Fasteignasalan Garður Skipholti 5, 105 Reykjavík 5621200 - www.fastgardur.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sveinbjörn Halldórsson

Leifsgata 10, 101 Reykjavík 38.500.000 kr.

60,6 m², fjölbýlishús, 2 herbergi

Fasteignasalan Garður sími 562-1200 kynnir:

Vorum að fá í sölu fallega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja 61 fm endaíbúð á 4.hæð með dásamlegu útsýni. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin, verið er að skipta um gler í allri íbúðinni og viðgerð á þaki er það að klárast á næstunni.  

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax (möguleiki er að póstur sem sendur er á gmail.com lendi í ruslpósti)

Stærðir samkvæmt FMR: Íbúð: 57,1 fm Geymsla: 3,5 fm

Lýsing:
Komið er inn í rúmgóðan gang þar sem er gengið inn í allar vistaverur íbúðarinnar. Eldhús með fallegri innréttingu, innbyggðir uppþvottavél og veggfestu borði. Svefnherbergi með nýlegum fataskáp með hvítum háglans rennihurðum. Flísalagt baðherbergi með hvítri innréttingu, sturtuklefa með gler skilrúmi, handklæðaofn og upphengdu salerni. Björt stofa með fallegu útsýni til austurs.
Sérgeymsla er í rislofti. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús.

Gólfefni: 10mm harðparket frá Birgison og flísar á baðherbergi. 

Upplýsingar:
Verið er að skipta um gler í öllum gluggum innan eignar og ljúka við viðgerð á þaki.. Eignin hefur verið endurnýjuð mikið að innan svo sem eldhús, baðherbergi, hurðar og gólfefni. Staðsetning er mjög góð í nánd við miðbæinn og alla almenna þjónustu. Þetta er eign sem vert er að skoða.


Smelltu hér til þess að fá söluverðmat á eignina þína þér að kostnaðarlausu.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU S. 562-1200 EÐA HJÁ SÖLUMÖNNUM;
Halldór, Löggiltur fasteignasali S. 693-2916 – halldor@fastgardur.is
Sveinbjörn, Löggiltur fasteignasali S. 892-2916 - sveinbjorn@fastgardur.is


Um skoðunarskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Skipholt 5 | 105 Reykjavík | Fasteignasalan Garður 

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
 • Brunabótamat18.650.000 kr.
 • Fasteignamat34.200.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð 5. maí. 2020
 • Flettingar773
 • Skoðendur620
 • 60,6 m²
 • Byggt 1937
 • 2 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 1 svefnherbergi
 • Sameiginl. inngangur
 • Þvottahús

Sveinbjörn Halldórsson Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala

Fasteignasalan Garður
Skipholti 5, 105 Reykjavík
sveinbjorn@fastgardur.is
892-2916


Lánareiknir: 38.500.000 kr. ásett verð
Veljið upphæð útborgunar og lánstíma í árum.
Lántaka: 30.800.000 kr.
Fyrsta eign:
Útborgun: 7.700.000 kr.
Lánstími: 40 ár


Senda fyrirspurn vegna Leifsgata, 101 Reykjavík

Verð:38.500.000 kr. Stærð: 60.6 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 2
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Fasteignasalan Garður

Sími: 5621200
halldor@fastgardur.is
www.fastgardur.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Sveinbjörn Halldórsson

Eignin var skráð 5 maí 2020
Síðast breytt 22 maí 2020

Senda á vin eignina Leifsgata, 101 Reykjavík

Verð:0 kr. Stærð: 60.6 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 2
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Fasteignasalan Garður

Sími: 5621200
halldor@fastgardur.is
http://www.fastgardur.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Sveinbjörn Halldórsson

Eignin var skráð 5 maí 2020
Síðast breytt 22 maí 2020

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store