




.jpg)






Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík 135.000.000 kr.
346,9 m², atvinnuhúsnæði, 0 herbergi
LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN KYNNIR:
Húsnæðið sem er á jarðhæð er 346,9 fm. er vel staðsett á einni fjölförnustu götu höfuðborgarsvæðisins. Það getur nýst vel undir verslun eða hverskonar þjónusturekstur. Einnig er hægt að reka veitingastað í húsnæðinu. Bílastæði eru við Suðurlandsbraut og einnig á baklóð en þar eru á milli 30 og 40 bílastæði á lokuðu svæði í óskiptri sameign hússins. Eignarhlutdeild húsnæðisins er ríflega 10% í heildarhúsinu. Hægt er að taka á móti vörum frá baklóð en vörulyfta er í húsnæðinu frá baklóðinni.
Samkvæmt Þjóðskrá er eignin skráð: Fastanúmer 201-2666, merkt 03-0102, birt heildarstærð 346,9 fm.
Nánari upplýsingar veitir:
Þórarinn Thorarensen lögg. fasteignasali í síma 770-0309 eða th@landmark.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA

- Brunabótamat185.250.000 kr.
- Fasteignamat104.250.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð13. maí. 2022
- Flettingar320
- Skoðendur274
- 346,9 m²
- Byggt 1988
- 0 herbergi
- Sérinngangur

Þórarinn Thorarensen Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala
LANDMARK fasteignamiðlun
Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
doddi@landmark.is
770-0309

