





















Birkiskógar 11, 311 Borgarnes 17.900.000 kr.
54 m², sumarhús, 3 herbergi
Nánari lýsing
Forstofa: Með fatahengi
Svefnherbergi: Tvö svefnherbergi annað með kojum og tvíbreiðu rúmi en hitt með tvíbreiðu rúmi.
Stofa og eldhús: Í opnu og björtu rými með góðri lofthæð, hvítmálaðir veggir og loft. Útgengt út á pall með frábæru útsýni. Eldhús með hvítri innréttingu með eldavél, flísalagt á milii efri og neðri skápa.
Baðherbergi: Með sturtu og handlaug ofan á skápainnréttingu og speglaskáp fyrir ofan. Lúga í gólfi þar sem aðgangur er að skriðkjallara þar sem hægt er að komast að lögnum.
Húsið er að mestu með parket á gólfi utan baðherbergis sem er dúkalagt.
Heitur pottur á palli. Húsið er vel með farið og vel staðsett í byggðinni þar sem það nýtur óhindraðs útsýnis í austur og suður.
Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn lögg. fasteignasali í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is

- Brunabótamat20.300.000 kr.
- Fasteignamat12.700.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð18. maí. 2020
- Flettingar4770
- Skoðendur4161
- 54 m²
- Byggt 1983
- 3 herbergi
- 1 baðherbergi
- 3 svefnherbergi












