Miklaborg fasteignasala Lágmúli 4, 108 Reykjavík 5697000 - www.miklaborg.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jón Rafn Valdimarsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason
Svan Gunnar Guðlaugsson
Þóroddur S. Skaptason
Jason Kristinn Ólafsson

Hraunbær 132 (201), 110 Reykjavík 49.900.000 kr.

129,2 m², fjölbýlishús, 4 herbergi

Miklaborg og Jórunn lögg. fasteignasali kynna: Hraunbær 132 endaíbúð á 2. hæð. Íbúðin er 4. her., möguleiki á 5 herberginu þá tekið af stofu, eignin er 129,2 fm, geymsla 4,7 fm. Íbúðin skipar, forstofu, hol, eldhús með borðkrók, innaf eldhúsi þvottahús og búr, stórar bjartar stofur með útgengt á suður svalir. Á gangi eru 3. herbergi, öll með fataskápum, endurnýjað baðherberi með glugga, sturtu og skáp undir handlaug. Einstaklega falleg íbúð sem hentar fjölskyldufólki, þar sem öll þjónusta eins og skólar, íþróttamannvirki, verslun og afþreying er í göngufæri.Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn lögg.fasteignasali í síma 845-8958 eða jorunn@miklaborg.is

Húsið: er steinsteypt, sambyggt fjölbýlishús, byggt 1965-1966 og teiknað af Kjartani Sveinssyni. Húseignin í heild samanstendur af 4 íbúðablokkum Hraunbær 128-150, þar sem hver blokk hefur 3 stigaganga upp á þrjár hæðir og hver stigagangur sér matshluti, í allt 12 matshlutar. Íbúðablokkirnar eru sambyggðar með tengibyggingum. Lóðin sameiginleg fyrir alla matshlutana. Stærð lóðar 15.484 fm. Bílastæði eru í óskiptri sameign, alls 112 stæði. Samkomulag er um skiptingu bílastæða sérafnotarétt matshlutans og er eitt merkt bílastæði á íbúð og afgangurinn"gestastæði" Sameign samanstendur af hjólageymslu, gangi, þvottaherbergi, stigagangi og sorpgeymslu. Sér rafmagnsmælar eru fyrir hvern séreignarhluta og sér fyrir sameign og skiptist rafmagn í sameign jafnt. Hitakostnaður er sameiginlegur og skiptist eftir hlutfallstölu.

Íbúðin: Hraunbær 132 íbúð á 2. hæð. Íbúðin er 4. her., mjög rúmgóð 129,2 fm að stærð,  með geymslu á 1. hæð sem er 4,7 fm. Komið er í opna forstofu en þar eru góðir fataskápar. Úr forstofu er opið inn í hol sem leiðir þig í allar vistaverur íbúðarinnar. Stofur eru mjög rúmgóðar, bjartar og með útgengt út á skjólgóðar suður svalir. Gott flæði, opið á milli borðkróks í eldhúsi og stofu. Úr holi blasir við fallegt eldhús með borðkrók við gluggann. Innaf eldhúsi er fallega innréttað þvottahús með góðri vinnuaðstöðu og innaf því er búr. Á svefnherbergisgangi eru 3. svefnherbergi, tvö þeirra með fataskápum, endurnýjað baðherberi með opnanlegum glugga, sturtu og skáp undir handlaug. Einstaklega falleg íbúð sem hentar fjölskyldufólki, þar sem öll þjónusta eins og skólar, íþróttamannvirki, verslun og afþreying er í göngufæri.

Gólfefni: á votrýmum eru flísar, annars er parket á íbúðinni.

Húsfélag: Í húsinu er virkt húsfélag. Ekki eru fyrirhugaðar framkvæmdir, en rætt hefur verið og fara næst í gler í gluggum, en ekkert ákveðið. Mánaðarlegt gjald er kr 17.196.- innifalið er allur almennur rekstur, ásamt bílaplani og lóð.

Lóðin: lóðin sunnanmegin við húsið er aflokuð af byggingum sem eru byggðar í hring. Þar er góð aðstaða fyrir börn. Fótboltavöllur og fleirra. 

Hverfið: samanstendur af Ártúnsholti, Bæjum, Hálsum, Selási og Norðlingaholti. Í hverfinu er stórt atvinnusvæði þar sem mörg af stærstu fyrirtækjum landsins eru með aðsetur. Eitt af einkennum hverfisins er mikil nánd við náttúruna. Við hverfið er ein helsta útivistarperla borgarinnar, Elliðaárdalurinn. Dalurinn er afar vinsæll meðal hverfisbúa til íþróttaiðkunar og útivistar. Ein fjölsóttasta sundlaug landsins, Árbæjarlaug, er í hjarta hverfisins. Hverfið státar einnig af metnaðarfullu starfi í átta leikskólum, fjórum grunnskólum og fjórum frístundaheimilum, tveimur öflugum félagsmiðstöðvum, Árbæjarsafni og íþróttafélaginu Fylki.

Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn löggiltur fasteignasali í síma 845-8958 eða jorunn@miklaborg.is 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% fyrstu kaup / 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir     lögaðila 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar eru mismunandi eftir lánastofnunum frá kr 30 - 81 þúsund.  4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kau

 

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
 • Brunabótamat39.800.000 kr.
 • Fasteignamat44.300.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð 8. maí. 2020
 • Flettingar363
 • Skoðendur325
 • 129,2 m²
 • 4 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 3 svefnherbergi
 • Sameiginl. inngangur

Lánareiknir: 49.900.000 kr. ásett verð
Veljið upphæð útborgunar og lánstíma í árum.
Lántaka: 39.920.000 kr.
Fyrsta eign:
Útborgun: 9.980.000 kr.
Lánstími: 40 ár


Senda fyrirspurn vegna Hraunbær, 110 Reykjavík

Verð:49.900.000 kr. Stærð: 129.2 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Miklaborg fasteignasala

Sími: 5697000
lara@miklaborg.is
www.miklaborg.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jón Rafn Valdimarsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason
Svan Gunnar Guðlaugsson
Þóroddur S. Skaptason
Jason Kristinn Ólafsson

Eignin var skráð 8 maí 2020
Síðast breytt 22 maí 2020

Senda á vin eignina Hraunbær, 110 Reykjavík

Verð:0 kr. Stærð: 129.2 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Miklaborg fasteignasala

Sími: 5697000
lara@miklaborg.is
http://www.miklaborg.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jón Rafn Valdimarsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason
Svan Gunnar Guðlaugsson
Þóroddur S. Skaptason
Jason Kristinn Ólafsson

Eignin var skráð 8 maí 2020
Síðast breytt 22 maí 2020

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store