Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson

Vigdís R. S. Helgadóttir

Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir

Gylfi Jens Gylfason

Jóhanna K. Gustavsdóttir

Hörður Björnsson

Þórunn S. Eiðsdóttir

Þórunn Gísladóttir

Sigrún Matthea Sigvaldadóttir

Bjarni Blöndal




















Háaleiti 3, 230 Reykjanesbær 30.900.000 kr.
95,9 m², fjölbýlishús, 3 herbergi
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna: Háaleiti 3, Reykjanesbæ. Fnr. 208-7908 - Íbúðin er með sér inngangi og er þriggja herbergja.
Húsið er byggt árið 1974 og er steinsteypt. Fjórar íbúðir eru í húsinu. Íbúðin er skráð samkv. Þjóðskrá 95,9fm.
Fáðu sent söluyfirlit yfir eignina hér.
Nánari lýsing
Aðkoma: Malbikað bílastæði við hlið inngangs í íbúðina.
Stigagangur: Flísar eru á gólfi í forstofu og fataskápar. Teppalagður stigi upp að íbúðinni.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi.
Eldhús: Flísar á gólfi. Innrétting beggja megin í rýminu. Keramik helluborð. Nýlegur bakaraofn.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Hvít innrétting. Salerni. Baðkar með sturtutæki.
Svefnherbergi: Svefnherbergin eru tvö og er parket á gólfum þeirra beggja. Fataskápur er í hjónaherbergi.
Þvottahús/geymsla: Þegarð komið er upp stigapallin að inngangi í íbúðina er góð geymsla og þvottahús þar innaf. Parket er á gólfi í geymslu en málað gólf í þvottahúsi og þar er gömul innrétting. Gluggi er á þvottahúsi.
Bílastæði: Bílastæði sem fylgir íbúðinni er við hlið inngangs í íbúðina á hægri hlið hússins.
Lóð: Lóðin er frágengin og er tyrft bæði að framan og aftan við húsið.
Geymsla á framhlið: Sameiginleg geymsla er einnig á framhlið hússins og nýtist fyrir dekk og þess háttar.
Íbúðin er vel staðsett í Reykjanesbæ. Til að mynda er Fjölbrautaskóli Suðurnesja í næstu götu og stutt er í íþróttastarf og verslunarmiðstöðina Krossmóa.
Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is
Ég býð upp á frítt verðmat á þinni fasteign og veiti góða og lipra þjónustu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900. kr. m.vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasala Reykjavíkur því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Sýna alla lýsingu
Húsið er byggt árið 1974 og er steinsteypt. Fjórar íbúðir eru í húsinu. Íbúðin er skráð samkv. Þjóðskrá 95,9fm.
Fáðu sent söluyfirlit yfir eignina hér.
Nánari lýsing
Aðkoma: Malbikað bílastæði við hlið inngangs í íbúðina.
Stigagangur: Flísar eru á gólfi í forstofu og fataskápar. Teppalagður stigi upp að íbúðinni.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi.
Eldhús: Flísar á gólfi. Innrétting beggja megin í rýminu. Keramik helluborð. Nýlegur bakaraofn.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Hvít innrétting. Salerni. Baðkar með sturtutæki.
Svefnherbergi: Svefnherbergin eru tvö og er parket á gólfum þeirra beggja. Fataskápur er í hjónaherbergi.
Þvottahús/geymsla: Þegarð komið er upp stigapallin að inngangi í íbúðina er góð geymsla og þvottahús þar innaf. Parket er á gólfi í geymslu en málað gólf í þvottahúsi og þar er gömul innrétting. Gluggi er á þvottahúsi.
Bílastæði: Bílastæði sem fylgir íbúðinni er við hlið inngangs í íbúðina á hægri hlið hússins.
Lóð: Lóðin er frágengin og er tyrft bæði að framan og aftan við húsið.
Geymsla á framhlið: Sameiginleg geymsla er einnig á framhlið hússins og nýtist fyrir dekk og þess háttar.
Íbúðin er vel staðsett í Reykjanesbæ. Til að mynda er Fjölbrautaskóli Suðurnesja í næstu götu og stutt er í íþróttastarf og verslunarmiðstöðina Krossmóa.
Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is
Ég býð upp á frítt verðmat á þinni fasteign og veiti góða og lipra þjónustu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900. kr. m.vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasala Reykjavíkur því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

- Brunabótamat29.950.000 kr.
- Fasteignamat28.150.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð 8. des. 2020
- Flettingar909
- Skoðendur826
- 95,9 m²
- Byggt 1974
- 3 herbergi
- 1 baðherbergi
- 2 svefnherbergi
- Sérinngangur
- Þvottahús


















