




























Grundartún 2, 300 Akranes 62.000.000 kr.
235,2 m², einbýlishús, 7 herbergi
HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsir
* GRUNDARTÚN 2 * Einbýlishús, kjallari, hæð og ris (235,2 fm). Fjölskylduhús - 6 herbergi.
HÆÐ:
Forstofa (flísar, skápur).
Hol (parket, geymsla undir stiga).
Herbergi (parket, skápar).
Gestawc (dúkur, innbyggðir skápar, möguleiki á sturtu, allar lagnir tilbúnar í gólfi).
Eldhús (parket, hvít/kirsjubergja viður innrétting, flísar á milli, ofn, helluborð, vifta, uppþvottavél).
Stofa (parket, útgangur á Sólpall með heitum pott).
Herbergi (parket).
RIS:
Stigi upp (parket).
Hol (parket, tengi f. sjónvarp).
Herbergi (dúkur, skápur).
Herbergi (dúkur, skápar).
Herbergi (dúkur, skápar).
Svefnherbergi (dúkur, skápur).
Baðherbergi (flísar, flísar á vegg, innrétting, hiti í gólfi, baðkar m/sturtu, sturtuklefi, handklæðaofn).
KJALLARI:
Stigi niður (málaður).
Hol (málað gólf, innangengt í geymslu (áður bílskúr).
Þvottahús (málað gólf, hvít innrétting, grind hitaveitu).
Geymsla (málað gólf, var áður bílskúr, hægt að breyta aftur).
ANNAÐ: Vatns- og frárennslislagnir og raflagnir endurnýjaðar 1998. Varmaskiptir. Raflagnir endurnýjaðar 1998. Hiti í stétt og tröppum. Klætt að utan á 2 hliðar. Sjónvarps- og tölvutengi í herbergjum uppi. ca. 22 ár síðan efri hæðin var tekin í gegn. Rafmagn endurnýjað. Innkeyrsla og gangstétt steypt. Hefur verið drenað með húsinu.
Húsið hefur verið mikið endurnýjað og endurbætt. Staðsett á Neðri-Skaga.
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband við:
Daníel Rúnar Elíasson - Löggiltur fasteignasali
Sími: 431-4045 / 899-4045 - Email: daniel@hakot.is
Hrefna Daníelsdóttir - Löggiltur fasteignasali
Sími: 431-4045 / 770-1645 - Email: hrefnadan@hakot.is
Skoðunarskylda kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Því vill Fasteignasalan Hákot benda væntanlegum kaupendur að kynna sér vel ástand eignarinnar
fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:

- Brunabótamat71.700.000 kr.
- Fasteignamat60.550.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð21. des. 2020
- Flettingar510
- Skoðendur480
- 235,2 m²
- Byggt 1969
- 7 herbergi
- 2 baðherbergi
- 6 svefnherbergi
- Margir inngangar
- Verönd
- Garður
- Þvottahús

Daníel Rúnar Elíasson Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala
Fasteignasalan Hákot
Kirkjubraut 12 (jarðhæð)300 Akranesi
daniel@hakot.is
899-4045


























