Domusnova fasteignasala Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur 5271717 - domusnova.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Víðir Arnar Kristjánsson
Haukur Halldórsson
Hrafnkell Pálmi Pálmason
Óskar Már Alfreðsson
Magnús Guðlaugsson
Björgvin Þór Rúnarsson
Árni Helgason

Drápuhlíð 4, 105 Reykjavík 79.900.000 kr.

175,9 m², fjölbýlishús, 7 herbergi****EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA****
Hrafnkell Pálmi lgf. og Domusnova kynna spennandi eign í fallegu og vel staðsettu húsi í Hlíðunum.

 
Eignin hefur mikla möguleika og skiptist í tvær fullbúnar íbúðir: íbúð á 2. hæð og íbúð í risi.
Sérinngangur er í eignina.

Húsið hefur nýlega verið sprunguviðgert, svalir nýlega steyptar og steinaðar og tröppur nýlega steyptar og hiti settur í tröppur.  
Eldhúsið í íbúðinni á 2. hæð hefur nýlega verið endunýjað.
Svalirnar snúa til suðurs og er útgengt á þær bæði úr stofu og herbergi.


Fasteignamat næsta árs verður 74.950.000-

Endunýjun á þaki mun hefjast 1-10 júlí þar sem skipt verður um þakpappa, þakjárn, alla þakglugga, þá þakborða sem þarf og kanturinn skorinn og settar nýjar rennur. Seljandi mun greiða fyrir þessa endunýjun og aðra þætti sem gætu komið í ljós varðandi viðgerðina.

Byggingaréttur og bílskúrsréttindi fylgja eigininni skv. eignaskiptayfirlýsingu. 

BÓKAÐU SKOÐUN: Hrafnkell Pálmi  / s.690 8236 / hrafnkell@domusnova.is

Íbúð á hæð skiptist í: 2 stofur, 3 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og hol.
Skráð 112,8 fm.
Nánari lýsing:
Komið er inn af palli í stigahúsi inn í rúmgott hol sem tengir önnur rými íbúðar.
Pallur í stigahúsi fyrir framan innganginn hefur verið nýttur sem anddyri til að taka af sér og geyma útifatnað og skóbúnað.
Tvær samliggjandi og bjartar stofur með rennihurð á milli og útgengt á svalirnar. Stór gluggi til austurs og góðir gluggar til suðurs.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi gólfi og innfelldum fataskáp.
Svefnherbergi II með nýlega endurnýjaðum glugga og svalahurð.
Svefnherbergi III er stórt og er innangengt af palli í stigahúsi (forstofuherbergi). 
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með sturtu og upphengdu wc.
Eldhúsið er rúmgott með nýlegri eldhúsinnréttingu með innbyggðri uppþvottavél og ísskáp. Parket er á gólfi og mikið geymslurými er í eldhúsinu. Gott pláss er fyrir eldhúskrók.

Íbúð í risi skiptist í: hol, rými inn af holi, stofu, eldhús, baðherbergi, svefnherbergi og herbergi inn af hjónaherbergi.
Skráð 44,8 fm en er þó mun stærri að gólffleti.
Nánari lýsing:
Komið er inn af palli inn í hol sem tengir önnur rými íbúðar saman.
Pallur í stigahúsi fyrir framan innganginn hefur verið nýttur sem anddyri til að taka af sér og geyma útifatnað og skóbúnað.
Lítið rými/geymsla með þakglugga sem er innangengt úr holi.
Opið bjart alrými þar sem stofan og eldhúsið eru með glugga til suðurs.
Nýlega búið að endurnýja borðplötu og eldhústæki.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með baðkari með sturtuaðstöðu.
Rúmgott hjónaherbergi með parket á gólfi og svo er lítið herbergi (hefur verið nýtt sem barnaherbergi) inn af því með þakglugga og með svefnplássi undir súð.

Í kjallara er sameiginleg þvottaaðstaða.
Tvær geymslur í kjallara fylgja eigninni. Önnur er óupphituð, undir útitröppum, og hefur verið nýtt sem hjólageymsla.


Húsið Drápuhlið 4 er steinsteypt 2. hæðir, kjallari og ris. Í húsinu eru þrjár íbúðir, ein í kjallara, ein á 1. hæð og ein á 2. hæð og í risi. Húsið er sambyggt Drápuhlíð 2. 
Hlutfalsstala í heildarhúsi er 24,02% skv. eignaskiptayfirlýsingu.
Garðurinn og lóðin er snyrtileg og vel umhirt.

Mjög vel staðsett eign þar sem stutt er skóla, leikskóla og ýmsa þjónustu.


Nánari upplýsingar veita:
Hrafnkell Pálmi Pálmason löggiltur fasteignasali / s.690 8236 / hrafnkell@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 • Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
 • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
 • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 • Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 • Sýna alla lýsingu
  Reikna lán
  • Brunabótamat52.200.000 kr.
  • Fasteignamat70.950.000 kr.
  • Áhvílandi0 kr.
  • Skráð22. jún. 2020
  • Flettingar877
  • Skoðendur669
  • 175,9 m²
  • Byggt 1947
  • 7 herbergi
  • 2 baðherbergi
  • 4 svefnherbergi
  • Sérinngangur
  • Laus strax
  • Þvottahús

  Hrafnkell Pálmi Pálmason Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala

  Domusnova fasteignasala
  Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
  hrafnkell@domusnova.is
  690-8236


  Lánareiknir: 79.900.000 kr. ásett verð
  Veljið upphæð útborgunar og lánstíma í árum.
  Lántaka: 63.920.000 kr.
  Fyrsta eign:
  Útborgun: 15.980.000 kr.
  Lánstími: 40 ár


  Senda fyrirspurn vegna Drápuhlíð, 105 Reykjavík

  Verð:79.900.000 kr. Stærð: 175.9 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 7
  Captcha

  * Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

  Domusnova fasteignasala

  Sími: 5271717
  eignir@domusnova.is
  domusnova.is

  Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
  Víðir Arnar Kristjánsson
  Haukur Halldórsson
  Hrafnkell Pálmi Pálmason
  Óskar Már Alfreðsson
  Magnús Guðlaugsson
  Björgvin Þór Rúnarsson
  Árni Helgason

  Eignin var skráð 22 júní 2020
  Síðast breytt 4 ágúst 2020

  Senda á vin eignina Drápuhlíð, 105 Reykjavík

  Verð:0 kr. Stærð: 175.9 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 7
  Captcha

  * Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

  Domusnova fasteignasala

  Sími: 5271717
  eignir@domusnova.is
  http://domusnova.is

  Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
  Víðir Arnar Kristjánsson
  Haukur Halldórsson
  Hrafnkell Pálmi Pálmason
  Óskar Már Alfreðsson
  Magnús Guðlaugsson
  Björgvin Þór Rúnarsson
  Árni Helgason

  Eignin var skráð 22 júní 2020
  Síðast breytt 4 ágúst 2020

  Senda ábendingu á Fasteignir.is

  Captcha

  Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

  Fasteignir.is

  Available in the App Store