Húsaskjól fasteignasala Ármúli 4-6, 108 Reykjavík 5192600 - www.husaskjol.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ásdís Ósk Valsdóttir
Auðun Ólafsson
Guðbrandur Jónasson
Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir

Engjasel 85, 109 Reykjavík 40.900.000 kr.

120,5 m², fjölbýlishús, 3 herbergi

HÚSASKJÓL KYNNIR:

Falleg 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli á fjölskylduvænum stað við Engjasel 85. Skráð heildarstærð er 120,5fm þar af 24,1fm stæði í bílageymslu. Geymsla á jarðhæð. Íbúðin er á tveimur hæðum. Á neðri hæð er forstofa, rúmgóð stofa, svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Á efri hæð er svefnherbergi og rúmgott rými sem t.d. nýtist sem sjónvarpsherbergi. Húsið hefur fengið mjög gott viðhald. Björt og glæsileg íbúð.

Allar nánari upplýsingar veitir Auðun Ólafsson löggiltur fasteignasali í email: audun@husaskjol.is eða í síma: 894-1976

Nánari lýsing:
Komið er inn í rúmgóða forstofu með fataskáp. Baðherbergi er flísalagt, stál vaskur, sturta, gott pláss fyrir þvottavél og þurrkara. Svefnherbergi með stórum fataskáp,rennihurð. Þakgluggar eru á svefnherbergi og baðherbergi sem hleypa góðri birtu inn í rýmin. Mjög gott geymslurými er undir súð á baðherbergi og svefnherberginu. Fallegt eldhús með efri og neðri skápum á tvo vegu, bakarofn í vinnuhæð, innbyggð uppþvottavél fylgir. Stofan er björt og rúmgóð með parketi á gólfi. Úr stofu er úgengt á austursvalir með glæsilegu útsýni. Úr stofu er stigi upp a efri hæðina. Þar er gott rými sem er notað í dag sem sjónvarpsherbergi, inn af því er svefnherbergi. Gólfefni - fallegt eikarparket er á íbúðinni, flísar a forstofu og baðherbergi, dúkaflísar á eldhúsi.

Sameign: Sameign er snyrtileg og vel viðhaldið. Sameiginleg hjólageymsla.Góður leikvöllur er fyrir utan húsið sem er sameiginlegur með húsunum í kring.
Sér geymsla er á jarðhæð sem er ekki inn í uppgefnum fermetrum

Bílageymsla: Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu.

Samantekt:
Virkilega flott íbúð í rótgrónu fjölskylduhverfi en það sem einkennir Seljahverfið eru græn svæði og frábær leiksvæði fyrir börn.
Allar nánari upplýsingar veitir Auðun Ólafsson löggiltur fasteignasali í email: audun@husaskjol.is eða í síma: 894-1976

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls


Ertu í fasteignahugleiðingum erlendis? Húsaskjól er meðlimur í Leading Real Estate Companies of the World

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer, sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald. Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
 • Brunabótamat33.600.000 kr.
 • Fasteignamat37.750.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð16. jún. 2020
 • Flettingar2623
 • Skoðendur2210
 • 120,5 m²
 • Byggt 1978
 • 3 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 2 svefnherbergi
 • Sameiginl. inngangur
 • Austursvalir
 • Garður

Auðun Ólafsson Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala

Húsaskjól fasteignasala
Ármúli 4-6, 108 Reykjavík
audun@husaskjol.is
894-1976


Lánareiknir: 40.900.000 kr. ásett verð
Veljið upphæð útborgunar og lánstíma í árum.
Lántaka: 32.720.000 kr.
Fyrsta eign:
Útborgun: 8.180.000 kr.
Lánstími: 40 ár


Senda fyrirspurn vegna Engjasel, 109 Reykjavík

Verð:40.900.000 kr. Stærð: 96.4 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 3
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Húsaskjól fasteignasala

Sími: 5192600
allir@husaskjol.is
www.husaskjol.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Ásdís Ósk Valsdóttir
Auðun Ólafsson
Guðbrandur Jónasson
Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir

Eignin var skráð 16 júní 2020
Síðast breytt 8 júlí 2020

Senda á vin eignina Engjasel, 109 Reykjavík

Verð:0 kr. Stærð: 96.4 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 3
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Húsaskjól fasteignasala

Sími: 5192600
allir@husaskjol.is
http://www.husaskjol.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Ásdís Ósk Valsdóttir
Auðun Ólafsson
Guðbrandur Jónasson
Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir

Eignin var skráð 16 júní 2020
Síðast breytt 8 júlí 2020

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store