450 fasteignasala ehf Sundagarðar 2, 104 Reykjavík 4500000 - https://www.450.is/
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Baldur Jezorski

Seljavegur 15, 101 Reykjavík 41.900.000 kr.

83 m², fjölbýlishús, 3 herbergi

450 Fasteignasala kynnir:

Einstaklega sjarmerandi og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á annarri hæð á góðum stað í vesturbæ Reykjavíkur, íbúðin er björt og með góðri lofthæð sem gefur eigninni léttara yfirbragð.
Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, rúmgott hjónaherbergi, baðherbergi og tvær samliggjandi stofur. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús og sér geymsla. Aðeins eru þrjár íbúðir í húsinu, ein íbúð á hverri hæð.

Forstofa: Flísar á gólfi.
Eldhús: Ágætis innréttingar sem blanda saman nýja og gamla tímanum, keramik helluborð, nettur borðkrókur, flísar á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með góðu skápaplássi, parket á gólfi.
Stofur: Tvær samliggjandi stofur með innfeldri rennihurð sem lokar á milli svo hægt er að nýta annan hvorn helmingin sem svefnherbergi. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Sturta, flísar á gólfi, góð innrétting við vask og ágætis skápapláss.
Geymsla: Góð geymsla með hillum, að auki er sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús þar sem hver hefur sýna vél.
Sameign / Lóð.  Sameignin er snyrtileg en frá henni er útgengi á baklóðina þar sem er góður garður þar hafa íbúar gert sér reiti til ræktunar grænmetis. Einnig er hugsað fyrir að nýta hann sem best og komið sér upp góðri aðstöðu til að njóta góðviðrisdaganna.

Þetta er afar góð íbúð þar sem örstutt er í helstu þjónustur: leikskóli hinu megin við götuna, skólar, verslanir og f.l 
Ekki skemmir fyrir að útsýni er einstaklega fallegt, kvöldsólin skartar sýnu fegursta með snæfellsjökul í baksýn frá eldhúsi. 


Nánari upplýsingar veitir:
Baldur Jezorski - 
löggiltur fasteignasali
baldur@450.is  /  sími 776-0615

Kristberg Snjólfsson -
sölustjóri 
ks@450.is  /  sími 892-1931 
 

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
 • Brunabótamat27.200.000 kr.
 • Fasteignamat40.700.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð16. sep. 2020
 • Flettingar3249
 • Skoðendur2574
 • 83 m²
 • Byggt 1930
 • 3 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 2 svefnherbergi
 • Sameiginl. inngangur

Lánareiknir: 41.900.000 kr. ásett verð
Veljið upphæð útborgunar og lánstíma í árum.
Lántaka: 33.520.000 kr.
Fyrsta eign:
Útborgun: 8.380.000 kr.
Lánstími: 40 ár


Senda fyrirspurn vegna Seljavegur, 101 Reykjavík

Verð:41.900.000 kr. Stærð: 83 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 3
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

450 fasteignasala ehf

Sími: 4500000
450@450.is
https://www.450.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Baldur Jezorski

Eignin var skráð 16 september 2020
Síðast breytt 20 september 2020

Senda á vin eignina Seljavegur, 101 Reykjavík

Verð:0 kr. Stærð: 83 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 3
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

450 fasteignasala ehf

Sími: 4500000
450@450.is
https://www.450.is/

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Baldur Jezorski

Eignin var skráð 16 september 2020
Síðast breytt 20 september 2020

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store