Nýhöfn Borgartúni 30, 105 Reykjavík 5304500 - www.nyhofn.is/
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Lárus Ómarsson
Elvar Árni Lund

Þúfubarð 10, 220 Hafnarfjörður 66.900.000 kr.

179,6 m², einbýlishús, 5 herbergi

Nýhöfn fasteignasala 530 4500: Húsið er selt og er í fjármögnunarferli.

***Sækja söluyfirlit***

Einnar hæðar einbýlishús teiknað af Kjartani Sveinssyni með myndarlegum afgirtum og grónum garði, yfirbyggðum að hluta ásamt bílskúr.
Skipulag hússins er afar einfalt og má auðveldlega gera breytingar á því sem falla betur að nútímanum þar með talið að stækka baðherbergið talsvert sem nemur geymslu og hluta þvottahúss.
Garðurinn er mjög myndarlegur, snýr í suð- suðvestur og er búið að byggja yfir hann að hluta og gera þannig litla paradís með heitum potti og sólgarði.

Ítarleg ástandsskoðun óháðra fagmanna fylgir eigninni eins og öllum eignum sem Nýhöfn hefur til sölumeðferðar.

Hér er tækifæri til að taka gott og vel skipulagt einbýlishús á einni hæð og gera það glæsilegu heimili á frábærum stað.

Svefnherbergin eru upphaflega hugsuð fjögur talsins en búið er að sameina tvö þeirra og gera eitt og eru þá svefnherbergin þrjú í dag.
Stofurýmið má hugsa sem stofu og borðstofu en er eitt stórt myndarlegt rými.

Húsið er í tiltölulega upprunalegu horfi að innan fyrir utan eldhúsinnréttingu sem er ca. 15 ára gömul sem og skápar við anddyri og gólfefni í stofu. Skipt var um járn á þaki á u.þ.b sama tíma og lítur það vel út.
Húsið þarf að mála og gera sprunguviðgerðir sumsstaðar. Frárennslislagnir eru upprunalegar og ekki vitað um ástand þeirra.
Sjá má allt um ástand hússins nánar í ítarlegri ástandsskoðun sem fylgir húsinu.
Stærð: Húsið er 155,7 fm og bílskúr 23,9 samtals 179,6 fm.

Nánari lýsing:
Gólfefni, endurnýjað parket er á gólfum í stofu, nokkuð eldri gólfefni annarsstaðar. Flísar eru á baði og anddyri.

Anddyri, flísalagt á gólfi, með inngangi í rúmgott þvottahús og geymslu sem liggur að baðherbergi.

Baðherbergi, flísalagt á gólfi og veggjum með baðkari og sturtuklefa.

Eldhús, endurnýjuð innrétting, dúkur á gólfi.

Barnaherbergin eru 3, parket á gólfi. Búið er að sameina tvö í eitt stórt.

Hjónaherbergi, dúkur á gólfi, rúmgott með lausum skápum.

Þvottahús og geymsla, upphaflega var auka baðherbergi teiknað þar sem geymsla er núna, tilvalið er að stækka baðherbergið sem er hinum megin við vegginn sem henni nemur eða meira.

Bílskúr, er opnanlegur í báða enda og er gengið um hann og inn í garðskálann um svæði sem nýta má betur.

Hér er flott tækifæri til að taka gott og vel skipulagt einbýlishús á einni hæð hús og gera það glæsilegu heimili á frábærum stað.

Til að fá söluyfirlit sent samstundis, smellið á hlekkinn hér að ofan.
Til að fá upplýsingar eða bóka skoðun sendið okkur línu á póstfangið nyhofn@nyhofn.is eða hringið í síma 530 4500 eða 824 3934
Ábyrgðamaður Nýhafnar fasteignasölu er Lárus Ómarsson löggiltur fasteignasali.

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
 • Brunabótamat56.350.000 kr.
 • Fasteignamat63.800.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð15. ágú. 2020
 • Flettingar3640
 • Skoðendur2963
 • 179,6 m²
 • Byggt 1960
 • 5 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 3 svefnherbergi
 • Sérinngangur
 • Bílskúr
 • Sólpallur
 • Garður
 • Þvottahús

Lárus Ómarsson Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala

Nýhöfn
Borgartúni 30, 105 Reykjavík
larus@nyhofn.is
530-4500


Lánareiknir: 66.900.000 kr. ásett verð
Veljið upphæð útborgunar og lánstíma í árum.
Lántaka: 53.520.000 kr.
Fyrsta eign:
Útborgun: 13.380.000 kr.
Lánstími: 40 ár


Senda fyrirspurn vegna Þúfubarð, 220 Hafnarfjörður

Verð:66.900.000 kr. Stærð: 155.7 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Nýhöfn

Sími: 5304500
nyhofn@nyhofn.is
www.nyhofn.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Lárus Ómarsson
Elvar Árni Lund

Eignin var skráð 15 ágúst 2020
Síðast breytt 15 september 2020

Senda á vin eignina Þúfubarð, 220 Hafnarfjörður

Verð:0 kr. Stærð: 155.7 m² Tegund:Einbýlishús Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Nýhöfn

Sími: 5304500
nyhofn@nyhofn.is
http://www.nyhofn.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Lárus Ómarsson
Elvar Árni Lund

Eignin var skráð 15 ágúst 2020
Síðast breytt 15 september 2020

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store