Borg Fasteignasala Síðumúla 23, 108 Reykjavík 5195500 - fastborg.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Þóra Birgisdóttir
Úlfar Þór Davíðsson
Ingimar Ingimarsson
Héðinn Birnir Ásbjörnsson
Stefán Jóhann Ólafsson
Brandur Gunnarsson
Davíð Ólafsson
Gunnlaugur Þráinsson
Böðvar Sigurbjörnsson
Guðrún Antonsdóttir
Sigurður Fannar Guðmundsson

Háholt 6, 210 Garðabær Tilboð

294,9 m², einbýlishús, 6 herbergi

Opið hús: 19. janúar 2020 kl. 14:00 til 14:30

Háholt 6 - Garðabæ Opið hús sunnudaginn 19. janúar kl 14.00-14.30

Borg Fasteignsala kynnir nýtt í einkasölu reisulegt einbýlishús með frábæru útsýni yfir borgina enda stendur það efst í Hnoðraholti með fallegan barrksóg í bakgrunni. Allar upplýsingar um eignina gefur Þóra Birgis. 777-2882 eða á thora@fastborg.is Um er að ræða einbýlishús á 2 hæðum frá árinu 1983. Húsið er palla-hús að hluta með stórum gluggum, góðu birtuflæði og opum rýmum. Um er að ræða fjölskylduvænt hús sem hefur verið töluvert breytt herberjgaskipan frá upphafi – en auðvelt er að breyta til baka. Húsið er í dag með 3 svefnherbergi, 3 baðherbergi, stórar stofur (3), opið eldhús, þvottahús og búr auk þess sem bílskúrinn er 67 fm. með geymslu inn af. Nánari lýsing; Forstofa er flísalögð með fatahengi. Frá forstofu er komið inn í hol og stigi þaðan upp á efri hæð, mögulegt væri að opna úr þessu rými inn í blskúr. Á vinstri hönd er stórt og gott herbergi með baðherbergi með sturtu inn af (var áður 2 lítil herbergi). Á palli (milli hæð) er renninhurð sem opnast út á pall (100 fm.) mót suðri og þaðan út í gróinn og fallegan garð. Þá er baðherbergi með glugga með opnanlegu fagi á pallinum. Gangur sem opnast inn í hjónasvítu sem er stór og afar skemmtilega innréttuð með barnaherbergi fremst, gangi, stóru og notalegu hjónaherbergi með gluggum sem snúa mót austri mót sígrænum greiniskóginum, upptekin loft og háir gluggar setja sterkan svip á rýmið. Í sama rými er stórt fataherbergi með glugga og baðherbergi sem er rúmgott og opið en þar er baðkar, sturtuklefi og 2 veglegar innréttingar (Old English) með handlaugum. Þarna voru áður 4 herbergi og einfalt að breyta til baka. Hátt er til lofts, stórir gluggar og gott birtuflæði. Á efri hæðinni sem liggur meðfram vesturhlið hússins er stórt og opið alrými með eldhúsi, stórri borðstofu, setustofu og arinstofu – rýmið er með upptekin loft með bitum í lofti og fallegum gluggum sem tryggja birtuflæði bæði mót austri og vestri. Eldhús er með fallegri, eldri viðarinnréttingu, nýlegum borðplötum, vaski og blöndunartækjum, og eldhústækjum svo sem eldavél (gas) og ofnar. Gert er ráð fyrir 2 uppþvottavélum og tvöföldum ísskáp. Þetta er bjart og opið eldhús með miklu bekkplássi og góðri vinnuaðstöðu. Borðstofan liggur í framhaldi af eldhúsinu og tengir setustofur og arinstofu. Gluggar eru meðfram vesturhliðinni með svölum og stórkostlegu, óhindruðu útsýni m.a. yfir til Snæfellsjökuls, til Keflavíkur yfir borgina og til sjávar. Úr setustofu er gluggar mót austri inn í garðinn sem er að mestu mói með sígrænum gróðri og því viðhaldslítill og umlukinn fallegum sígrænum skógi. Garðurinn snýr til suðurs, er afar skjólsæll og nýtur sólar í garði og umhverfi hússins allan daginn. Þvottahús er sér rými næst eldhúsinu, þar er góð innrétting og gott skápapláss, gengið út í garð úr þvottahúsi en inn af því er búr með gluggum. Bílskúrinn er 67 fm. stór með 2 innkeyrsluhurðum, hillum og góðum gluggum. Inn af honum er góð geymsla. Mögulegt er að tengja bílskúr úr holi fyrir framan forstofu (gera innangengt). Húsið hefur fengið gott viðhald, gólfefni (harðparket) er nýlegt á öllu íbúðarrými fyrir utan baðherbergi, þvottahús og herbergi á 1. hæð en þar eru flísar. Nýtt gler í gluggum á eldhúsi og setustofunni. Rafmagn var yfirfarð, rofar endurnýjaðari og taflan yfirfarin. Vatnslagnir hafa verið yfirfarnar/endurnýjaðar að hluta en búið er að skipta um nær alla ofna í húsinu. Allar upplýsingar um eignina gefur Þóra Birgis. 777-2882 eða á thora@fastborg.is

Reikna lán
 • Brunabótamat83.400.000 kr.
 • Fasteignamat92.250.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð19. des. 2019
 • Flettingar6451
 • Skoðendur5731
 • 294,9 m²
 • Byggt 1983
 • 6 herbergi
 • 3 baðherbergi
 • 4 svefnherbergi
 • Sérinngangur
 • Vestursvalir
 • Útsýni
 • Garður
 • Þvottahús
Þóra Birgisdóttir löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala


Senda fyrirspurn vegna Háholt, 210 Garðabær

Verð:Tilboð Stærð: 294.9 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 6
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Borg Fasteignasala

Sími: 5195500
fastborg@fastborg.is
fastborg.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Þóra Birgisdóttir
Úlfar Þór Davíðsson
Ingimar Ingimarsson
Héðinn Birnir Ásbjörnsson
Stefán Jóhann Ólafsson
Brandur Gunnarsson
Davíð Ólafsson
Gunnlaugur Þráinsson
Böðvar Sigurbjörnsson
Guðrún Antonsdóttir
Sigurður Fannar Guðmundsson

Eignin var skráð 19 desember 2019
Síðast breytt 17 janúar 2020

Senda á vin eignina Háholt, 210 Garðabær

Verð:Tilboð Stærð: 294.9 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 6
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Borg Fasteignasala

Sími: 5195500
fastborg@fastborg.is
http://fastborg.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Þóra Birgisdóttir
Úlfar Þór Davíðsson
Ingimar Ingimarsson
Héðinn Birnir Ásbjörnsson
Stefán Jóhann Ólafsson
Brandur Gunnarsson
Davíð Ólafsson
Gunnlaugur Þráinsson
Böðvar Sigurbjörnsson
Guðrún Antonsdóttir
Sigurður Fannar Guðmundsson

Eignin var skráð 19 desember 2019
Síðast breytt 17 janúar 2020

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store