herbergi
- 1 baðherbergi
- 1 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Bílskúr
- Lyfta


















