Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Rúnar Harðarson

Jason Guðmundsson

Þröstur Þórhallsson

Jón Rafn Valdimarsson

Jórunn Skúladóttir

Þórunn Pálsdóttir

Ólafur Finnbogason

Svan Gunnar Guðlaugsson

Þóroddur S. Skaptason
Jason Kristinn Ólafsson

Anton Karlsson








Mosagata 9 (502), 210 Garðabær 54.900.000 kr.
91 m², fjölbýlishús, 3 herbergi
Miklaborg kynnir: Nýjar íbúðir, 2ja 3ja 4ra og 5 herbergja, með sérinngangi eða sérinngangi af stigapalli í fallegu lyftuhúsi í Urriðaholtinu í Garðabæ. Íbúðirnar eru 23 talsins og afhendast fullbúnar án gólfefna en flestum íbúðum fylgir stæði í bílageymslu.Frábær staðsetning og miklir útivistarmöguleikar í nágrenninu en Mosagatan liggur hátt í Urriðaholtinu með glæsilegu útsýni yfir byggðina til suðurs og vesturs. Pantið skoðun hjá Friðrik Þ. Stefánsson lögm. í s. 616 1313
Íbúð 502. Vel skipulögð 91,0 fm. 3ja herbergja íbúð á 5. hæð (efstu) í lyftuhúsi við Mosagötu 9. Íbúðin skiptist í anddyri með fataskápum, alrými með eldhúsi, borðstofu, stofu og snyrtingu með baðkari, lítinn gang með sér þvottahúsi. 2 svefnherbergi þar inn af. 9,7 fm. svalir. Innréttingar og skápar frá HTH, hurðir frá BYKO, eldhústæki frá Tengi og flísar frá Álfaborg. Íbúðin skilast án gólfefna og með stæði í bílageymslu. Stæði nr. B21 fylgir. Fjölbýlið Mosagata 9-11 er 5 hæða lyftuhús auk kjallara hannað af Úti-Inni arkitektum og byggt af verktökum Dalhús ehf. Alls eru 23 íbúðir í húsinu og fylgir stæði í bílageymslu B07. Húsið er staðsett ofarlega í Urriðaholtinu miðju og bjóða flestar íbúðanna upp á glæsilegt útsýni til suðurs og vesturs. Urriðaholtsskóli í allra næsta nágrenni. Á vef svæðisins www.urridaholt.is er að finna nánari upplýsingar um hverfið og þá hugsjón sem það er byggt á en þar segir meðal annars: "Urriðaholt er nýtt hverfi í Garðabæ með einstakt útsýni til allra átta. Urriðaholt byggir á hugsjón um að íbúabyggð eigi að hámarka lífsgæði fólksins sem þar býr í sátt við náttúruna í kring og umhverfið allt. Skipulag Urriðaholts er fyrsta hverfið hér á landi til að hljóta vistvottun samkvæmt vottunarkerfi BREEAM Communities. Urriðaholt er þéttbýli í náinni tengingu við nokkur helstu útivistar-svæði höfuðborgarsvæðisins, ósnortna náttúru og góðar samgönguæðar sem stytta leiðir í allar áttir."
Sýna alla lýsingu
Íbúð 502. Vel skipulögð 91,0 fm. 3ja herbergja íbúð á 5. hæð (efstu) í lyftuhúsi við Mosagötu 9. Íbúðin skiptist í anddyri með fataskápum, alrými með eldhúsi, borðstofu, stofu og snyrtingu með baðkari, lítinn gang með sér þvottahúsi. 2 svefnherbergi þar inn af. 9,7 fm. svalir. Innréttingar og skápar frá HTH, hurðir frá BYKO, eldhústæki frá Tengi og flísar frá Álfaborg. Íbúðin skilast án gólfefna og með stæði í bílageymslu. Stæði nr. B21 fylgir. Fjölbýlið Mosagata 9-11 er 5 hæða lyftuhús auk kjallara hannað af Úti-Inni arkitektum og byggt af verktökum Dalhús ehf. Alls eru 23 íbúðir í húsinu og fylgir stæði í bílageymslu B07. Húsið er staðsett ofarlega í Urriðaholtinu miðju og bjóða flestar íbúðanna upp á glæsilegt útsýni til suðurs og vesturs. Urriðaholtsskóli í allra næsta nágrenni. Á vef svæðisins www.urridaholt.is er að finna nánari upplýsingar um hverfið og þá hugsjón sem það er byggt á en þar segir meðal annars: "Urriðaholt er nýtt hverfi í Garðabæ með einstakt útsýni til allra átta. Urriðaholt byggir á hugsjón um að íbúabyggð eigi að hámarka lífsgæði fólksins sem þar býr í sátt við náttúruna í kring og umhverfið allt. Skipulag Urriðaholts er fyrsta hverfið hér á landi til að hljóta vistvottun samkvæmt vottunarkerfi BREEAM Communities. Urriðaholt er þéttbýli í náinni tengingu við nokkur helstu útivistar-svæði höfuðborgarsvæðisins, ósnortna náttúru og góðar samgönguæðar sem stytta leiðir í allar áttir."
Allar nánari upplýsingar gefa:
Anton Karlsson löggiltur fasteignasali s: 771 8601 eða anton@miklaborg.is
Friðrik Þ. Stefánsson lögm. í s. 616 1313 eða fridrik@miklaborg.is
Ásgrímur Ásmundsson, lögmaður og lgf. í síma 865-4120 eða asi@miklaborg.is
Jason Kristinn Ólafsson, löggiltur fasteignasali í síma 7751515 eða jko@miklaborg.is Þórhallur Biering Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 896-8232 eða thorhallur@miklaborg.isGunnar S. Jónsson s:899-5856 - gunnar@miklaborg.is
Axel Axelsson s:778-7272 - axel@miklaborg.isÓskar H. Bjarnasen, s: 691-1931- ohb@miklaborg.is

- Brunabótamat33.700.000 kr.
- Fasteignamat48.100.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð 1. júl. 2020
- Flettingar1974
- Skoðendur1768
- 91 m²
- Byggt 2020
- 3 herbergi
- 1 baðherbergi
- 2 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Bílskúr
- Lyfta







