
















Hólmgarður 2A, 230 Reykjanesbær 32.900.000 kr.
90,7 m², fjölbýlishús, 4 herbergi
M2 Fasteignasala & Leigumiðlun í síma 421-8787 kynnir:
Björt og skemmtileg 4 herbergja endaíbúð á annarri hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi við Hólmgarð í Reykjanesbæ.* Búið er að skipta um glugga í herbergjum og á baðherbergi
* Búið er að endurnýja vatnslagnir ásamt rafmagnstenglum
* Nýleg gólfefni og hurðar
* Húsið var allt málað og viðgert að utan sumarið 2016
* Nýlegt baðherbergi
* Nýleg borðplata og tæki í eldhúsi, uppþvottavél og ísskápur fylgja eigninni
* Búið er að flota svalargólf
Lýsing eignar:
Svefnherbergi eru þrjú og eru skápar í tveimur þeirra.
Eldhús er með hvítri innréttingu og nýlegri borðplötu.
Stofa er með útgengi út á rúmgóðar svalir.
Baðherbergi er með nýlegum flísum og innréttingum.
Þvottahús er í sameign á sömu hæð og tilheyrir eingöngu þeim þremur íbúðum sem eru á þessari hæð.
Geymsla er á jarðhæð sem og sameiginleg hjólageymsla.
Góð bílastæði eru við húsið.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !
Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.
Heimasíða okkar er fermetri.is
M² Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

- Brunabótamat31.350.000 kr.
- Fasteignamat29.850.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð12. jan. 2021
- Flettingar2172
- Skoðendur1765
- 90,7 m²
- Byggt 1983
- 4 herbergi
- 1 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Vestursvalir
- Garður
- Þvottahús















