Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Rúnar Harðarson

Jason Guðmundsson

Þröstur Þórhallsson

Jón Rafn Valdimarsson

Jórunn Skúladóttir

Þórunn Pálsdóttir

Ólafur Finnbogason

Svan Gunnar Guðlaugsson

Þóroddur S. Skaptason
Jason Kristinn Ólafsson

Anton Karlsson









Hallgerðargata 19 403, 105 Reykjavík 50.900.000 kr.
77,3 m², fjölbýlishús, 2 herbergi
Miklaborg kynnir: Um er að ræða 77,3 fermetra (þar af 8,7 fm geymsla) 2ja herbergja íbúð á 4. hæð merkt 403 sem skiptist í: Anddyri, baðherbergi, eldhús, stofu og svefnherbergi. Aðgengi að bílakjallara gegn gjaldi.Bókið kynningu um verkefnið hjá sölumanni Mikluborgar í síma 569-7000Kirkjusandur er endurbyggður borgarhluti við sjávarsíðuna þar sem ný kennileiti Reykjavíkur munu rísa og klára uppbyggingu strandlínu höfuðborgarinnar. Hverfið við Kirkjusand verður blönduð byggð íbúða-, skrifstofu-, verslunar- og þjónustuhúsnæðis og rís það nú á einstökum stað við strandlengjuna í jaðri Laugardalsins, samtengt viðskiptahverfinu í Borgartúni og sjónrænni tenginu við miðbæinn og höfnina. Sannkallað miðborgarhverfi. Byggingaraðili er ÍAV hf. Hönnuðir eru THG Arkitektar og Studio Arnhildur Palmadottir.
Sýna alla lýsingu
Heimasíða með nánari upplýsingum: www.105midborg.is Tengill á þessa íbúð.403
Fjölbreytileiki ræður ríkjum í íbúðabyggingum í hverfinu, hvort sem er litið er til skipulags, útlits, herbergjafjölda eða stærða íbúða, sem þar verða í boði. Útsýni af efstu hæðum til suðausturs yfir græna og gróna byggð og útivistarsvæði Laugardalsins.Alls verða bílastæði fyrir rúmlega 800 bifreiðar í sameiginlegri bílageymslu undir svæðinu, þar sem auðvelt aðgengi verður að rafhleðslustöðvum. Byggingaraðili er ÍAV hf. ÍAV hf. er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki Íslands í dag. Eitt stærsta verk ÍAV er Harpa, ráðstefnu og tónlistarhús Reykjavíkur. Í göngufæri við útivistarperluna í Laugardal og stutt í miðbæ Reykjavíkur. Skilalýsing fyrir húsið SólborgNánari upplýsingar veitir:
Jason Kristinn Ólafsson s. 775 1515 - jassi@miklaborg.is
Gunnar S. Jónsson S. 899-5856 eða gunnar@miklaborg.is
Friðrik Stefánsson s: 616-1313 eða fridrik@miklaborg.is,
Þórhallur Biering Guðjónsson í síma 896-8232 thorhallur@miklaborg.is
Þórunn Pálsdóttir s.773-6000- thorunn@miklaborg.is
Páll Þórólfsson s: 893 9929 - pall@miklaborg.is
Atli S. Sigvarðsson s: 899-1178 eða atli@miklaborg.is

- Brunabótamat0 kr.
- Fasteignamat0 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð20. jún. 2020
- Flettingar700
- Skoðendur650
- 77,3 m²
- 2 herbergi
- 1 baðherbergi
- 1 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Lyfta

Jórunn Skúladóttir Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala
Miklaborg fasteignasala
Lágmúli 4, 108 Reykjavík
jorunn@miklaborg.is
845-8958








